Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.04.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRlL 1975 31 lega f hug, þegar góðir samverka- menn hverfa sjónum okkar, og í dag kveður starfsfólk Sláturfé- lags Suðurlands ljúfmenni, sem við öll söknum, Jón Bjarnason, aðalféhirði, en hann lézt af völd- um kransæðastiflu að loknum starfsdegi 14. þ.m. Hann hafði þjáðst af þessum skæða sjúkdómi um árabil, en þó sérstaklega, eftir að hann veiktist hastarlega hinn 11. júní fyrra árs, er hann var að ljúka störfum á aðalfundi Slátur- félags Suðurlands og varð að flytjast í skyndi á sjúkrahús. Eftir nokkurra mánaða sjúkrahúsvist og hvíld var tekið til starfa á ný í september s.l., en ljóst var, að hinn látni náði ekki bata eftir þetta, þótt hann hlffði sér hvergi. Ekki var ætlunin með þessum fáu kveðjuorðum að rekja ævi- feril Jóns Bjarnasonar, það munu mér til þess færari menn gera, heldur gera tilraun til þess að þakka ómetanlegt ævistarf hins Iátna í þágu Sláturfélags Suður- lands og framúrskarandi gott samstarf. Hann réðst til vinnu hjá Sláturfélaginu hinn 1. október 1931, þá 22 ára gamall, árið 1939 varð hann bókari á skrifstofu fyrirtækisins og vann f nánu sam- starfi við bróður sinn, Jens Bjarnason, aðalbókara og hægri hönd þáverandi forstjóra, Helga Bergs. Voru jafnan miklir kær- leikar milli þeirra bræðranna, Jens og Jóns. Jens var 15 árum eldri maður og stoð og stytta bróð- ur sfns, þegar á reyndi, en Jón virti hann mjög, enda var Jens gáfu- og hæfileikamaður, sem vann störf sín öðrum til góðrar eftirbreytni og af einstakri ástundun. Jón Bjarnason tók við starfi aðalbókara S.S. í ársbyrjun 1957, en varð aðalféhirðir fyrir- tækisins árið 1966 og gegndi því starfi til hinzta dags. Naut hann jafnan verðskuldaðs trausts yfir- boðara sinna og viðskiptamanna, enda starfaði hann óbrigðilega af einstakri nákvæmni og samvizku- semi. Þótt hinn látni væri hlé- drægur maður, sýndu starfsfé- lagar hans honum margvfslegt traust, m.a. með því að kjósa hann f stjórn Eftirlaunasjóðs Sláturfé- lagsins þar sem hann átti sæti í 14 ár og veitti samstarfsfólkinu margvíslega fyrirgreiðslu. En e.t.v. eigum við honum mest að þakka fyrir einstaklega ljúfmann- lega framkomu í allri umgengni, sem átti sinn mikilvæga þátt í, að störfin urðu ánægjulegri og um- hverfið bjartara á 200 manna vinnustað. Þessa er nú minnzt með þakk- læti til hins látna drengskapar- manns, endurminningarnar verða okkur hvatning til nýrra dáða. Ég veit, að Jón Bjarnason var mjög þakklátur sinni ágætu eftir- lifandi eiginkonu, frú 'Kristfnu Pálsdóttur, fyrir það, að hún bjó honum friðsælt og gott heimili, þrátt fyrir erfið og langvarandi veikindi hennar. Við samstarfs- fólk hins látna heiðursmanns vottum henni og börnunum, okk- ar innilegustu samúð. Jón H. Bergs. Fyrir sextíu árum var faðir minn að leika sér á Njálsgötunni, þá sá hann 5 ára dreng koma gangandi með pabba sinum. Faðir minn sem var á sama aldri hljóp til þeirra til að skoða þennan dreng. Þar með hófst sextiu ára vinátta þessara tveggja drengja, sem