Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1975 33 fclk í fréttum FULLKOMINN DUETT — Listmálarmn og leikarinn. Fyrir utan hjónabandið hafa þau sama áhugamál: GOLF ... og við það una þau öllum stundum saman. 4- Reyndar er óþarft að skýra þessa mynd — það gerir hún sjálf; bfllinn yfirhlaðinn dekkjum af öllum stærðum og gerðum en eitt af f jórum nauð- synlegu er lamað. Ökumaður- inn hefur þurft að bregða sér frá með bilaða dekkið til að fá gert við það. Sean Connery kvœnt- ur i annað sinn + „Ég er kvæntur aftur — mjög hamingjusamlega, við Michelline eyðum mestum hluta tfma okkar f að leika golf saman og meira vil ég eiginlega ekki um samband okkar segja nema það, að það er eins og ég vil hafa það“. Þetta sagði Sean Connery, fyrrum 007, I blaðaviðtali, um hið nýskap- aða hjónaband sitt og Michelline Roquebrunne lftt þekkts málara að sögn Seans sjálfs . . . hann sagði reyndar að hún væri lftt þekkt og þannig vildi hann að það yrði áfram (sjálfsagt þreyttur á selskapslffinu blessaður). Fyrra hjóna- band Sean Connery stóð f tfu ár. Þá var hann kvæntur leikkonunni Diane Cilento, þau skildu árið 1973. -f Eins og fram hefur komið f Morgunblaðinu samþykkti bæjarstjórn Akraness á sfnum tfma að láta byggja einbýlishús við Bjarkargrund 31, sem frú Lilja Pálsdóttir og séra Jón M. Guðjónsson fengju til afnota. Byggingu þessa húss er nú lokið og var þeim hjónum af- hentur lykill að húsinu 10. aprfl s.l. af forseta bæjarstjórn- ar, Danfel Agústfnussyni. Hús- lyklinum fylgdi bréf frá bæjar- sjóði Akraness, og segir þar m.a.: „Bæjarstjórn Akraness býður ykkur húsið að Bjarkar- grund 31 til afnota, eins lengi og þið hafið þörf fyrir og óskið eftir. Bæjarstjórn vill með þessu votta ykkur þakklæti sitt fyrir heilladrjúg störf f þágu Akurnesinga um þriggja ára- tuga skeið, en þó sérstaklega hið mikla starf við söfnun muna og uppbyggingu byggða- safnsins að Görðum.“ Séra Jón M. Guðjónsson hefur eins og kunnugt er látið af prestsstörf- um, en starfar áfram við byggðasafnið að Görðum. Danfel Agústfnusson afhendir séra Jóni M. Guðjónssyni og Lilju Pálsdóttur lyklana að einbýlishúsinu. Útvarp Reykfavik O ÞRIÐJUDAGUR 22. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Grímur Grfmsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knút- ur R. Magnússon les ævintýrid „Snæ- drottninguna** eftir H.C. Andersen (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall ki. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin göVnlu kynni'* kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt meó frásögum og tónlist frá liónum árum. Hljómplötusafnió kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guómundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Baráttan fyrir launajafnrétti Sólveig Ólafsdóttir form. Kvenrétt- indafélags lslands flytur erindi. 15.00 Miódegistónleikar a. Concerto breve eftir Herbert II. Agústsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Lög eftir Sigursvein I). Kristinsson. Karlakór Akureyrar syngur; Askell Jónsson stjórnar. c. „Hugleióing um fimm gamlar slemmur" og „Fjórtán tiIbrigói um Isienzkt þjóólag** eftir Jórunni Vióar. Höfundur leikur á planó. d. „Móóursorg**, lagaflokkur eftir Björgvin Guómundsson. Guómunda Elíasdóttir syngur; Fritz Weisshappel leíkur á pfanó. e. Lög eftir Jóhann (). Haraldsson, Ing- unni Bjarnadóttur og Siguró Þóróar- son. Frióbjörn Jónsson syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóur- fregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiómitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburóarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Réttur barna Guórún Erlendsdóttir lögfræóingur flytur sfóara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheióur Drffa Steinþórsdóttír kynnír. 20.50 Fráýmsum hlióum Guómundur Arni Stefánsson sér um iræósluþátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur í umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróóleiksmolar um Nýja testament- ió Dr. Jakob Jónsson svarar spurningu um frumatriói boóskaparins. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránió" eftir Jón Helgason. Höfundur les (7). 22.35 Harmonikulög Henri Coene og harmoníkusveit leika. 23.00 A hljóóbergi Anthony Quyale les smásöguna „The Interruption" eftir William Wymark Jacobs. 