Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRlL 1975 Sigurgeir Sigurjónsson, hrl.: „Þjóðviljinn óskar aó ráóa duKlt'gan mann sem auglýs- innasljóra við blaðið frá 1. júlí n.k. eða fyrr.“ „Auðlýsið I sunnudags- blaði Þjóðviljans." „Au>;lýsiní;asfminn er 17500." „Það borj;ar sík að auglýsa I sunnudaKsblaði Þjóð- viljans." (Þjóðviljinn sunnuda>;inn sunnudaginn 13. apríl 1975). Grein Njarðar P. Njarðvík i siðasla sunnudausblaði Þjóð- viljans um au>;lýsin>;ar virðist víð f'yrstu sýn vera skeinmlileí;t ru>;l og vitleysa. Kf betur er gáð <>t> skoðanir Njarðar <>n ályktanir atbuKaðar betur í alviiru, kemur hins vej;ar i Ijós, að hér er um Kroinilcfta pólitiska árás að ræða á einn hel/ta hyrnintíastein |>ess ha>;fræðile};a t>jóðski|>ula>;s, er við búum nú við, oj; hiifundur inurt án el'a flokka undir „auðvaldsþjoðfélaK". Verður þá skiljanleí;t, að hér er um að ræða áróður en ekki skoðanir bynnöur á þekkinpu á raunj>ildi au>;lýsin>;a <>K þýðiiiKU þeirra i iillum mann- lcuum viðskiptum, hvort heldur þau kunna að eipa sér stað i „auð- valdsþjóðfélaj;i‘‘ eða einhverju stjórnskipulapi af iiðruni tofja spunnið. Kveikjan að lyi i nefndi i j;reiri Njarðar uni auj;lýsinj;;ir virðist vera hin svokallaða „sij;arettu- pakkasmolun", Þessi auj;lýsinj;a- aðl'erð liefur sein vonlej;t er svo ofboðið Nirði, að hann kenist að þeirri mðurstiiðu að rétt myndi vera að liij;banna allar auj;lýs- inj;ar. Þejtar )>ess er lnnsvej;ar j;;ett, að auj;lýsinj;ar í einhverju fornii — eflir atvikum til ills eða jjoðs —, liala fylj;l niannkyninu l'rá iirófi alda, verður aupljóst, að áróður Njarðar oj; banitta l'yrir alj;eru banni við auj;lýsiiij;um, í skarnniaii eða lanj;an tima, er álika vonlaus oj; barátta bind- indisniaiina fyrir alj>eru vín- baiini. Þessa tílliij;u Njarðar ntá |>vi flokka undir hreinar öfj;ar, oj; enda þótt þessi skoðuu Njarðar kunni að byj;j;jast á einhverjum hujtinynduni uin bælt þjóðskipu- laj; á jjrundvelli sósialisma eða jal'nvel konimúnisina, mætti t.d. benda Nirði á þá staðreynd, að forystunienn rússnesku bylt- injjarinnar létu það verða eitt á mcðal fyrstu verka sinna að af- neina auj>lýsinj;arskipulaj; auð- valdsiikjanna oj; þar á nieðal iill laj;aákv;cði uni einkaréttindi á sviði iðnaðar, svo seni vörumerki oj; einkaleyfi á uppfiiininj;uni, svo <»j* allar aðrar hefðbundnar aðferðir til efliiijjar iðnaðar, sölu oj* dreifinj;ar á viirum oj; jijóuustu. llinir rússnesku bylt- inj;ariiienn koniust þó síðar að þeirri niðurstiiðu, að þessar skiMlanír þeirra höfðu ekki við riik að styðjast oj; lial'a rússneskir valdamemi jivi mi fyrir liinj;u breytt hinni upphaflej;u stefnu sinni i þessum niálum al'tur i átt- ina til liins jjamla kapitaliska skipulaj;s oj; náttúrulej;s liijjtnáls i ver/lun oj; viðskiptum. Tillaj;a Njarðar til úrtíóta á þessu sviði er þvi nú lirclt oj; nokkttð seint á ferðmni. Amiars verðttr þvi hinsvej;ar ekki neitað, að auj;lýsihj;ar hafa, jafnvel i auðvaldsrikjiinuni. jafn- an siett nokkurri j;aj;nrýni oj; að sjálfsögðu er það svo, að alla hluti má misnota og eðlilegt er að híð opinbera komi á einhvern hátt i veg fyrir misnotkun á þessu sviði, sem öðrum. Af þessum sökum hafa víða verið settar ýmsar