aldrei bar skugga á, hvorki fyrr né siðar. Þessi drengur var Jón Bjarnason siðar aðalbókari hjá Sláturfélagi Suðurlands. Jón var fæddur á Breiðabóls- stað á Síðu í Vestur- Skaftafellssýslu. Móðir hans var Sigríður Jónsdóttir frá Stóru- Borg undir Eyjafjöllum. Faðir hans var Bjarni Jensson, héraðs- læknir, síðar landlæknisritari. Bjarni var sonur Jens Sigurðsson- ar bróður Jóns Sigurðssonar, for- seta. Jón Bjarnason fluttist til Reykjavíkur fimm ára, ólst upp á Kárastígnum. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Menntaskólanum i Reykjavík. Upp úr þvi réðst hann sem sendisveinn hjá Sláturfélagi Suðurlands og vann hjá því fyrir- tæki óslitið í fjörutiu og fjögur ár, síðast sem aðalbókari. Jón átti eitt áhugamál, sem fáir vissu um, en það var listmálun og litameðferð. Þegar hann var ung- ur þótti það ekki lifvænlegt að gerast listmálari, en þó komst hann í nokkrar kennslustundir hjá nafna sfnum Jóni Þorleifs- syni. Það var stór skaði fyrir ís- lenzka myndlist að hann skyldi ekki helga líf sitt henni meira heldur en raun varð á. Þvi í Jóni Bjarnasyni bjó ef til vill annar Asgrfmur eða Kjarval. Jón heitinn fann fyrst fyrir þeim sjúkdómi, sem leiddi hann til dauða, 9. desember 1966 og gekk aldrei heill til skógar eftir það. En það sá enginn, því hann var sikátur og léttur við alla, þótt dulur væri. Jón var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Lára Grimsdóttir og eignuðust þau einn son, Jens, sem er húsgagnabólstrari i Hafnar- firói. Kona hans er Valdís Krist- mundsdóttir. Jón og Lára slitu samvistum. Seinni kona Jóns er Kristín Pálsdóttir og lifir hún mann sinn. Jón kynntist Kristinu á sumarferðalagi 1948 og kvænt- ist henni 29. janúar 1949. Þau hjón eignuðust eina yndislega dóttur, Þórhildi að nafni, sem enn er í föðurhúsum. Er ég frétti lát Jóns, setti mig hljóðan. Gat það verið að hann væri farinn frá okkur í ferðina löngu. Jú, það var staðreynd, og þeirri staðreynd verður ekki haggað. „Dáinn, horfinn, harma- fregn“. Að lokum þakka ég hon- um fyrir allan þann hlýhug og alla þá vináttu, sém hanij hefur sýnt foreldrum minum og minni fjölslyldu. Einnig votta ég ekkju hans, Kristínu Pálsdóttur, og dótt- ur, Þórhildi, okkar innilegustu samúð. „Far þú í friði, friður guðs þig blessi" Gunnar Jón Engilbertsson. Þórhildur Stefáns- dóttir—Minning Fædd 23. janúar 1965. Dáin 14. aprfl 1975. Ljóshærð tfu ára stúlka heldur af staó að heiman full tilhlökk- unar í fyrsta sundtimann á vor- inu. En ferðin verður lengri og öðru vísi en til stóó. Skyndilega stöðvast litla hjartað, rétt áður en hún kemur að sundstaðnum, og þar með er á enda æfiskeió sem er svo nýhafið, en hefur þó áður staðið af sér þungt áfall, því fyrir rúmlega tveimur árum varð þessi unga frænka mín fyrir hlióstæðu áfalli, en bjargaðist fyrir snar- ræði kennara sinna í Fossvogs- skóla og færni lækna á Borgar- spitalanum. Síðan þurfti hún að taka meðul reglulega og ganga til læknisskoðana, en lifði samt ham- ingjusömu eólilegu lífi. Naut hún þá ástúðar og umhyggju foreldra sinna og eldri bróður, en