Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 1
88. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1975 Prontsmiðja Morgunblaðsins. SIGURSÆL SÓKN — Þessir Norður-Víetnömsku hermenn, sem hér sjást aka sigri hrósandi um borgina Da Nang í Suður- Víetnam, eftir fall hennar, hafa tekið þátt f þeirri stórsókn kommúnísku herjanna sem nú hefur neytt Thieu forseta til að láta af embætti. aras a ARFTAKINN — Tran Van Huong, hinn nýi forseti, sem sum- ir telja að verði þó ekki lengi f embætti. SAGÐI AF SER — Thieu fyrrum forseti. heyrnarlaus" fyrir brotum kommúnista á Parfsarsamkomu- laginu og kvartaði reiðilega yfir neitun um aðstoð frá Washington og svik á leynilegum loforðum. Hann kvaðst hafa beðið Ford Bandaríkjaforseta fyrir minna en mánuði um hjálp til að stöðva sókn kommúnista sem nú er næst- um þvf við þröskuld höfuðborgar- innar, með sérstakri ósk um B-52 herþotur, en hann hefði ekkert svar fengið. • Þegar f stað var Tran Van Huong varaforseti, 71 árs að aldri, Ijóðskáld, konfúsfusarsinni, af Laosstjórn segir vopna- hléið í landinuí hættu Kommúnistar halda áfram árásum Vientiane, Hong Kong, 21. apríl. NTB — Reuter. ARASIR kommúnista ógnuðu hinni mikilvægu samgönguleið þjóðveg 13 milli Vientiane, höfuðborgar Laos og keisara- höfuðborgarinnar Luang Prabang, að þvf er Sishouk Na Champassak, fursti og varnar- málaráðherra landsins, skýrði frá f dag. Hann hélt þvf fram að rfkis- stjórnin ætti nú á hættu að missa yfirráð yfir þjóðveginum úr höndum sér eftir að stjórnarher- irnir urðu að yfirgefa tvær bæki- stöðvar í gær. Hann sagði að þessar árásir sfðustu daga, undir forystu norður-vfetnamskra her- sveita, stofnuðu vopnahléinu f landinu f hættu. Bardagarnir héldu áfram í dag nálægt mikilvægum vegamótum um 145 km norður af Vientiane. Flugvélar stjórnarinnar vörpuðu sprengjum á stöðvar kommúnista, og liðstyrkur var sendhr til svæðisins, sagði Sishouk. Souvanna Pouma forsætisráð- herra hefur sent aðalstöðvum Pathet Lao simskeyti þar sem hann biður um að árásarsveit- irnar verði kvaddar heim. Ef svo verði ekki gert segir Sishouk vopnahléinu frá árinu 1973 vera ógnað. Norður-Víetnamstjórn vísaði í gær á bug ásökunum Laosstjórnar um að hersveitir sínar hefðu hafið hernaðaraðgerðir innan landamæra Laos. Vopnuð í Portúgal vinstri manna miðdemókrata Versta ofbeldisatvik kosningabaráttunnar til þessa Lissabon, 21. april. AP — Reuter — NTB. VOPNAÐIR vinstri menn réðust í dag á samkomu Miðdemókrata- flokksins f bænum Guimares f norðurhluta Portúgal og særðust meir en 20 manns f átökunum. Miðdemókratar hafa neyðst til að fresta kosningafundi af þessum sökum, en kosningarnar eru á föstudag, á ársafmæli byltingar- innar. Talsmaður miðdemókrata sagði að vinstri mennirnir hefðu a.m.k. hleypt af einni vélbyssu við áhlaupið, þrátt fyrir nærveru portúgalskra hermanna sem reyndu að vernda flokksmenn, alls um 200 talsins, sem voru innlyksa f leikhúsi einu f borg- inni. Þetta er alvarlegasta ofbeldisatvikið f kosningabarátt- unni f Portúgal sem hófst 2. aprfl. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar á þessum slóðum. Talsmaður miðdemókrata neit- aði að segja til um hverjir árásar- mennirnir hefðu verið, en i höfuðstöóvum flokksins í Lossa- bon var sagt að þeir hefðu verið úr röðum Þjóðlegu lýðræðishreyf- ingarinnar, sem nú á sæti í ríkis- stjórninni, og Sameinaða bylt- ingarflokknum, sem er öfga- flokkur til vinstri kunnur af ofbeldisaðgerðum. Einnig bárust fregnir af árásum á miðdemókrata i Óportó og Aveiro, þar sem tveir menn særóust. Miðdemókratar segjast ætla aó mótmæla þessum árásum við kosninganefnd rikisins. I gær, sunnudag sóttu meir en 100.000 manns kosningafund sósialistaflokksins i Lissabon. Á fundinum sagði Mario Soares, leiðtogi flokksins, að þó að sósialistar væru bandamenn hers- ins, þá þyrftu þeir ekki að sleikja Framhald á bls. 24 Herœfingar Rússa: Flotadeildir við ís- land og Azor-eyiar Brússel, 21. april. AP. FLOTAÆFINGAR þær, sem Rússar haida um þessar mundir um allan heim virðast ætla að verða umfangsmestu flotaæfing- ar sem um getur í sögu Sovétrfkj- anna að sögn embættismanna Enn engar fréttasendingar frá Kambódíu: Flóttamannavandamál í Thailandi Bangkok, Peking, Moskvu, 21. apríl. AP — Reuter. HINIR nýju valdhafar f Kambódfu héldu I dag áfram að loka sig af frá umheiminum og svo til engar fréttir bárust frá landinu, fimmta daginn f röð. Ut- varpsstöðvar Rauðu Khmeranna útvörpuðu aðeins tónlist og fagnaðarboðskap yfir unnurn sigri. