Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRlL 1975 9 KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúð á 3ju hæð i háhýsi, um 85 ferm. Ibúðin er stofa með svölum, eldhús með borðkrók, hjónaherbergi, barna- berbergi með skápum, baðher- bergi með lögn fyrir þvottavél. Frystihólf og sameiginlegt véla- þvottahús í kjallara. Verð 4,5 millj. LJÓSVALLAGATA 4ra herb. rishæð i steinhúsi sem er byggt um 1 940. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús með nýlegri innréttingu, baðher- bergi og forstofa. 2falt verk- smiðjugler i gluggum. Súð er aðeins; i einu hverbergi, sem er þó með góðum kvistum. Dyra- simi. Góður teppalagður stigi. Fallegt útsýni. 2JA HERB. ibúð i risi i húsi þvi við Ljósvalla- götu sem lýst er hér að ofan, sömuleiðis að heita má súðar- laus. VÍÐIMELUR 2ja herb. ibúð i kjallara i fjöl- býlishúsi. íbúðin litur mjög vel út og hefur sér hita. LANGAHLÍÐ 4ra herb. ibúð i kjallara um 1 1 5 ferm. Ibúðin er ný standsett og laus til afnota strax. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. rishæð i steinhúsi (3 býlishús) íbúðin er súðarlaus á tvo vegu og með tveimur kvist- um. Laus 1. mai. VESTURBÆR 4—5 herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi við Framnesveg ca. 130 ferm. 2 saml. en skiftan- legar stofur og 2—3 svefnher- bergi. Fallegt útsýni. Sér hiti. VESTURBERG Falleg 4ra herb. ibúð á 3ju hæð ca. 90 ferm. 1 stofa, 3 svefnher- bergi. Eldhús með borðkrók. Baðherbergi með flisum. Teppi á öllu. Mikið af skápum. Stórar svalir með fögru útsýni. Sam- eign frágengin. ÖLDUTÚN 3ja herb. íbúð á 1. hæð i 4býlis- húsi byggðu 1972, 1 stofa, hjónaherbergi með skápum, barnaherbergi. Eldhús með borðkrók, en innréttingu vantar. Stórar svalir. Verð 3.9 millj. 6 HERBERGJA ibúð ca. 165 ferm. tilbúin undir tréverk á* 7. og 8. hæð við Gaukshóla (toppibúð) 3 svefn- herbergi og baðherbergi niðri og svalir, en stofur, eldhús, baðher- bergi, húsbóndaherbergi og fl. auk stórrar verandar á efri hæð. EINBÝLISHÚS Vandað einbýlishús við smára- flöt er til sölu. Flúsið er einlyft með 7 herb. ibúð. Parkett á gólfum, viðarklædd loft, vandað- ar viðarklæðningar og fallegur frágangur. Frágengin lóð og bil- skúr. LYNGBREKKA Tvilyft steinhús. Á efri hæð er falleg 4ra herbergja hæð með góðu tréverki en á jarðhæð 3ja herbergja íbúð. FORNHAGI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi sem byggt er 1955. íbúðin er stofa með svöl- um i suður, stórt svefnherbergi og barnaherbergi bæði m. skáp- um, eldhús með borðkrók, bað- herbergi og forstofa með skáp. Stærð um 90 ferm. Frystihólf fylgír i kjallara, sameign og lóð i góðri hirðu. Verð 4,8 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT AST Á SÖLUSKRÁ DAG LEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 ÍBÚÐA- SALAN Gept dajiila Bíói sími I2l 80 Til sölu Seljabraut 4ra herbergja (1 stofa og 3 svefnherbergi) ibúð á hæð i sam- býlishúsi. íbúðin selst fokheld og afhendist eftir ca. 1 mánuð. Sér þvottahús á hæðinni. Gert ráð fyrir sér hita. Beðið eftir Veð- deildarláni. Flagstætt verð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Æskilegt að fá greiddar kr. 1 200 þúsund fljótlega. Aðeins 1 íbúð til. Við Sundin 5 herbergja íbúð á hæð i sam- býlishúsi innst við Kleppsveg, þ.e. rétt við Sæviðarsundið. Nýleg íbúð i góðu standi. Allt fullgert. Sér þvottahús á hæð- inni. Laus fljótlega. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 27766 Miðvangur 3ja herb. úrvals ibúð á 7. hæð, endaibúð. Stórar suður svalir. Teppi á allri ibúðinni. Þvottahús á hæðinni. Sérinngangur. Laus fljótlega. Skólagerði sem nýtt parhús á 2 hæðum samtals um 140 fm. Bilskúrsrétt- ur. Búið að steypa sökkul. Lóð frágengin. Einarsnes Einbýlishús í smiðum á 1. hæð, grunnflötur 1 50 fm. Bólstaðarhlið Glæsileg 5 herb. íbúð á 4. hæð. 125 ferm. Öll teppalögð með 2 svölum og sérhita. Seltjarnarnes Höfum til sölu nokkrar lóðir und- ir raðhús. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson solustjóri simi 27766. SÍMIIER 24300 til sölu og sýnis 22. Nýtt einbýlis- hús um 200 fm i Hafnarfirði. Bilskúr fylgir. Við Æsufell nýleg 6 herb. ibúð (4 svefnherb) um 130 fm á 2. hæð. Frysti- g'eymsla i kjallara. Bilskúr fylgir. Möguleg skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi i borginm, Kópa- vogskaupstað eða Mosfellssveit. Við Rauðalæk 5 herb. íbuð um 145 fm í góðu ástandi. Parhús á tveimur hæðum um 130 fm góð 5 herb. íbúð ásamt 50 fm bilskúr við Skólagerði. Laust strax ef óskað er. Útb. má skipta. Við Vallartröð 5 herb. íbúð á tveimur hæðum alls um 120 fm með sérinn- gangi. Svalir á báðum hæðum. Bílskúr. Húseign við Nökkvavog með tveimur ibúðum 5 herb. og 3ja herb. m.m. Ný raðhús 130 og 136 fm kjallari undir öðru húsinu næstum fullgerð við Torfufell. Við Jörfabakka nýleg 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 2. hæð. Föndurherb. fylgir i kjallara. Við Drápuhlíð 4ra herb. risibúð um 95 fm. Útb. 2.5 millj. Við Æsufell nýleg 3ja herb. íbúð um 90 fm á 6. hæð með svölum og frábæru útsýni. Geymsla og frystiklefi fylgir í kjallara. Útb. 2.5 til 3 millj. sem má skipta. 2ja og 3ja herb. ibúðir í eldri borgarhlutanum omfl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Einbýlishús í Mosfellssveit Á mjög góðum stað einbýlishús um 110 fm með 5 herb. íbúð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt tvöfalt verksmiðjugler. 50 fm bílskúr (lofthæð 3,1 —3,3 m). Stór lóð (um 1 700 fm). Urvals einbýlishús á fögrum stað í Kópavogi ásamt bílskúr 1 70 fm. Allt eins og nýtt. Glæsileg lóð í sérflokki. Útsýni. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. 3ja herb. íbúðir við Hraunbraut, Kópavogi jarðhæð í tvíbýlishúsi mjög góð, sérinngangur, sérþvottahús, hitaveita að koma, verður sér. Holtsgötu jarðhæð mjög góð, nýtt eldhús, harðviður, teppi, sérinngangur, sérhitaveita, Vífilsgötu efri hæð um 90 fm nokkuð endurnýjuð, sérhitaveita, írabakka á 3. hæð 80 fm mjög góð íbúð, vönduð harðviðarinnrétting góð teppi, tvennar svalir, sérþvotta- hús, sameign að mestu frágengin. 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka á 3. hæð stór fullfrágengin íbúð, sérþvotta- hús, gott kjallaraherb., mikið útsýni, Dvergabakka á 3. hæð 100 fm ný og glæsileg íbúð, stórt kjallaraherb. vélaþvottahús, Hjallabraut, Hafnarfirði á 1 hæð 106 fm ný og glæsileg endaibúð, sérþvottahús. Endaraðhús 1 Breiðholti ein hæð 5 herb. íbúð, 4 svefnherb. íbúðarhæft, ekki fullgert. Lauststrax. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis- húsum. Sérstaklega óskast 3ja—4ra herb. íbúð í Austurbæn- um, 3ja herb. íbúð í Vesturborginni og 4ra—5 herb. hæð í Hlíðunum. ^^^mm^mmmmmtm^m—mmmm ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 Glæsilegt einbýlishús á skemmtilegum stað í neðra Breiðholti. Stærð um 170 fm., auk kjallata. Á 1. hæð eru m.a. stofur, húsbóndaherbergi, 5 svefnherbergi, eldhús, bað, W.C., þvottahús, vinnuherbergi, o.fl. Teppi. Góðar innréttingr. Útborgun 8,0 milljónir. Einbýlishús í Kópavogi Höfum til sölumeðferðar glæsi- legt 1 30 ferm einlyft einbýlishús m. 40 ferm bilskúr. Húsið er staðsett í sunnanverðum Kópa- vogi. 1 1 00 ferm. glæsileg lóð. Útb. 8,0 millj. Einbýlishús í Austurbæ, Kópavogi 