eftir að veikindi hennar komu i ljós hefur eflaust oft verið erfitt að útskýra fyrir lítilli stúlku því þetta eða hitt væri bannað sem öðrum leyfðist. En æska og glaðværð Þórhiidar gerðu það að verkum að þegar við hittum hana brosmilda og bjarta yfirlitum gleymdust veikindin og í staðinn urðum við þátttakendur í gleði hennar. Þórhildur var dóttir hjónanna Unnur Haralds- dóttir—Kveðja Sigriðar Jónsdóttur og Stefáns Hermannssonar, Giljalandi 19 i Reykjavik, og var næstelzt þriggja systkina, með bræður sér til beggja handa, þá Jón Hall 15 ára og Hermann 6 ára. Ólst hún upp sem önnur börn við glaðan leik á góðu heimili unz veikindin gerðu þar hlé á, en aftur kom hún kát og glöð og öll vonuðum við að vel færi. Tiu ár er ekki löng æfi og á þeim tíma verða ekki unnin stór- virki, en nógu löng til að minn- ingin lifir um litla ljúfa stúlku, sem öllum vildi gott. Sú minning veitir huggun foreldrum hennar og bræðrum, ömmu á Hólavalla- götu og afa og ömmu á Akureyri. Ég, kona mín og börnin þökkum Þórhildi samfylgdina og biðjum góðan Guð að varðveita hana. Með þessum línum vil ég láta fylgja 2 erindi úr ljóði sem afi Þórhildar, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi orti um systur sina Guðrúnu sem lézt 18 ára gömul. Lofs«l er minning, sorgin er sár, söknuAur þungur og brennhoit vor tár, Allir, sem kynntistu, unnu þér heitt — eins ok í draumi nú tídin er breytt — og óskuðu f för þfn að feta. Vér tregum þitt blfða og barnslega þel. Blessaða systir mín, farðu nú vell (irafar í húmið nú hverfurðu á braut, hulin þú leggst nú f fósturlands skaut, en enginn vor gleymt mun þér geta. Birgir Hermannsson. LlFSLEIÐIN er oft löng og erfið, ekki síst fyrir unga foreldra að sjá á eftir sinu fyrsta barni. En í sorg þeirra er það mikill styrkur að vita af því hvila undir verndar- væng guðs. Unnur litla fæddist þann 31. júlí 1974 og kvaddi jarðlífió að morgni hins 15. apríl 1975 aðeins 8 mánaða gömul. Með fæðingu Unnar litlu var sem sólargeisli kæmi yfir fjölskyldu hennar og skugga slegið á hörmungar þær er fjölskylda hennar þurfti að horf- ast í augu við þegar gos hófst i Vestmannaeyjum, en þau voru í hópi þeirra er þurftu á dimmri vetrarnóttu að yfirgefa heim- kynni sin þar. Unnur litla var frá fæðingu alheilbrigt barn á öllum sviðum og hress og kát er maður gældi við hkna og átti hún stutta leið til gangs. Það kom því eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar ég frétti lát hennar. Ég vissi að Unn- ur litla hafði haft háan hita I rúmlega viku en bjóst aldrei við slikum endi og það gerði vist eng- inn; er þetta því ennþá hörmu- legra atvik. Minning Unnar litlu mun lifa í hjörtum allra er kynnt- ust henni og mun sú spurning eflaust vakna hjá ástvinum hennar hví guð almáttugur hafi stytt göngu hennar svo mjög. Þessari spurningu læt ég ósvaraó hér en ganga okkar allra styttist smátt og smátt og seinast raunura. við öll hver fyrir sig standa frammi fyrir hinum luktu dyrum. Að síðustu vil ég votta foreldrum hennar Jórunni S. Birgisdóttur og Haraldi Magnússyni svo og öllum