Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 40
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR
Derby meistari?
EFTIR laugardagsleiki ensku
knattspyrnunnar má segja að
Derby County sé komið með
báðar hendur á Englandsbikar-
inn I ár, en eigi aðeins eftir að
taka hann til sín. Aðeins eitt lið,
Ipswich, getur náð Derby að stig-
um, en harla ólíklegt verður að
teljast að Derby nái ekki a.m.k.
öðru stiginu f sfðasta leik sínum í
mótinu, sem verður við botnliðið
Carlisle Utd. á heimavelli. Rétt
eins og Þegar Derby vann meist-
aratitilinn 1972, gengur liðinu
allt í haginn á lokasprettinum, —
lið þau sem veita þvf mesta
keppni tapa meðan Derby ýmist
vinnur eða gerir jafntefli. Þannig
var það á laugardaginn. Öll liðin
sem börðust um 1. sætið f
deildinni töpuðu, nema Derby,
sem gerði jafntcfli á útivelli við
Ueicester.
Laugardagurinnv ar martröð fyrir
ensku lögregluna, sem þó hefur
oft mátt standa í ströngu í vetur.
A flestum leikjum 1. og 2. deildar
kom til meiri eða minni óeirða,
hvergi þó eins og i og eftir leik
Notts County og Manchester
United, en með jafntefli í þeim
leik tryggði Manchester sér sigur
í 2. deildar keppninni. Ætlaði allt
vitlaust að verða á áhorfendapöll-
unum, og skríll sá sem jafnan
fylgir Manchester United lét sig
ekki muna um að eyðileggja
nánast allt það sem unnt var að
eyðileggja á velli Notts County.
Rúmlega 600 manna lögreglulið,
sem hafði blóðhunda sér til full-
tingis réð ekki neitt við neitt og
tugir manna urðu fyrir meiðslum
og voru fluttir á sjúkrahús. Til
marks um skrísllætin má nefna að
annað markið á velli Notts County
var bókstaflega jafnað við jörðu.
Til mikilla óláta kom einnig eft-
ir leik Tottenham og Chelsea, er
óánægðir aðdáendur Chelsea liðs-
ins létu skapsmuni sína bitna á
því sem hendi var næst á velli
Tottenham, eftir að lið þeirra
hafði tapað, og þar með fallið
niður í næst neðsta sætið í 1.
deildinni.
Svo vikið sé lauslega að 1.
deildar leikjunum á laugardag-
inn, þá vakti viðureign Everton
og Sheffield United einna mesta
athygli. David Smallmann og
Garry Jones náðu tveggja marka
forystu fyrir Everton í fyrri hálf-
leik, en í öllum ákafanum gleymd-
ist Everton-liðinu hreinlega að
leika vörn, og áður en leiknum
lauk hafði Sheffield-liðið náð að
skora þrívegis.
Frábær leikur Dave
Armstrongs i Middlesborough-
liðinu slökkti vonir Liverpools
um sigur í 1. deildar keppninni.
Armstrongs lék vörn Liverpool
hvað eftir annað grátt og átti
allan heiðurinn af því eina marki
sem í leiknum var skorað, þó svo
að það væri Alan Foggon sem ætti
síðasta orðið. Ahorfendur voru
34.027.
36.000 áhorfendur voru að leik
Leicester og Derby. Til að byrja
með sótti Derby meira, en í seinni
hálfleik snerist dæmið við, og þá
var Derby heppið að fá ekki á sig
mark eða mörk. Eftir leikinn
fögnuðu áhangendur Derby liði
sinu sem sigurvegara i deildinni,
sem það reyndar er ekki orðið
enn.
í byrjun leiks Leeds og Ipswich
gekk allt á afturfótunum hjá
Leeds, Johnny Giles meiddist og
var borinn af velli, og Brian Tal-
bot náði forystu fyrir Ipswich
með marki á 26. mínútu. Þegar á
leikinn leið tók Leeds hins vegar
leikinn í sínar hendur og Peter
Lorimer og Carl Harris skoruðu.
Áhorfendur: 30.174.
Gífurleg spenna var í leik
Tottenham og Chelsea, en þó
leyndi það sér ekki að Tottenham-
liðið var miklu betra og sigraði
2—0 með mörkum Stefe
Perrymans og Alfie Conn. Ahorf-
endur voru 51.064.
Luton hreinlega burstaði
Birmingham, þótt á útivelli væri.
