Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRlL 1975 21 eir fengju blóðnasir og smáskrámur I alvarlega á mótinu. Þarna er þjálfari nefið á Erik Haugen, einum bezta neð. Hansen, Noregi (brons), Larry ;i (brons), Jens Nordesgaard, i, lslandi (silfur). Víkingur meistari Víkingur varð Islandsmeistari kvenna I blaki 1975. Léku Vfk- ingsstúlkurnar til úrslita við IMA á sunnudaginn og sigruðu 3:0. Voru Víkingsstúlkurnar vel að sigri f mótinu komnar. Liðið lék vel. Uppspil og skellir hjá því voru ágæt og uppgjafir mjög fast- ar og góðar. í úrslitaleiknum ásunnudaginn tók Vikingur strax forystuna í fyrstu hrinu og komst í 6:0 með góðum uppgjöfum frá Málfriði og siðan tók Karolína Guðmunös- dóttir við með mjög góðar upp- gjafir sem ÍMA réð hreinlega ekk- ert við. Sigraði Vikingur í lotunni 15:5. Hið sama var uppi á teningn- um i annarri hrinu. Víkingur tók strax forystu, en IMA komst siðan í 6:4 með góðum uppgjöfum frá Önnu Eiríksdóttur. Þá vann Vik- ingur knöttinn og Anna Aradótt- ir, sem er sennilega okkar bezta blakkona, vann næstu 6 stig, og kom Víkingi í 10:6. Auður Andrésdóttir og Karolína Guð- mundsdóttir voru þá við netið, og unnu vel úr uppspili frá Málfríði. Úrslit lotunnar urðu 15:10 fyrir Víking. ÍMA stúlkurnar voru áberandi daufar og náðu aldrei sterkri sókn, enda þótt uppspil frá Helgu Jónsdóttur og Elísabetu Ragnarsdóttur væri þokkalegt. Þriðju og síðustu hrinuna vann Víkingur mjög örugglega 15:8, eftir að hafa komizt í 12:3. Anna Aradóttir rak endahnútinn á sigurinn með góðum uppgjöfum, Erna Kristjánsdóttir stóð sig mjög vel í siðustu hrinunni og tók 10 uppgjafir í röð, sem allar gáfu sig. Á laugardaginn höfðu ÍMA og Stígandi leikið, og vann ÍMA þann ieik með nokkrum yfirburð- um 3:0. Þá lék liðið með ágætum UBKí Breiðablik I Kópavogi tryggði sér rétt til þess að leika I 1. deild I blaki á næsta keppnistímabili með þvi að sigra UMSE í úrslitaleik B-mótsins, sem fram fór á Akureyri. Þessi lið höfðu bæði unnið sina riðla í mótinu og var siðan leikið um réttinn til þess að vera i 1. deild næsta vetur. Leikur liðanna var fjörlegur og nokkuð vel leikinn og lauk honum með sigri UBK 3:1. Það blés ekki byrlega fyrir UBK í byrjun þessarar viðureignar, þar er liðið fékk burst í fyrstu hrinunni. UIVISE lék mun betur og sigraði 1 5:5. með Svandísi og Helgu Jónsdótt- ur sem beztu leikmenn. ÍMA vann fyrstu lotu þessa leiks 15:5, komst siðan í 8:3 i annarri hrinu, en Stígandi jafnaði 8:8. Þá náði ÍMA sér aftur á strik og sigraði í hrinunni 15:8, og liðið vaiin öruggan sigur í þriðju og síðustu hrinunni 15:7. Með tilliti til sigurs ÍMA í þessum leik töldu margir að úrslitaleikurinn gæti orðið mjög jafn, en sem fyrr segir réðu ÍMA-stúlkurnar þá ekkert við Víkingsstúlkurnar. 