ástvinum hennar mina dýpstu samúð. Ég óska að guð megi styrkja þau á þessari örlaga- stundu. Þórunn Ragnarsdóttir. Kveðja. ÞEGAR litið barn skyndilega deyr, virðist manni sem öll lögmál lífsins séu brotin. A slikri stundu hljóta að vakna spurningar um tilgang mannlegs lífs. En, ef maður trúir því, að líf mannsins hafi í sjálfu sér tilgang, þá hlýtur sérhvert mannslíf langt eða skammt að eiga i sér fólgið gildi og tilgang, hversu sviplegt og sárt, sem það kann að virðast, þegar æskufólk í blóma lifs síns eóa börn hverfa sjönum okkar. Enn sárar orkar slikur atburður á þessum björtu vordögum, þegar allt líf vaknar af vetrarsvefni. Mánudaginn 14. april lézt Þór- hildur, dóttir Stefáns Hermanns- sonar verkfræðings og konu hans, Sfgriðar Jónsdóttur. Móðir hennar hafði ekið henni til sund- kennslu við Breiðagerðisskóla, en eftir örfá skref, hné Þórhildur Minning: Torfi Hjálmarsson á Halldórsstöðum Torfi á Halldórsstöðum. eins og hann var nefndur af sveitungum sinum, er látinn. Hann lést 5. júni 1972 og er þvi þessi kveója mín til hans nokkuð síðbúin. En orsökin er sú, að ég hélt að einhver sveit- unga hans. sem var honum miklu lengur samtióa en sá sem þetta skrifar mynd minnast hans, að lífsdegi hans loknum. En svo hef- ur ekki orðió að ég bezt veit. En hitt er það að mér er ntjög ljúft að minnast Torfa Hjálmarssonar, því af þeint kynnum minum við hann fannst mér ég ávallt verða rikari. — Torfi Hjálmarsson fteddist að Garði í Mývatnssveit 19. 11. 1892 en flutti meö foreldrum sínum. Hjáimari Jónssyni frá Skútustiið- um og Aslaugu Torl'adóttur frá Olafsdal, að Ljótsstöðum i Laxár- dal, árið 1898. En foreldrar Torfa urðu þekkt fyrir búskaparháttu sína á margan hátt — gerðu kotið að stórbýli. En vissulega stóðu þau ekki ein að uppbyggingu á jörð sinni. Þau eignuðust mörg börn, sent fljótt tóku að hjáipa til, og þá er það ávallt svo að það hvilir mest á elzta barninu, og kom það þvi i hlut Torla að lilla niður og að stundarfjóröungi var hún liðin. Banamein hennar var hjartaveila. Þórhildur var björt yfirlitum, bláeygð og Ijóshærð. llún var fríð og fíngerð, bliðleg og bros i svipn- um. 1 fuilu samræmi við útlitiö var öll framkoma hennar og fas — prúð og kurteis — viðkvæm en hógvær. Hjartasjúkdómur hennar kom fyrst i ljós fyrir tveimur og hálfu ári siðan, er hún skyndilega hné niður i skólanum. Þá var aðeins um örfáar minútur að tefla. en læknum tókst á undraverðan hátt að bjarga lífi hennar. Okkur hér i Fossvogsskóla, þar sem Þór- hildur litla stundaði nám sitt, var hún ef til vill enn kærari vegna þessa atburðar. Við kennarar og nemendur i Fossvogsskóla erum þakklát fyrir að hafa fengið að njóta návislar hennar þessi ár. Þrátt fyrir þenn- an veikleika, stundaði Þórhildur litla nám sitt af alúð og kostgæfni, enda var hún góðum gáfum gædd, og tók jafnan fullan, þátt í leik og störfum skólafélaga sinna. Við sem þekktum hana, stöndum orðvana og vottum að- standendum okkar dýpstu samúð. Eg vil ljúka þessunt fáu orðum með ljöðlinum Tómasar Guðmundssonar. 