Stjarna leiks þessa var Ástralíu-
búinn sem Luton keypti eftir
siðasta HM. Adrian Alston. Hann
skoraði tvö mörk fyrir Luton, en
hin mörkin tvö gerðu John Ryan
og Jimmy Husband. Trevor
Francis skoraði fyrir Birming-
ham. Áhorfendur voru 28.755.
Manchester City hafði yfirburði
í leik, sínum við Burnley. Mörkin
tvö skorðuðu Colin Bell og Dennis
Tueart. Ahorfendur voru 30.723.
Dennis Martin skoraði sigur-
mark Carlisle i leiknum við
Wolves, en það breytir engu um
það að Carlisle er þegar fallið í 2.
deild, eftir ársdvöl i 1. deild.
Áhorfendur að leik þessum voru
aðeins 9.700.
Leikir Queens Park og Arsenal
og Stoke og Newcastle voru
fremur tilþrifalitlir. Heimaliðin
áttu meira í leikjunum, en tókst
ekki að skora. Ahorfendur að leik
Q.P.R. og Arsenal voru 24.362, en
35.784 horfðu á leík Stoke og
Newcastle.
Urslit í Norðurlandamótinu í júdó
ISLAND — NOKK(,l K4:l (33:10)
Léltvigt: Jóhannes Haraldsson, Islandi —
Pettcr Lind, Noregi 0:1 (0:10)
Léttmillivigt: Halldór Luðbjörnsson, Isl. —
Alex Dombeek, Noregi 1:0 (10:0)
IVIillivigt: Vidar (iuðjohnsen, Isl. — Öyvind
Jaeobsen, Noregi 1:0 (10:0)
Léttþungavigt: Halldór (iuðnason, tslandi —
Wim v.d. Heijden, Norcgi 1:0 (3:0)
Pungavigt: Svavar Carlsen, Islandi — Jan
Jensen, Noregi 1:0 (10:0)
FINNLANI) — SVlÞJÖÐ 3:2 (30:20)
Léttvigt: Arvo Tarvaincn, Finnlandi — Lars
Flygh, Svfþjóð 1:0 (10:0)
Léttmiliivigt: Veli-IVIatti Hankanen, Finnl.
—.Ronny Nilsson, Svíþj. 0:1 (0:10)
IVTillivigt: Pekka Korpiola, Finnlandi —
Larry Edgren, Svíþjóð 0:1 (0:10)
Léttþungavigt: Simo Akrenius, Finnlandi —
Bertil Ström, Svíþjóð 1:0 (10:0)
Þungavigt: Seppo Reivoe, Finnalndi —
Conny Pettersson, Svfþjóð 1:0 (10:0)
ISLAND — DANMÖRK 0:4 (0:25)
Léttvigt: Jóhanncs Ilaraldsson, lslandi —
John Villadsen, Danmörku 0:1 (0:7)
Léttmillivigt: Ilalldór Cuðbjörnsson, Islandi
— Per Hansen, Danmörku 0:1 (0:5)
Millivigt: Viðar Cuðjohnsen, Islandi —
Bernt Mogensen, Danmörku 0:0 (0:0)
Léttþungavigt: Halldór Cuðnason, tslandi —
Jens Nordestgaard, Danmörku 0:1 (0:10)
Þungavigt: Svavar Carlsen, tslandi — Jan
Kleeman,Danmörku 0:1 (0:3)
FINNLAND — DANMÖRK 4:1 (30:5)
Léttvigt: Arvo Tarvainen, Finnlandi — John
Villadsen, Danmörku 1:0 (10:0)
Léttmillivigt: Veli Matti Hakanen, Finn-
landi — Per Hansen, Danmörku 0:1 (0:5)
Millivigt: Pekka Korpiola, Finnlandi —
Bernt Mogensen, Danmörku 1:0 (3:0)
Léttþungavigt: Simo Akreníus, Finnlandi —
Jens Nordestgaard, Danmörku 1:0 (10:0)
Þungavigt: Seppo Reivuo, Finnlandi — Jan
Kleeman, Danmörku 1:0 (7:0)
RÖÐ
1. Finnland
2. Danmörk
3. Svfþjóð og Island
4. Noregur
Léttvigt:
A-RIÐILL:
Gunnar Hansen, Noregi, vann Peter Sonne,
Danmörku.
Nicklas Kristensson, Svfþjóð, vann Gunnar
Hansen. Noregi.
Arvo Tarvainen, Finnlandi, vann Jóhannes
Haraldsson, Islandi.