1 37 fm einbýlishús, sem skiptist i 3 svéfnherbergi stofur o.fl. i kjallara er 40 fm vinnuaðstaða. Útborgun 5,5—6 millj- ónir. í Vesturborginni 5 herbergja góð ibúð á 4. hæð. íbúðin er m.a. samliggjandi stof- ur, 3 herbergí o.fl. Björt og skemmtileg ibúð með glæsilegu útsýni. Sér hitalögn. Útborgun 4—4,3 millj- Ónir. Skipti á 3ja herbergja ibúð i Vesturborginni, kæmi vel til greina. íbúð í smíðum 5 herbergja ibúð á 2. hæð við Hrafnhóla. Tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 5,0 milljónir. Við Háaleitisbraut 5—6 herbergja ibúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. saml. stofur, 4 herb., o.fl. Bilskúr. Útb. 5—5,5 millj. Við Eyjabakka 4ra herbergja vönduð ibúð á 3. hæð. Herbergi í kjallara fylgir. Þvottaherbergi i ibúðinni. Ut- borgun 4,0—4,3 millj- ónir. í Vesturborginni 3ja herb. snotur risíbúð. Stórt geymsluris yfir ibúðinni, sem mætti innrétta sem herbergi. Útb. 2,6 millj. Við Dvergabakka 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Teppi. Fallegar innréttingar. Útb. 3,0—3,3 millj. í Hafnarfirði 2ja herbergja góð jarðhæð. Sér inngangur. Teppi. Gott skápa- rými. Útborgun 2,0 milljónir. Við Mariubakka 2ja herbergja rúmgóð ibúð (70 fm), á 2. hæð. Laus fljótlega. Útborgun 2,5 milljónir. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrír Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti^ GAUKSHÓLAR Ný 2ja herbergja ibúð i fjölbýlis- húsi. Allar innréttingar mjög vandaðar, teppi fylgja, suður- svalir. HJALLABRAUT Nýleg 3ja herbergja ibúð á II. hæð. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, 2 svefnherb. rúmgott hol, eldhús og bað, sér þvottahús á hæðinni. Stærð 94 ferm. HRAUNBÆR Nýleg vönduð 3ja herbergja ibúð i fjölbýlishúsi, ásamt einu herb. í kjallara, suður-svalir, gott útsýni. BERGÞÓRUGATA 4ra herbergja ibúð á II. hæð i eldra steinhúsi. LINGBREKKA 130 ferm. íbúðarhæð. íbúðin skiptist i stofu og 4 svefnher- bergi, sér inngangur, sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja. í SMÍÐUM 4ra herbergja rúmgóð ibúð á II. (efstu) hæð við Furugrund, ásamt einu herb. i kjallara, selst fokheld með miðstöð og múraðri sameign. Fast verð (ekki visitölu- bundið). EINBÝLISHÚS i Mosfellssveit ca. 140 ferm. 4 svefnherb. m.m. stór bilskúr fylgir. Selst fokhelt. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTlO 2-88-88 Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð. Suður svalir. Við Hringbraut 2ja herb. nýstandsett ibúð á 4. hæð. Að auki eitt ibúðarherb. i risi. Við Ýrabakka rúmgóð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Sérþvottahús. Tvennar svalir. Við Dvergabakka vönduð 3ja herb. endaibúð. Öll sameign fullbúin. Við Kriuhóla 3ja herb. ibúð i háhýsi. Öll sam- eign frágengin. Við Æsufell 4ra herb. rúmgóð íbúð. Við Birkihvamm einbýlishús á einni hæð á glæsi- legum stað. Góð 3ja herb. ibúð. Byggingarréttur og allar teikn- ingar að 140 fm viðbyggingu á tveimur hæðum. Teíkningar i skrifstofunni. I Norðurbæ Hafnarf. 3ja til 4ra herb. ca. 1 00 fm ibúð við Hjallabraut. Sérþvottahús og búr. Snyrtileg sameign. 4ra til 5 herb. endaibúð við Laufvang. Sérþvottahús og búr. AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 82219. Góð 4ra herb. íbúð Til sölu ca. 100 ferm. 4ra herbergja íbúð á II. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi i Smáibúðahverfi. ibúðin er ca. 7 ára og skiftist i eina stofu 3 svefnherb. eldhús og bað. Góðar innréttingar, teppi fylgja á ibúð og stigagangi, suður-svalir, frágengin lóð og malbikað bilaplan. Mjög gott útsýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.