'Og skín ei ljúfast ævi þeirri yfir, sem ung á morgni lífsins staðar nemur, og eiliflega, óháð þvi, sem kemur, í æsku sinnar tignu fegurð lifir? Sem sjálfur Drottinn mildum lófum lyki um lifsins perlu i gullnu augnabliki — Aslatig Brynjólfsdóttir. standa við hlið þoirra — l'yrst i st að. Eg minnist þess som mio.ur drongur, or Iljálniar varstaddur a hoimili minu som oltar, a lirepps- nofndarfuiuli. Kinn hoimilismað- ur hafði orð á því við Iljálmar ;ið nú vteri Torfi giltur og farinn l'rá honum. Hjálmar var l'ljótur til svars: „Kg kviði oiigu tiin Torla minn, hann or jat'n' igur á allt innan luiss soni utan." Þossi orð lljálmars hala ætið sotið fiist i mér síðau. Kn visl or það að hvor sá, soin for úr fööurgaröi moö slikan vitnisburð má sannaiioga vora stoltur af. Kn þó Torfa vteru biistörfin luigheg og liaiin hlyti góða lioima- fongna moiinlun fór þó okki svo að liugur lians Imoigðisl okki að (iðrum sviðum. Ilann var oinn vot- ur á skóla að Skútuslöðum i Mý- vatnssvoit og um sama lo.vti hreifst liann mjög af þoirri félags- logu vakiiingu, som gokk yfir b.Vggð og liérað á fyrsla og öðruni ái'atug þossarar aldar i Suður- Þingoyjarsýslu, og som logaöi af þoini noisla or þoir kveiklu Jtikob llálfdánarson, Bonodikt á Auön- um og þoirra lolagar lyrir síðustu aldamót. Kn vakiiing þossi varð til þoss <ið margir liigðu iiruggari hiind á plóginn on annars hofði ordiö. A uiiguin aldri gorðist Torli Iljálniarsson oinn af lorgiingu- . miinnuin unginoiiiiafélagsliroyf- ingariiinar og var um áralnl í stjórn Uiigmoiiiialélags Laxihela. Hann var líka aðalstofnandi bóka- félagsins i Laxárdal og l'yrsti for- maður þoss. Og eins og ;ið likum hetur var það okkorl áhlaupavork að lirinda sliku i framkvtemd á þeini árum som ofnahagur fólk.s leyfrti okki mikinii inunað þó að í monniiigartilliti vteri. Kn Torli Iljálmarsson hugsaði um andhga roisn sina og annarra og að hið andloga vopn yrði iiotadrjúgt i sjálfst;eðishaiáltu hmdsiiiaiiiia gogn oinokuií liins danska kon- ungsvalds, or longi Iiafði rikt á landi voru. Kii mitl i nimuiii le- lagsmálanna hólst aiinar kapituli í lifi Torfa lljálmarssonar. Ilaiin flutti að lialldórsstöðum i Laxár- dal árið 1921 og giflisl Kolfiiinu Magnúsdóttur, dóttur hins kuiuia athafnaniaiin.s Magnúsar Þórar- inssonar og Guörúnar Bjarnhéð- insdóttur. Torli og Kolfinna hjuggu siðan ;i hálflondu þoirrar jarðar iill sin búskaparái og hún- aðist vol. liarnalan þoirra var mikið, þau oignuðust sox liörn og voru þau hjónin mjög samlicnt að búa þau vol undir lifsbaráttuna. Börnin oru þe.ssi: Magniis . Þór, hiostarétlardómari i Itoykjavik, kvfentiir Sigri'V! Þ<*!-<\:.ror,M ,,r Iljálniar Jón, gullsiniðui i Itoykja- vik, kvæntur LTiru l'étursdóttur. Asgeir Kagnar, listmunasmiður i Roykjavik, kviontur Ilralnhildi Olafsdóttur. Aslaug Guðrún, hús- móðir, Kópavogi, gift Þorstoim S. Jönssyni. Sigríður Ragnhoirtur, verzlunarmær, Roykjavik, og Guðrún Briot, húsmóðir, llalnar- firði.gift Andrési Ma; nússyni. Kkkoi! (Giiii.d (i þ;a, .... þa<; liolur vorið allnnkil broyling á Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.