Arvo Tarvainen, Finnlandi, vann Nicklas
Krístensson, Svfþjóð.
B-riðill:
Alho Kommo, Finnlandi, vann John Villad-
sen, Danmörku.
Petter Lind, Noregi, vann Alho Kimmo,
Finnlandi.
Lars Flygh, Svíþjóð, vann Ómar Sigurðsson,
Islandi.
Lars Flygh, Svfþjóð, vann Petter Lind,
Noregi.
tJrslitakeppni:
llm 3. sætið:
Nicklas Kristensson, Svfþjóð, vann Jóhannes
Haraldsson, Islandi.
Petter Lind, Noregi, vann Ömar Sigurðsson,
Islandi.
llm 1. sætið:
Lars Flygh, Svfþjóð, vann Arvo Tarvainen,
Finnlandi.
Röð:
1. Lars Flygh, Svfþjóð
2. Arvo Tarvainen, Finnlandi
3. Nicklas Kristensson, Svfþjóð, Petter Lind,
Noregi.
LÉTTMILLIVIGT:
A-riðill:
Ronny Nilsson, Svfþjóð, vann Veli Matti
Hakanen, Finnlandi.
Ronny Nílsson, Svíþjóð, vann Jens Andersen,
Danmörku.
Halldór Guðbjörnsson, Islandi, vann Axel
Hopstock, Noregi.
Halldór Guðbjörnsson, Islandi, vann Ronny
Nilsson, Svfþjóð.
B-riðill:
Larry Fdgren, Svíþjóð, vann Gunnar
(luðmundsson, Islandi.
Per Hansen, Danmörku, vann Clf Berget,
Noregi.
Larry Edgren, Svfþjóð, vann Per Hansen,
Danmörku.
Crslitakeppni:
L'm 3. sætið.
Ronny Nilsson, Svfþjóð, vann Axel Hopstock,
Noregi.
Per Hansen, Danmörku, vann Gunnar
Guðmundsson, Islandi.
Um 1. sætið:
Larry Edgren, Svíþjóð, vann Halldór
Guðbjörnsson, Islandi.
Röð:
1. Larry Edgren, Svfþjóð.
2. Halldór Guðbjörnsson, Islandi.
3. Ronny Nilsson, Svfþjóð, og Per Hansen,
Danmörku.
MILLIVIGT:
A-riðill:
Pekka Korpiola, Finnlandi, vann Bernt
Mogensen, Danmörku.
Conny Pettersson, Svfþjóð, vann Pekka
Korpiola, Finniandi.
Viðar Guðjohnsen, Islandi, vann Karsten
Hansen, Noregi.
Conny Pettersson, Svfþjóð, vann Viðar
Guðjohnsen, lslandi.
B-riðill:
Morten Yggeseth, Noregi, vann Jan Nielsen,
Danmörku.
Bertil Ström, Svfþjóð, vann Sigurjón
Kristjánsson, Islandi.
Bertil Ström, Svfþjóð, vann Morten
Yggeseth, Noregi.
Urslitakeppni:
Um 3. sætið:
Pekka Korpiola, Finnlandi, vann Viðar
Guðjohnsen, tslandi.
Morten Yggeseth, Noregi, vann Sigurjón
Kristjánsson, Islandi.
Um 1. sætíð:
Conny Pettersson, Svfþjóð, vann Bertil
Ström, Svfþjóð.
Röð:
1. Conny Pettersson, Svíþjóð.
2. Bertil Ström, Svfþjóð.
3. Pekka Korpiola, Finnlandi, og Morten
Yggeseth, Noregi.
LETTÞUNGA VIGT:
A-riðill:
Gfsli Þorteinsson, tslandi, vann örn Terje
Foss, Noregi.
Jan Klemann, Danmörku, vann Glenn
Hulvén, Svíþjóð.
Gfsli Þorsteinsson, Islandi, vann Jan
Klemann, Danmörku.
B-riðill:
John Lysholdt Pedersen, Noregi, vann Hall-
dór (iuðnason, Islandi.
Simo Ackrenius, Finnlandi, vann Jens
Nordestgaard, Danmörku.
Simo Ackrenius, Finnlandi, vann John
Lysholdt Pedersen, Noregi.
(Jrslitakeppni:
Um 3. sætið:
Örn Terje Foss, Noregi, vann Jan Klemann,
Danmörku.
J. Nordestgaard, Danmörku, vann John Lys-
holdt Pedersen, Noregi.