1. deild En UBK-menn komu heldur hressari til leiks í næstu hrinu og sigruðu 15:6, og þriðju hrinuna unnu þeir enn betur, 15:4 Þórhallur Bragason og Árni Alexandersson léku stórt hlutverk hjá UBK og sömuleiðis Óskar Hallgríms- son, sem lék mjög vel upp fyrir hina fyrrnefndu Fjórða hrinan varð nokkuð söguleg. UMSE komst í yfirburðastöðu 13:5, en eins og svo oft hefur komið fyrir reyndist erfitt að fara lengra. UBK tók að minnka muninn og með mikilli baráttu tókst þeim að sigra í hrinunni 1 6:1 4 og vinna leikinn verðskuldað. Guðjón Ingi Reykjavík- urmeistari í stórsvigi Reykjavfkurmeistaramótið í stórsvigi fyrir 13 ára og eldri fór fram í Bláfjöllum iaugardaginn 19. maí. Fyrir páska var hins veg- ar keppt f flokkum 12 ára og yngri. Skíðadeild Ármanns sér um framkvæmd Reykjavíkurmótsins f Alpagreinum í ár. Mótstjóri var Halldór Sigfússon, en brautirnar lagði Sigmundur Rfkharðsson. Fullorðnir keppendur fóru tvær brautir, en unglingarnir aðeins eina braut, þá sömu og fullorðnir fóru í fyrri ferð. í karlaflokki sigraði Guðjón Ingi Sverrisson, en Bjarni Þórðar- son hafði beztan brautartíma eftir fyrri umferð, 0,15 sek. betri en Guðjón Ingi. 1 seinni umferðinni mistókst Bjarna, og Guðjón Ingi varð því sigurvegari með nokkr- um yfirburðum. 17 karlar kepptu. 1 kvennaflokki kepptu aðeins 6. Islandsmeistarinn, Jórunn Viggósdóttir, gat ekki verið með vegna meiðsla. Varð Anna Día Erlingsdóttir Reykjavíkur- meistari. 8 stúlkur kepptu í flokki 13—15 ára og varð Steinunn Sæmundsdóttir þar sigurvegari á ágætum tima. 12 piltar kepptu i flokki 15—16 ára og varð Ölafur Gröndal þar sigurvegari og fór hann brautina mjög vel og náði betri brautar- tíma en náðist i karlaflokki, ef Guðjón Ingi og Bjarni eru undan- skildir. Þátttaka var svo mest i flokki 13—14 ára pilta. Vakti þar athygli að 8 fyrstu drengirnir voru allir úr Ármanni og þeir 4 fyrstu voru þeir sömu og sigruðu í flokkasvig- inu á Akureyri. Reykjavikur- meistari varð Helgi Geirharðsson. i þessum flokki náðu beztu piitarnir mjög svipuðum tíma og gerðist hjá þeim betri í karla- flokki, þannig að ekki verður ann- að sagt, en að unglingarnir hafi staðið sig með miklum sóma og sýnt að þeirra er framtíðin. Reykjavíkurmeistarar i stór- svigi skiptast þannig á milli félaga, að Ármann hlaut alls 7 meistara, KR 2 meistara, en önn- ur félög engan. Helztu úrslit í einstökum flokk- um á laugardaginn urðu þessi: KARLAR: Guðjón Ingi Sverrisson, Á, (56,37—52,95) 109,32 Jóhann Vilbergsson, KR, (58,68—54,50) 113,18 Magni Pétursson, KR, (59,45—53,98) 113,43 Árni Sigurðsson, Á, Bjarni Þórðarson fékk besta brautartíma i fyrri umferð 56,22 sek. KONUR: Anna Día Erlingsdóttir, KR, (66, 44—61,70) Guðrún Harðardóttir, Á, 128,14 (73, 48—69, 16) 142,64 Hrafnhildur Helgadóttir, Á, (76,85—68, 