takmarkanir og reglur um notkun auglýsinga, annaðhvort af frjáls- um vilja fyrir frumkvæði ein- staklinga, eða með beinni laga- setningu. Má i því sambandi benda á regiur þær um auglýs- ingar, sem settar voru af Alþjóða ver/lunarráðinu i París, sem m.a. eiga að koma í veg fyéir skrum og óheiðarlegar auglýsingar. Er að sjálfsögðu ekki vansalaust, að Ver/lunarráð lslands, sem er aðili að Alþjóða ver/lunarráðinu, hefur enn ekki samþykkt þessar reglur, svo mér sé kunnugt, sem gildandi siðareglur fyrir meðlimi sina hér á landi. Ilinsvegar má og benda á það, að liiggjafinn hefur ekki látið auglýsingar sig að engu varða hér á landi. Eyrir utan þær sérreglur, sem gilda um bann við auglýsingum á áfengi og tóbaki, má einnig vísa til ákvæða 1. gr. laga nr. S4/1933 um varnir gegn óréttmætum ver/lunarháttum, en þar segir m.a. svo: „Um allar auglýsingar, hvort sem þær eru birtar í blöðum, tímaritum, út- varpi eða annars staðar, skal þess gætt, að þær séu látlaust orðaðar, lausar við skrum og hæpnar fullyrðingar, en segi það eitt, sem satt erog rétt i öllum greinum." Þá nui og minnast á reglur þær, sem útvarp og sjónvarp hafa sett varðaruli auglýsingar í þessum fjölmiðlum hér á landi. Af þessum dæmum má sjá, að hið opinbcra hefur taliö nauðsyn á að vernda hin almcnna borgara gegn misnotkun auglýsenda. Aug- Ijóst virðist hinsvegar, að algert bann við auglýsingum er fjar- stæða. Njörður bendir réttilega á þá staðreynd, að öll dagblöð lifi að einhverju leyti á auglýsingum og ekki sé heldur vist að hægt sé að reka ríkisútvarp hér á landi án auglýsinga. Ekki er Njörður þó sáttur við þennan grundvöll reksturs blaða og útvarps, þar sem skoðun hans virðist vera sú, að í raun réttri séu það ekki þessir aðilar, sem njóti hins raunverulega hagnaðar að auglýs- ingatekjum sinum, heldur séu það auglýsendurnir sjálfir, sem á þeiinan hátt skapi sér rekstrar- grundvöll „svo að ekki verði at- vinnuleysi í landinu". Skyldi sannleikurinn þó ekki liggja hér einhversstaðar mitt á milli? Þá veltir Njörður nokkuð fyrir sér ma'tti auglýsinga og þejm skaða, sem þa'r að hans dómi hafa á þjöðfélag okkar og þegna þess. Vangaveltur Njarðar að þessu leyti eru þó greinilega einstrengislegar og annaðhvort byggðar á þekkingarleysi, eða andpólitísku viðhorfi hans til Sigurgeir Sigurjónsson. ríkjandi þjóðskipulags, nema hvort tveggja sé. Njörður viðurkennir þó hrein- skilningslega, að máttur auglýs- inga sé í þvi fólginn að auðvelda sölu á ákveðnum vörutegundum og er það að sjálfsögðu alveg rétt. Með tilkomu nýtizku fjölmiðla, sjónvarps og útvarps, hefur þessi máttur auglýsinga aukizt stórlega og áreiðanlega orðið til að skapa þarfir til óhóflegrar neyzlu, en hvort hér er um að ræða „gervi- þarfir" eða ekki, verður auðvitað alltaf álitamál. Ekki veit ég hvort Njörður P. Njarðvik á brauðrist, ísskáp, þvottavél eða frystikistu, en „allt þetta drasl" má eflaust flokka undir „gerviþarfir" að áiiti Njarðar, enda komust formæður okkar ágætlega af án þessara tækja. Eullyrða má, að mikill hluti auglýsinga dagblaðanna nú á dögum snúist einmitt um þessi nýtízku tæki, sem áreiðanlega og sem betur fer eru ekki „fjarri flestu alþýðufólki". Þá fullyrðir Njörður, að „heimur