Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 125

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 125
eimreiðin RITSJÁ 349 verðlaun hlaut, svo sem kunnugt er. I þessum máttuga og um leið þýtt kveðna ljóðabálk ber mest á tilbeiðslu og ættjarðarást, en gegnum alt livaeðið gengur sama hvatningin eins og í svo mörgum öðrum kvæðum skáldsins, hvatningin til nýs Iandnáms, hvatningin til að Ieita að nýjum siónarhól, nýju útsýni, leita út í fjarskann að nýjum undralöndum. „Leit- um og finnum. Lífið til vor kallar. Land var oss gefið, útsær drauma- ^lár" segir í lokaerindinu. Það er hróp hefjunnar, sem stefnir hátt og heimtar dáðir. „Vökumaður, hvað líður nóttinni?", ort út af Jesaja 21,11, er °9 allmikið kvæði, með dramatískum viðhafnarblæ og myndauðgi, tur sem tekið er til meðferðar bölið í heiminum fyr og nú. Nóttin og mYrkrið grúfa yfir mannkyninu, og orð Páls postula, öll skepnan stynur, e'9a við enn í dag. „Vökumaður, rís ekki dagur senn?“ Þannig er spurt, °2 mennirnir vona að birti um síðir. Skáldið hefur ráðist hér á mikið efni og gert því allgóð skil. í sambandi við þetta kemur upp sú spurn- ln9 hvort D. St. væri ekki óhætt að velja sér stórfeldari yrkisefni en hann velur sér að jafnaði. Mikið af því sem hann yrkir eru kendarljóð °2 augnabliksmyndir, margt af því perlur í sinni röð, sem gefa ástæðu bl að æt]a a5 honum væri óhætt að ráðast í stærri ljóðsmíðar, svo sem S09uljóða-gerð út af einhverju veigamiklu efni. D- St. yrkir um þjóðfélagsböl og misskift kjör manna, fégræðgi og uuðsöfnum, í kvæðum eins og Fylkingin hljóða, Kovnhlaðan og Kaup- 'ttannalestir Dedansmanna. Hann finnur sárt til með þeim kúguðu og Peim. sem erfiða, eins og kemur t. d. fallega fram í kvæðinu Lofið þreytt- Um að sofa, en hann þekkir líka kjör kúgaranna, svo hann óskar þeim kúguðu aldrei svo ilt að komast í kúgarans flokk. Og hatursins boð- skaP óttast hann. Sá sem fylgir þeim boðskap glatar öllu: „Alt, sem var bjart og blítt, breytir um svip og róm. Alt, sem var yndisþýtt, eykur hans skapadóm. Alt verður einskis nýtt, eilífðin fals og hjóm. Jörðin berst grá og grýtt í gegnum auðn og tóm“. £aani2 lítur tilveran út í augum þess manns, sem hatar. Það er sama hvort a er kúgarinn eða hinn kúgaði, sem í hlut á. Laun hatursins er dauði. Nokkur kvæði eru hér, sem eru hvorttveggja í senn gamankvæði og e>lur. Má nefna kvæðið Hjá blámönnum — ein af sögum Afríku- 0 ka. einskonar Vellýgna-Bjarna æfisjá v®ði út af þjóðsögunni, en remur kaldhæðin lýsing °s er þetta niðurlag: i.Miklu eyða menn af bleki Lítið af því er lífvæn speki, °9 magna póstsins þunga farg. lygi mest og fréttaþvarg. - em og Sálin hans Jóns míns, f engu henni fremra. Kvæðið Pósturinn á einu menningarfyrirbrigði samtíðarinnar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.