22) 145,07 PILTAR 15—16 ARA: Ölafur Gröndal, KR 56,97 Björn Ingólfsson, Á 58,69 Steinþór Skúlason, ÍR 59,97 Magnús Benediktsson, Á 61,20 Gunnar Eysteinsson, ÍR 61,44 DRENGIR 13—14 ÁRA: Helgi Geirharðsson, Á 59,24 Kristinn Sigurðsson, Á 60,27 Árni Þór Árnason, Á 61,94 Trausti Sigurðsson, Á 62,35 Hjörtur Þórðarson, Á 63,46 DRENGIR 11—12 ÁRA: Einar Ulfsson, Á 38,23 Ríkharður Sigurðsson, Á 38,46 Árni Guðlaugsson, A 44,11 Haukur Bjarnason, KR 45,33 Sverrir Þorsteinsson, Á 47,23 STÚLKUR 11- 12 ÁRA: Ása Hrönn Steingrimsd. Á, 41,14 Ásdís Alfreðsdóllir, A 42,07 Bryndís Pétursdóttir, Á 42,59 DRENGIR 10 ARA OG YNGRI: Tryggvi Þorsteinsson, Á 49,48 Sigurjón Geirsson, ÍR 50,38 Þórhallur H. Reynisson, Á 50,50 Snorri Hreggviðsson, IR 52,07 Gunnar Helgason, IR 58,77 STÚLKUR 10 ÁRA OG YNGRI: Þórunn Egilsdóttir, Á 54,84 Sigríður Sigurðardóttir, Á 57,86 Bryndis Viggósdóttir, KR 58,99 (59,08—54,50) 113,58 Þorsteinn Geirharðsson, Á, (58,29—55,35) 113,64 Guðjón Ingi Sverrisson, Reykjavfkurmeistari í stórsvigi karla. Mynd- ina tók Sigurður Haukur. Jack Niclaus BANDARÍKJAMAÐURINN Jack Nicklaus sigraði I hinni árlegu ..Masters" golfkeppri sem lauk um fyrri helgi I Augusta í Georgiu. Lék Nicklaus á 276 höggum. i öðru sæti varð Johnny Miller sem lék á 277 höggum og þriðji varð Tom Weiskopf á 277 höggum. Fyrir sigur sinn I keppni þessari fékk gullbjörninn 40 þúsund dali í verðlaun. Nú um helgina fór fram opna spánska meistaramótið í golfi og lauk þvl með sigri Bandarikja- mannsins Arnold Palmers, sem vann þar með sinn fyrsta sigur I stórmóti I tvö ár. Lék Palmers mjög vel i keppni þessari, eða á 283 höggum, 5 undir pari. í öðru sæti varð John Fourie frá Suður- Afriku með 284 högg, og þriðji varð Spánverjinn Angel Garrido sem lék á 286 höggum. Ray Mitchell — ÞETTA var mjög vel heppnað mót, bæði hvað snertir fram- kvæmdina, keppni og dómgæzlu sagði Ray Mitchell, yfirdómari júdómeistaranióts Norðurlanda, i viðtali við Morgunblaðið að mót- inu loknu á sunnudaginn. Mitchell sem sjálfur er mjög reyndur júdómaður og keppti viða fyrr á árum, hefur verið dóm- ari m.a. í heimsmeistarakeppn- inni i júdó og öðrum slikum stór- mótum, auk þess sem hann hefur ferðazt viða um lönd sem próf- dómari og kennari. Hann hef.ur 4. DAN gráðu. — Það hafa orðið gifurlegar framfarir i júdóiþróttinni á Norð- urlöndum á siðustu fimm árum, sagði Mitchell, — og einnig hafa orðið framfarir við framkvæmd júdómóta, svo sem sjá mátti hér á þessu Norðurlandamóti. Þegar Mitchell var að þvi spurður hver hefði verið bezti júdómaður keppninnar svaraði hann án umhugsunar: Larry Edgren, Japaninn sem keppti fyrir Sviþjóð og vann flestar glimur sinar með hreinum og fal- legum úrslitabrögðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.