auglýsinga sé einungis fallegt fólk i fallegum fötum og fallegum bílum á falleg- um heimilum". Þessi staðhæfing er algerlega röng. Er Njörður P. Njarðvík algerlega blindur fyrir öllu „því fallega fólki i fallegum fötum og fallegum bílum", sem við sjáum daglega á götum Reykjavíkur? Fyrir alla aðra en Njörð P. Njarðvík er þessi stað- reynd svo áberandi, að ekki kem- ur til mála, að þessi heimur lífs- þæginda sé „fjarri flestu alþýðu- fólki" eins og Njörður vill vera láta. Miðað við fólksfjölda er bíla eign Reykvíkingasennilegameiri en víðast hvar annarsstaðar í heiminum og fái Njörður P. Njarðvík „óhuggulegan svita- blett" af þessum upplýsingum, ætti honum að vera i lófa lagið að bæta úr þvi ástandi með 8x4 (þurrúðun)". (Ha ba sona. Og allir hlæja). Staðreyndir þær, sem öllum öðrum en Nirði P. Njarðvik eru auðsæjar, sýna það á áberandi hátt, að máttur auglýs- inga í þessu Iandi er ekki i þvi fólginn „að ljúga mynd af fölsku mannlífi að vinnandi fólki þessa lands". „Vinnandi fólk þessa lands" á nú sem betur fer við betri kjör að búa að öllu leyti en nokkru sinni áður í allri sögu okkar. („Líður okkur ekki öllum vel kannski? I stuttu máli: mogginn"). Njörður P. Njarðvík er að sjálf- sögðu ekki alveg sáttur við þetta fyrirbæri. Hvað er það eiginlega sem hann vill? Vill Njörður P. Njarðvik, að Reykvíkingar bíði i mörg ár eftir þvi að geta eignazt bíl, brauðrist eða sápu?, eins og sagt er að fólk verði að sætta sig við i ýmsum öðrum löndum (aust- an járntjalds?). „Ég veit það ekki." Þá má og benda á þá staðreynd, að grundvöllur allrar fjöldafram- leiðslu er sá, að hægt sé að selja vöruna. An auglýsinga væri það ekki hægt, en afleiðing fjölda- framleiðslu er vitanlega ódýrari vara. A þennan hátt stuðla auglýs- ingar að lægra vöruverði og verður þá að viðurkenna, að almenningur fái eitthvað í staðinn fyrir þann kostnað, Sem í auglýsingar er lagður. Njörður P. Njarðvík segir rétti- lega að gaman væri að vita hversu miklu fé sé eytt í auglýsingar á íslandi árlega. Engar skýrslur eru mér vitanlega til um þetta en þegar vitað er að ein islenzk félagasamsteypa eyðir rúmum 400 milljónum króna á ári í auglýsingar bæði hér á landi og erlendis, þá mætti gizka á tvöfalda eða jafnvel þrefalda þessa upphæð. Svo er að skilja á máli Njarðar P. Njarðvík, að allt þetta fé sé tekið beint frá almenn- ingi. Það sé hluti almenns vöru- verðs. Fyrirtækin taki þannig til sin ærna fjármuni frá fólkinu i landinu, rétt eins og um skatt- heimtu sé að ræða. Sá sé þó munurinn, að fólkið fái ekkert í staðinn. Er Njörður P. Njarðvík sannfærður um að þetta sé rétt? Hvernig á fólkið i landinu að afla upplýsinga um íbúð, bíl, eða annað, sem það hefur áhuga á að kaupa, ef það hefur ekki aðgang að auglýsingum frá þeim sem þessa hluti vill selja? Þessar auglýsingar eru að sjálfsögðu ókeypis þjónusta við fólkið i laiidinu, nema það vilji sjálft auglýsa á eigin kostnað. Þá er það og á misskilningi byggt að fyrirtækin taki til sín alla þá fjármuni, sem eytt er í auglýsingar. Auðvitað eru þessir fjármunir fyrst og fremst til þess notaðir að greiða kostnað þeirra aðilja, sem taka við greiðslum fyrir auglýsingarnar, svo sem vinnulaun blaðamanna, prentara, myndamótamanna