Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRlL 1975 f dag er þriSjudagurinn 22. aprfl, 112. dagur ársins 1975. ÁrdegisflóS f Reykja- vfk er kl. 03.14, sfðdegisflóS kl. 15.50. Sólarupprás I Reykjavfk er kl. 05.33, sólar- lag kl. 21.21. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.09, sólar- lagkl. 21.15. (Heimild: fslandsalmanakiS). Gætið yðar, vakið og biSj- ið, þvf aS þór vitiS ekki hvenær tfminn er kominn. (Markús 13. 33). | KHC3SSGÁTA Lárétt: 1. lftll, 3. sér- hljóðar, 5. sætabrauð, 6. gan, 8. sérhljóðar, 9. mál, 11. bæklaði, 12. ending, 13. gljúfur. Lóðrétt: 1. vott, 2. lærði, 4. ættarsetrið, 7. fuglinn, 10. hvflt. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. marra, 6. aur, 7. étum, 9. án, 10. strimla, 12. ST, 13. náin, 14. agn, 15. natin — Lóðrétt: 1. maur, 2. aumingi, 3. RR, 4. asnana, 5. messan 8. TTT, 9. ali, 11. mann, 14. at. FHÉTTIR A undanförnum árum hefur Kiwanisklúbburinn Eldborg í Hafnarfirði látið málefni aldraðs fólks f Hafnarfirði nokkuð tii sin taka. Félagar í klúbbnum hafa t.d. haft þá venju, að bjóða öldruðum Hafnfirð- ingum í skemmtiferð í sumarbyrjun, og gefið til Styrktarfélags aldraðra nokkra peningaupphæð á hverju vori. — Nú nokkru fyrir jólin gáfu Eldborgar menn st. Jóspsspítala i Hafnarfirði tvö fullkomin sjúkrarúm ásamt borðum og öðrum fylgibúnaði, sem sett verða i viðbyggingu spitalans, sem nú er að risa. Að öðru jöfnu verða rúmin fyrir aldraða Hafn- firðinga sem kunna að dvelja á spítalanum. — Um líkt leyti gaf klúbburinn hjúkrunarheimilinu Sól- vangi i Hafnarfirði 40 inn rammaðar eftirprentanir eftir ýmsa listamenn, sem settar verða I núverandi og væntanlegar sjúkrastofur Sólvangs. — Félagar í Eld- borg eru nú 38 og forseti, þetta árið, Guðm. Rúnar Guðmundsson. VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN — ÞC OKKAR,, — „Við þörfnumst þín — þú okkar“, er kjörorð Slysavarnafélags tslands. — Á undanförnum vikum hefur áþreifanlega sannast að við þörfnumst Slysa- varnafélagsins. En það þarfnast einnig okkar, þvi að þótt hér sé um mikið sjálfboðaliðsstarf að ræða, ást er. . . . . . að sameina líkama og hjarta. er mikill og síaukinn kostnaður samfara starf- semi félagsins. Nú hafa Slysavarnadeildin Ingólfur og Björgunarsveit Ingólfs efnt til happdrættis til styrktar þessu starfi. Miða er hægt að fá senda heim með þvf að hringja I sfma 27112 á milli kl. 1—5 e.h. MINNINGARKORT FÉLAGS EIN- STÆÐRA FOR- ELDRA — Minningar- kort Félags einstæðra for- eldra fást I Bókabúð Blöndal I Vesturveri, á skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, í Bókabúð Olivers I Hafnarfirði, Bókabúð Keflavfkur og hjá stjórnar- mönnum FEF, Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996, Agli s. 52236, Stellu s. 32601 og Margréti s. 42723. 