Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLl 1975
3
|Rœtt við nokkra sjómenn um útfœrslu
landhelginnar í 200 mílur
Um tvennt var að ræða:
Annað hvort að
eða leggja niður
færa út í 200
sjómennsku á
inílur
Islandi
Viö komu Snorra Sturlusonar til Reykjavfkur fyrir 2 árum. .4 myndinni er Guðbjörn
Jensson skipstjóri ásamt þeim Birgi fsleifi Gunnarssyni borgarstjóra og Halldóri E.
Sigurðssyni, þáverandi fjármálaráðherra og núverandi samgönguráðherra.
Þórður Karlsson, háseti áGuðmundi.
KE var nýkominn úr veiöiferö
þegar viö náðum í hann. Hann
sagöi í upphafi, aö það hlytu
allir að fagna útfærslu land-
helginnar úr 50 mllum f 200
milur og meö þessu væri stigið
mjög stórt skref í rétta átt.
„Hins vegar vil ég taka
fram,“ sagði Magnús, „að á
fundi með landhelgisnefnd
fyrir skömmu, sem haldinn var
hér syðra, kom margt í ljós, sem
er fyrir neðan ailar hellur. Þá
kom i ljós, að grunnlínupunkt-
ar eru færðir upp eins og t.d. i
Faxaflóa og víóar. Það er mjög
fjarri því, sem sjómenn hafa
áður lagt til. Ráðamenn hafa
sennilega skilið þetta öfugt og á
þennan hátt er verið að minnka
landhelgina i raun. Ef samið
verður við útlendinga um veið-
ar innan nýju landhelginnar,
kemur þetta þeim mjög til góða,
þar sem viðmiðunarpunktar
verða nú nær landi en áður.
Eigum við þá að semja við
Breta og Þjóðverja?
Ég tel það út i hött að fara að
semja við Breta og V-Þjóðverja
og allra sizt upp á þau býti, að
við íslendingar fáum að veiða
einhverjar sildarpöddur i
Norðursjónum, sem lítið sem
ekkert gefa af sér. Þá finnst
mér það ætti alveg eins að leyfa
þorskveiðar í nót, ef á að leyfa
þorskveiðar með flottrolli allt
árið um kring við Island.
„NÚ VERÐUR AÐ
LÁTA SVERFA TIL
STALS
GAGNVART
EFNAHAGS-
BANDALAGINU“
Páll Guðmundsson, skipstjóri
á Guðmundi RE—29, var ásamt
skipverjum sínum að búa skip
sitt til veiða. Við inntum hann
eftir áliti hans á ákvörðuninni
um að færa landhelgina út 1200
mílur. — Ég held að menn séu
almennt sammála um að út-
færsian sé nauðsynleg, ef litið
er á ástand fiskstofna okkar.
Hingað til hefur það dregið úr
mönnum að sækja í loðnustofn-
inn utan 50 mílnanna, að geta
átt von á því að útlendingar
Framhald á bls. 32
Nú eru ekki nema röskir 3 mánuðir þar til islenzka
fiskveiðilandhelgin verður færð út í 200 sjómílur, úr
30. Af þessu tilefni hafði Morgunblaðið samband við
nokkra skipstjóra og sjómenn í gær og spurði þá álits
á útfærslunni. Fara viðtölin við þá hér á eftir.
HRÆDDUR VIÐ
GÖMLU SÖGUNA
Þorvaldur Guðmundsson
skipstjóri á Ásþór frá Reykja-
vík, er einn kunnasti bátaskip-
stjórinn við Faxaflóa og á s.l.
vetrarvertíð var Ásþór lang-
hæstur þeirra báta, sem lönd-
uðu á Faxaflóasvæðinu. í sam-
taii við Morgunblaðið sagði Þor-
valdur, að hann væri ánægður
með fyrirhugaða útfærslu. Um
tvennt hefði verið að ræða, að
færa út eða leggja niður
sjómennsku á íslandi.
Telur þú að islendingum beri
að semja við aðrar þjóðir?
Ég hef trú á, að gamla sag-
an eigi eftir að endurtaka sig og
stjórnvöld semji um einhvern
aólögunartíma til handa Bret-
um og Þjóðverjum. Ef svo illa
fer, þá megum við fyrir alla
muni ekki semja nema í tiltölu-
lega mjög stuttan tíma.
Finnst þér fiskmagnið i sjón-
um hafa farið minnkandi?
Já, við höfum orðið illa varir
við, hvað tittunum hefur fækk-
að á siðustu árum og það getur
enginn landkrappi ímyndað sér
það, að óreyndu.
ÚT 1 HÖTT
AÐ SEMJA VIÐ
BRETA OG
ÞJÓÐVERJA
Magnús Þórarinsson, skip-
stjóri og aflakóngur á Bergþóri
Þorvaldur Arnason.
Skipverjar á Jóni Helgasyni búa skipið undir málningu t.f.v. Einar Þórðarson og
Sveinlaugur Hannesson. Ljósm. Brynjólfur.
Kristinn óskarsson, háseti áGuðmundi.
Magnús Þórarinsson
AUir fara í ferð með UTSYN
r London Ódýrar vikuferðir: júli: 20. og 26. ágúst: 3.. 10.. 17., 24. og 31. Verð með vikugistingu og morgunverði frá kr. 43.000,— Verðlækkun frá 7. sept. Verðfrá kr. 38.000.— Sept. 7„ 14 , 21. og Dresden Prag Wien Skemmtileg ferð á nýjar slóðir. Þrjár glæsilegar listaborgir, ekið frá Kaupmannahöfn og við- dvöl þar. Brottför 21. ágúst. Fáein sæti laus. Costa Del Sol TORREMOLINOS BENALMADENA Næsta brottför 27. júll Fáein sæti laus Laus sæti 5. okt. Verð með 1. flokks gistingu i 2 vikur Verðfrá ki. 32.500,- Gullna ströndin Lignano Bezta baðströnd ítaliu Fyrsta flokks aðbúnaður og fagurt, friðsælt um- hverfi. Einróma álit far- þeganna frá i fyrra: „PARADlS Á JÖRÐ" Laus sæti 30. júli og10. sept. Verð með fyrsta flokks
28 gistingu frá Verðfrá kr. 34.300—
Austurríki Zillertal — Tyrol 1 2 daga bllferð frá Kaupmannahöfn 3 nætur i Kaupmannahöfn Brottför: 14 ágúst Verð kr. 69.500 >- Frankfurt vikuferðir. Brottför 9.. 23. ágúst, 6. sept. Verð frá kr. 59.900 Costa Brava Dvöl á góðum hótelum eða ibúðum á skemmti- legasta sumarleyfisstað Spánar — LLORET DE MAR — Ódýrar ferðir við hæfi unga fólksins Verð frá kr. 27.500 - Ítalía Gardavatnið 2ja vikna dvöl I heillandi umhverfi Gardavatnsins Brottför 7. ágúst. Verð með gistingu og fullu fæði Verðfrá kr. 61.900— j