og til alls annars kostnaðar við rekstur fjöl- miðla. Hagnaður fyrirtækjanna af auglýsingum er hinsvegar óbeinn og til þess, eins og Njörður P. Njarðvík segir réttilega, að vísu innan gæsalappa, „að tryggja at- vinnuvegunum nauðsynlegan rekstrargrundvöll, svo að ekki verði atvinnuleysi i landinu". Njörður P. Njarðvik vill af- nema allar auglýsingar a.m.k. um ákveðið árabil. Svo virðist að þessi skoðun byggist á þvi, að með þessu móti myndi sparast mikil fjárhagsleg verðmæti. Þrátt fyrir allan hinn gifurlega kostnað, sem eytt er í auglýsingar mun það þó almennt viðurkennt af þeim, sem vit hafa á, að núverandi aug- lýsingakerfi sé þó þrátt fyrir allt ódýrara en allt annað sölu- eða dreifingarkerfi, sem annars væri völ á. Njörður P. Njarðvik verður að gera sér grein fyrir því, að verði allar auglýsingar bannaðar, þá er óhjákvæmilegt að taka yrði upp eitthvert annað kerfi, svo ekki verði alger stöðvun í at- vinnuvegum landsins. Það, sem þá einna helst kæmi til greina í sambandi við sölu og dreifingu vara, yrði þá að ráða fjölda sölu- manna, sem ganga þyrftu hús úr húsi. Ennfremur yrðu fram- leiðendur sjálfsagt að greiða hærri sölulaun. Hvorttveggja þetta yrði áreiðaniega til þess að hækka söluverð, en ekki til þess að draga úr því. En jafnvel þótt takast mætti að breyta núverandi auglýsingakerfi í eitthvert annað kerfi, ætti gild- andi auglýsingakerfi eigi að síður einhvern rétt á sér. Einhvers- konar stofnununum eða fyrir- tækjum yrði að koma á fót, sem tækju að sér að tilkynna um nýjar tegundir framleiðslu eða vara, hvar sé hægt að kaupa þær, hvað þær kosti og hvernig eigi að nota þær. Hér yrði þó aðeins um stigmun en ekki grundvallar- breytingu frá núverandi kerfi að ræða. Þá má einnig benda á, aó fyrir margan manninn er lestur auglýsinga nokkurs konar skemmtiefni og myndu sjálfsagt mörgum þykja dagblöðin nokkuð „þunn" ef engar væru þar auglýs- ingarnar. Sumum kann e.t.v. að finnast að tillaga Njarðar P. Njarðvík um bann við auglýsingum sé nokkuð frumleg tillaga. Svo er þó ekki. Oft áður hafa slíkar tillögur verið orðaðar. Hinsvegar hefur enn enginn getað bent á annað kerfi, sem komið gæti í stað auglýsing- anna og þjónað öllum almenningi á ódýrari hátt með jafngóðum árangri. Jafnvel þar sem þetta hefur verið reynt, eins og áður segir, hafa slíkar tilraunir verið dæmdar til að mistakast. Að lokum efast ég um, að skoðanir og tillaga Njarðar P. Njarðvík túlki álit Útgáfufélags Þjóðviljans í þessum málum, sbr. auglýsingar Þjóðviljans, sem vitnað er til i upphafi þessarar greinar og birtust i sama tölublaði og þessi grein Njarðar. Borgar sig að auglýsa í Þjóðviljanum? FATASKAPAR með fellihurðum. Hæfa vel hvar sem er. Smíðum eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR Kænuvogi 42 sími 33177 og 71491 JUor0imlilnWt' margfaldor markað vðar Sovéskar listaverkabækur Sölusýning, á listaverkabókum með listaverk- um heimsfrægra listamanna í sovéskum söfn- um, hefst í dag í bókaverslun okkar í Hafnar- stræti 4. Einnig verða til sölu sovéskar tækni- og vísindabækur. Allar bækurnar eru með ensk- um texta. Bókaverslun Snæbiarnar Hafnarstræti 4 & 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.