Um 1. sætið:
Simo Ackrenius, Fínnlandi, vann Gfsla Þor-
steinsson, Islandi.
Röð:
1. Simo Ackrenius, Finnlandi.
2. Gfsli Þorsteinsson, Islandi.
3. örn Terje Foss, Noregi, og Jens Nordest-
gaard, Danmörku.
ÞUNGAVIGT
A-riðill:
Erik Hauger, Noregi, vann Svavar Carlsen,
Islandi.
Seppo Reivuo, Finnlandi, vann Ali Reunan-
en, Svíþjóð.
Seppo Reivuo, Finnlandi, vann Erik Hauger,
Noregi.
B-riðill:
Kari Johansson, Finnlandi, vann Hannes
Ragnarsson, Islandi.
Roland Bexander, Svfþjóð, vann Jan Jansen,
Noregi.
Kari Johansson, Finnlandi, vann Roland
Bexander, Svfþjóð.
(Jrslitakeppni
Um 3. sætið:
Roland Bexander, Svfþjóð, vann Hannes
Ragnarsson, Islandi.
Erik Hauger, Noregi, vann Ali Reunanen,
Svfþjóð.
Um 1. sætið:
Seppo Reivuo, Finnlandi, vann Kari
Johansson, Finnlandi.
Röð:
1. Seppo Reivuo, Finnlandi.
2. Kari Johansson, Finnlandi.
3. Erik Hauger, Noregi, og Roland Bexand-
er, Svíþjóð.
OPIN FLOKKUR:
Röð:
1. Simo Ackrenius, Finnlandi.
2. Erik Hauger, Noregi.
3. Seppo Reivuo, Finnlandi, og Benedikt
Pálsson, lslandi.
1. DEILD
L HEIMA tiTI STIG 1
Derby County 41 14 3 3 41—18 7 7 7 26—31 52
Liverpool 41 13 5 2 41—16 6 6 8 16—22 49
Everton 41 10 9 2 33—19 6 8 6 22—22 49
Ipswich Town 40 16 2 2 43—13 6 2 12 18—29 48
Stoke City 41 12 7 2 40—18 5 7 8 24—30 48
Middlesbrough 41 11 7 3 33—14 6 5 9 19—26 46
Sheffield United 39 11 7 2 31—20 6 4 9 22—30 45
Leeds United 40 10 8 3 34—20 6 4 9 20—24 44
Burnley 41 11 5 4 40—29 6 5 10 28—38 44
Manchester City 40 16 2 2 39—14 2 6 12 13—38 44
Queens Park
Rangers 41 10 4 7 25—17 6 6 8 28—34 42
Coventry City 41 8 9 3 31—25 4 6 11 20—35 39
Wolwerhampton
Wand. 41 12 4 4 42—20 2 6 13 14—33 38
Wcst Ham United 40 9 6 5 37—22 3 7 10 19—33 37
Newcastle United 40 11 4 4 35—20 3 5 13 20—49 37
Leicester City 41 8 7 6 25—17 4 5 11 21—39 36
Arsenal 39 9 6 5 30—16 3 5 11 15—29 35
Birmingham City 40 10 3 7 34—28 3 5 12 17—32 34
Tottenham
Hotspur 40 7 4 9 25—25 5 4 11 23—35 32
Luton Town 41 8 5 7 26—25 3 5 13 20—39 32
Chetsea 40 7 7 8 20—29 5 6 10 20—41 32
Carlisle United 41 8 2 11 22—21 4 2 14 21—38 28
2. DEILD
L HEIMA CTI STIG I
Manchester United41 16 3 1 41—12 9 6 6 21—18 59
Aston Villa 39 15 4 1 45—6 7 4 8 24—25 52
Sunderland 41 14 6 1 41—8 5 7 8 24—25 51
Norwich City 40 14 3 3 33—13 5 10 5 21—20 51
Bristol City 41 13 5 2 28—9 7 3 11 16—23 48
West Bromvich
Albion 41 13 4 4 33—15 5 5 10 20—25 45
Blackpool 41 12 6 3 31—17 2 11 7 7—12 45
Hull City 41 11 8 1 24—10 3 6 12 15—43 42
Fulham 40 9 7 4 29—17 4 8 8 14—19 41
Oxford United 40 14 3 3 29—17 1 8 11 11—32 41
Bolton Wanderes 41 9 7 5 27—16 5 5 10 16—24 40
Orient 41 7 9 4 15—15 3 11 7 11—23 40
Southampton 40 9 6 5 27—20 5 5 10 23—32 39