1 BRIDGE | Hér fer á eftir spil frá leik milli Sviss og Italíu f Evrópumóti fyrir nokkrum árum. NORÐUR S K-10-4 H 8-4 T A-D-10 L A-G-6-4-2 VESTUR AUSTUR S S-7-3-2 S D-G-9-6-5 H G-9-7 H 10-6 T K-G-8-7 T 6-4-3-2 L D-10-3 L K-5 SUÐUR S A H A-K-D-5-3-2 T 9-5 L 9-7-3 Við annað 1 borðið sátu svissnesku spilararnir N—S og sögðu þannig: NORÐUR SUÐUR 1 1 2 h 2g 3 g Sagnhafi fékk 10 slagi og 430 fyrir spilið. Við hitt borðið sögðu ítölsku spilararnir þannig: NORÐUR — SUÐUR 11 1 h 1 g 4g 5 h 6 h Sagnhafi fékk alla slag- ina og 1010 fyrir spilið. Þegar leiknum var lokið, lögðu svissnesku spilararn- ir fram kæru og sögðu að suður hefði aðeins haft 12 spil, en vestur 14 spil. Þegar þetta var athugað kom í ljós, að þetta var rétt og þess vegna var kveðinn Vandrœðamenn í umferðinni ..►•* rr alltaf ælkW grra bjá akkar á •■•■■áágBm •« Uhvart ■m ákápp J ■mferó- Ual.-- lagM lágrr glaþjöna I Krflavlk I vMMall vl» Vlál I m)ðK hægl Þeiu Uf«r lyrlr þe,r |eBdl sjtiflv | neinum vand i=>íUM0A/t/ Þú aettir kannski að skipta í annan gír, Palli minn. upp sá úrskurður að spil þetta gilti ekki og varð það til þess að ftalska sveitin sigraði með 6 stigum gegn 2 f stað 7—1. PEMIMAVIIMIR □ Adolph Sörensen — Strandgárdsveij 9 — Ströby Egede — 4600 Köge, Danmark — Hann er miðaldra frímerkjasafnari, sem vill komast f samband við Islending. □ B. Mac Neil — 52 Davenport Rd. — Sidney — N.S. Canada — Hann er 45 ára og vill komast í bréfasamband við konur á líkum aldri. Hefur áhuga á tónlist, bókmenntum, úti- veru o.fl. □ Per Hinriksson — Dalángsvágen 9 — 86200 Kvissleby — Sverige — Hann er 10 ára, safnar frí- merkjum og vill skrifast á við fslenzkan jafnaldra sinn. □ Chip Carr — 106 East Verde Vista — Thousan Oaks — California 91360 — USA — Hann er 11 ára, safnar frímerkjum og hef- ur gaman af hjólreiðum og útilegum. Vill skrifast á við jafnaldra sinn. □ Aslam Baig — Jhenidah Cadet College — Hunain House — Cadet no. — 671 — Jessore — Bangladesh — Hann langar til að skrif- ast á við Islending, en get- ur ekki um aldur, en skv. fyrri upplýsingum eru flestir skólabræður hans innan við tvítugt. □ Catherine Redfern, Hunters Bar — 33 New- ington Road — Sheffield II, — England — Hún er tvítug að aldri og er að læra íslenzkar fornbók- menntir. Hana langar til að koma hingað til lands og óskar eftir . íslenzkum pennavinum. □ Jóna Matthíasdóttir — Hjarðarhóli 6 — Húsavík — Vill skrifast á við krakka á aldrinum 9—11 ára. □ Ingibjörg Geirsdóttir — Hátúni 9 — Eskifirði — Vill skrifast á við stráka á aldrinum 14—16 ára. □ Jónfna S. Jónsdóttir — Hólsvegi 4 — Eskifirði — Vill skrifast á við stráka á aldrinum 13—15 ára. □ Elfa Huld Helgadóttir — Hjarðarhóli 2 — Húsavfk — Vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—14 ára. □ Drífa Skúladóttir — Snæfellsási 1, — Hellis- sandi □ Auðbjörg Friðgeirsdótt- ir — Bárðarási 3, Hellis- sandiog ÁRNAÐ HEILLA 85 ára er I dag Jðn Jóns- son, verkamaður, frá Keldunúpi á Sfðu. Jón er mikill og einlæg- ur trúmaður og hefur unn- ið að þvf í mörg ár að út- breiða Guðs orð. Jón frá Keldunúpi var lengst af starfsmaður hjá Reykja- víkurborg. Hann er nú til heimilis hjá syni sínum, hinum þekkta prédikara á Lækjartorgi, Sigurði frá Bjarnastöðum, en þeir feðgar búa á Nesvegi 17, hér í borg. 15. febrúar gaf séra Sigurður Kristjánsson saman f hjónaband f ísa- fjarðarkirkju Ingibjörgu