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum í Bangkok að um 20.000 Kambódfumenn hefðu flú- ið til Thailands eftir fall Phnom Penh, og héldi þetta flóttafólk sig nálægt landamærunum, sem thailenzk yfirvöld hafa reynt að loka. Utanríkisráðherra Thai- lands, Chartchai Choonhavan, ítrekaði í dag að leiðtogum fyrr- verandi stjórnar í Kambódfu yrði ekki veitt hæli i Thailandi, en straumur flóttamannanna yfir landamærin hefur bakað thailenzku ríkisstjórninni vanda, þvf hún bfður nú eftir viðbrögð- um Kambódfustjórnar um stjórn- málasamband grannrfkjanna tveggja. M.a. stafar vandinn af þvi að enn eru i Thailandi 50.000 flótta- menn frá Vietnam, og enn fremur skapa flóttamennirnir mannúðar- legt vandamál, þar eð enn er ekki vitað hvað mun mæta þeim ef þeim verður snúið heim til Kambódíu á ný. Chartchai utan- rikisráðherra sagði í dag að Framhald á bls. 24 Atlantshafsbandalagsins í Briissel í dag. Skip og flugvélar bandalagsins fylgjast með sovézku flotaæfing- unum á Atlantshafi, Kyrrahafi og Indlandshafi. Æfingarnar fara einnig fram á Miðjarðarhafi. Auk þess hefur sézt til langfleygra sovézkra flugvéla á Karíbahafi og undan ströndum Vestur-Afríku. Sovézkar flotadeildir hafa sézt norður af Azor-eyjum, umhverfis Island, suðaustur af Kamtchatka á Kyrrahafi og suður af Japans- hafi. Embættismennirnir í aðalstöðvum NATO í Brússel sögðu að æfingar Rússa hefðu farið hægt af stað en aukizt allt í einu á undanförnum dögum. Þeir telja að þær geti orðið umfangs- meiri en svokallaðar „Okean“- æfingar Rússa 1970. I þeim æfing- um tóku þátt rúmlega 200 deildir sovézkra herskipa og flugvéla. Bandarískir liðsforingjar kalla Framhald á bls. 24 til fíæöi fulltrúar Saigonstjórnar og Vietcong lýsa yfir: Vilji friðarviðræðna í Víetnam eftir afsögn C ní f-r/vM IirnnKi ri rrirtn Dot»íc nrr iríAoe Saigon, Washington, París.og víðar 21. apríl. AP — Reuter — NTB. 0 Henry Kissinger, utanrfkisráðherra Bandarfkjanna, sagði Banda- rfkjaþingi f kvöld að afsögn Nguyen Van Thieu, forseta Suður- Vfetnams, í dag gæti leitt til friðarviðræðna í Vfetnam, og fleiri pólitfskar breytingar gætu átt sér stað f Saigon f kjölfar afsagnarinnar. Hann sagði að samningaumleitanir af ýmsu tagi væru f gangi. 1 Parfs kváðust bæði fulltrúar Saigonstjórnar og Vfetcong vilja hefja samn- ingaviðræður, — Vfetcongfulltrúarnir að vísu með fyrirvörum. 1 sjálfri höfuðborg Suður-Vfetnam sögðu stjórnarandstöðuflokkarnir að afsögn Thieus væri þýðingarlaus ef hún leiddi ekki til myndunar rfkisstjórnar á breiðum grundvelli sem getur hafið samningaviðræður við kommúnista. • Nguyen Van Thieu, hinn 52 ára gamli forseti, sem verið hefur | erkióvinur kommúnfsku innrás- arherjanna frá þvi er hann tók við embætti 1967, skýrði frá W ákvörðun sinni f dramatfsku út- i varpsávarpi frá forsetahöllinni, þar sem hann var annað veifið te meinhæðinn eða með tárin f aug- 9HE. % unum. Hann ásakaði Bandarfkja- A stjórn fyrir að „vera blind og wHHl, JugBÉM bændaættum settur inn í emb- ætti. Hann er sagður farinn að heilsu og telja sumir stjórnmála- skýrendur að hann muni innan tfðar víkja fyrir Tran Van Lam, 62 ára þingforseta. En Huong er kunnur fyrir heiðarleika og dugn- að, og er almennt talið f Saigon að hann muni strax reyna að ná málamiðlun við stjórnarand- stöðuflokkana um samræmda af- stöðu til kommúnista. Sendinefnd Víetcong í París kvaðst, sem fyrr segir, í kvöld vera reiðubúin til viðræðna um frið í Víetnam, en aðeins við stjórn sem raunverulega vildi frið, sjálfstæði, lýðræði og þjóðar- einingu. Þá settu fulltrúar Víet- cong það skilyrði að Bandaríkin flyttu burt alla hernaðarlega ráðunauta sem dulbúnir væru sem borgarar. Viðbrögð Sovétstjórnarinnar við afsögn Thieus voru ekki kunn nema hvað Tass-fréttastofan skýrði frá henni og kvað hana enn eina sönnun þess að spillingar- stjórnin í Suður-Víetnam væri að Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.