Notts County 41 7 11 3 34—26 4 5 11 13—32 38
York City 41 9 6 5 28—18 5 3 13 23—37 37
Portsmouth 41 9 7 4 28—17 3 6 12 16—34 37
I Nottingham Forest41 6 7 7 22—22 5 7 9 19—32 36
Oldham Atletic 41 10 7 4 28—16 0 7 13 12—32 34
Bristol Rovers 41 10 4 7 25—23 2 6 12 16—40 34
Cardiff City 40 7 8 5 23—19 2 6 12 12—39 32
Millwall 41 8 8 4 30—18 2 3 16 13—37 31
Sheffield
Wednesday 40 3 7 10 17—25 2 4 14 12—34 21
Kn attspyrn uúr slit
Grimsby — Wrexham 2—0
Hereford — Gillingham 1 — 1
Plymouth — Port Vale 1 — 1
Swindon—Halifax 3—1
Watford — Peterborough 0—3
ENGLAND 4. DEILD:
Barnsley—Darlington 1—1
Cambridge — Scunthorpe 2—0
Chester — Southport 3—0
Doncaster—Bradford 4—1
Lincoln — Brentford 1 — 1
Mansfield — Workington 1—0
Newport — Crewe 1 — 1
Rotherham — Rochdale 3—1
Shrewsbury — Reading 2—0
Swansea — Exeter 0—2
Torquay— Hartlepool 2—1
SKOTLAND 1. DEILD:
Aberdeen — Clyde 4—1
Airdrieonians — Kilmarnock 2—2
Arbroath—Rangers 1—2
Ayr — Dunfermline 3—2
Celtic — Dundee 1 —2
Dumbarton — Hibernian 2—3
Dundee Utd. — Morton 1—0
Hearts—Motherwell 4—1
Partick — St. Johnstone 0—0
SKOTLAND 2. DEILD
Alloa — Clydebank 1—0
Brechin — Albion Rovers 3—2
Cowenbeath — Q.P.R. 2—0
East Fife — Stirling 1 — 1
Falkirk — Raith Rovers 1—0
Hamilton — Montrose 2—1
Meadowbank —
Stenhousemuir 0—2
Queen of the South —
East Stirling 2—0
St. Mirren — Forfar 2—0
Stranraer — Berwick 2—2
1. DEILD V-ÞÝZKALANDI:
Bayern Múnchen —
Tennis Borussia 3—1
Hertha Berlin —
Borussia Mönchengladbach 2—1
FC Köln —
Eintracht Braunswick 3—0
VFL Bochum
Hamburger SV —
Rotweiss Essen 2—2
ENGLAND 1. DEILD:
Birmingham — Luton 1—4
Carlisle — Wolves 1—0
Everton — Sheffield Utd. 2—3
Leeds—Ipswich 2—1
Leicester — Derby O—0
Manchester City — Burnley 2—0
Middlesbrough — Liverpool 1—0
Q.P.R. — Arsenal 0—0
Tottenham — Chelsea 2—0
Stoke — Newcastle 0—0
Tottenham — Chelsea 2—0
West Ham — Coventry 1—2
ENGLAND 2. DEILD:
Blackpool *— Aston Villa O—3
Bolton — Hull 1—1
Bristol Rovers — York 1 —3
Fulham — Portsmouth 2—2
Norwich — Nottingham 3—0
Notts County —
Manchester Utd. 2—2
Oldham — Orient 0—0
Sheffield Wed. — Oxford 1 — 1
Sunderland — Bristol City 3—0
W.B.A. — Cardiff 2—0
Southampton — Cardiff 3—2
ENGLAND 3. DEILD:
Aldershot — Walsall 0—0
Blackburn — Chesterfield 2—0
Brighton — Huddersfield 2—0
Charlton — Bury 0—1
Colchester — Preston 2—2
Crystal Palace —
Bournemouth 4—1
Urslit getrauna
© Th« Football Laague |
L.»lr 1«. .pril 1,79 1 1
Blrmingham • Luton j
C’rllsle - Wolvea |
Everton - Sheffield Utd(
Leeds - Ipswich |
Lelcester - Derby
Wanch. Clty - Burnley
Middlesbro - Llverpool
O.P.R. - Areenal
Stoke - Newcastle
Tottenham - Chelsea
Blackpool - Aston V
Sunderlmd - Bristol
-V . *
L
írÆ
7~
/X