Matthíasdóttur og Jökul Jósefsson, járnsmið. Heim- ili þeirra er að Smiðjugötu 10, Isafirði. (Ljósmyndast. Isafjarðar). GÖÐ ÞATTTAKA — • Nýverið lauk skilafresti í verðlaunasamkeppni þeirri er Álafoss h.f. efndi til um gerð muna úr lopa og öðrum garntegundum sem fyrirtækið framleiðir. Mjög mikill fjöldi muna og hugmynda barst til keppn- innar og mun dómnefndin fljótiega koma saman til þess að ákveða hverjir skulu hljóta verðiaun. Gert er ráð fyrir að hægt verði að tilkynna um verðlauna- hafa fljótlega I næsta mánuði. LÆKNAR0G LYFJABUÐIR Vikuna 18.—24. aprfl er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjabúða f Reykjavlk I Reykjavíkur Apóteki, en auk þess er Borgarapótek opið utan venjulegs af- greiðslutima til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f Borgarspftalanum er opin allan sólar- hringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngudeild Landspltalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Tann- læknavakt á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- DAG 22. april árið 1724 fæddist heimspekingurinn Innanuel Kant i Königsberg i Prússlandi. Hann lézt ðrið 1804. Kenningar hans voru i samræmi við upplýsingarstefnu 18. aldarinnar, og hann lagði áherzlu á mikilvægi jafnréttis og fulltrúalýðræðis. ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensásdeild: Mánud.—föstud. kl. 13—17, laugard., sunnud. og helgid. á sama tfma og kl. 18.30—19.30. Heilsu- verndarstöðin: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.3(1—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, B:rnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN Borgarbókasafnið: Aðalsafn er opið mánud.—föstud., laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. — Bókasafnið f Norræna húsinu er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — Landsbókasafnið'er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — Amerfska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13—19. — Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 13—18, (leið 10 frá Hlemmi). — Asgrfmssafn er opið sunnd., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30— 16. — Listasafn Einars Jóns- sonar er opð miðvikud. og sunnud. kl. 13.30— 16. — Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. GENGISSKRÁNING Nr. 72.2I. Eining Kl. 12.0(j Kaup aprfl 197 5 Sala 1 Bandaríkjadollar 150.60 151,00 1 Ste rlingspund 156.05 357.25* 1 Kanadadollar 14H, 10 MH, H0 * 100 Danskar krónur 27 1 1. H5 2722,H5 100 Norskar krónur 100 1, 50 301 3, 50 * 100 Sænskar krónur 1775,10 3787, (,0 * 100 Finnflk mörk HS 4Z 35. 85 * 100 Franskir frankar 15H 1, 45 3595, 35 * 100 Belg. frankar 4Z6,70 •IZH, 1 0 * 100 Sviaan. frankar 5H62,50 5882,00 * 100 _Gjrllini MH7, 1 5 (.207, 75 * 100 V. -Þýzk mörk 6 106, 40 (■ 327, 40 * 100 Lfrur 2 1, 70 2 3, 7H * 100 Austurr. Sch. H90,H0 H9 3, 80 * 100 Escudos 609,05 (> 1 1,05 * 100 Pe seta r 266 , 75 287, 85 * 100 Yen 51,4 1 51,60 * 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 150,60 151,00 * Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.