23.40 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Grfmur Grfmsson flytur Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knút- ur R. Magnússon les „Snædrottning- una'* eftir H.C. Andersen (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Saga frá Krists dögum kl. 10.25: „Hvar eru hinir níu?" eftir Erik Aagaard f þýóingu Arna Jóhannessonar. Stfna Gfsladóttir les sögulok (4). Kirkjutón- list kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Vfnar- oktettinn leikur tvöfaldan Strengja- kvartett f e-moll op. 87 eftir Louis Spohr / Fflharmoníusveitin í Lundún- um leikur „Abu Hassan", forleik eftir Weber / Benny Goodman og Sinfónfu- hljómsveitin f Chicago leika Klarfnettukonsert nr. 1 f f-moll op. 73 eftir Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir oj, veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vióvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Sá hlær bezt.. .** eftir Asa í Bæ. Höfundur les (10). 15.00 Miódegistónleikar Julius Katchen leikur á píanó Rapsódfu op. 79 nr. 1 eftir Brahms. Dietrich Fischer-Dieskau syngur „Söngva frá a*skuárum‘‘, lagaflokk eft- ir Gustav Mahler; Leonard Bcrnstein leikur á pfanó. Itzhak Perlman og Vladimfr Ashkenazý leika Sónötu nr. 1 f f-moll fyrir fiólu og pfanó op. 80 eftir Prokofjeff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóur- fregnir). 16.25 Popphornió 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin vió sundió" eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (7). 17.30 Framburóarkennsla i dönsku og frönsku ^17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svaraó Erlingur Siguróarson leitar svara vió spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurjón Sæmundsson syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Dr. Róbert A. Ottósson leikur á pfanó. b. Frásagnir af læknum og spftalavist. Halldór Pétursson flytur mióhluta þáttar síns. c. Þegar ungur ég var Arni Hclgason stöóvarstjóri f Stykkis- hólmi talar vió Indrióa Þ. Þóróarson bónda á Keisbakka á Skógarströnd, sem segir frá uppvexti sfnum I Strandasýslu og dvöl framan af ævi. d. Aldarfarsháttur eftir Jóscp Hún- fjöró Indriói Þ. Þóróarson kveóur þennan vfsnaflokk og minnist meó þvf aldaraf- mælis höfundar. e. Haldió til haga Grfmur M. Helgason forstöóumaóur handritadeíldar landsbókasafnsins flytur þáttinn. f. Kórsöngur Telpnakór Hlfóaskóla syngur undir stjórn Guórúnar Þorsteinsdóttur. Þóra Steingrfmsdóttir leikur undir á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Öll erum vió fmynd- ir“ eftir Simone de Beauvoir. Jóhanna Sveinsdóttir les þýóingu sfna (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Leiklist arþáttur f umsjá Örnólfs Arnasonar. 22.45 Danslög f vetrarlok 23.55 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. A skfanum O ÞRIÐJUDAGUR 22. apríl 1975 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútfmakona Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Þýóandi Jón O. Edwald. Efni 8. þáttar: Helen flytur meó börnin heim til for- eldra sinna, en henni veróur fljótlega ljóst, aó þar geta þau ekki verió til framhúóar. Lögfræóingurinn, sem Frank hefur falió aó annast sölu húss- ins, selur þaó kunningja sfnum fyrir smánarveró, en salan er lögleg, og Frank fær engu um breytt. Húsnæóis- vandamál Helenar viróast loks ætla aó leysast, er einn vinnufélaga hennar býóur henni kjallarafbúó til afnota. 21.30 Lfnan Stutt, ftölsk teiknimynd. 21.40 Sólbik á vötnum f Shao Sham Kfnversk heimildamynd um áveitu- kerfi, sem geró hafa verió þar í landi, til þess aó breyta þurrkasvæóum í frjó- söm akurlönd. Þarna getur meóal ann- ars aó lfta, hvernig byggó hafa verió vatnsorkuver og fleiri stórvirki unnin meó handafli nær cingöngu. Þýóandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.05 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaóur Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 23. apríl 1975 18.00 Höfuöpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýóandi Stefán Jökulssoh. 18.20 Leyndardómar dýrarfkisins Bandarfskur fræóslumyndaflokkur. Þýóandi og þulur Öskar Ingimarsson. 18.45 Ævintýri Beatrix Potter Bresk ballettniynd, byggö á sögum eft- ir skáldkonuna Bcatrix Potter. Annar hluti af þremur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jöróina á 80 dögunt Breskur teiknimyndaflokkur. 11. þáttur. Þýóandi Heba Júlfusdóttir. 21.05 Anna og Páll Sjónvarpslcikrit eftir Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjærluff-Schniidt. Aóalhlutverk Frits Helmut og Lane Lind. Þýóandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þetta leikrít er eins konar framhald af leikritinu um Bertram og Lfsu, sem var á dagskrá sunnudaginn 20. aprfl, en aó þessu sinni gerast atburóirnir f Kaupniannahöfn. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.