Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLl 1975 9 Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Hraunbæ og Breiðholti. Otborgun 2,8 millj. Losun samkomulag Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Við Háaleitisbraut og jjar I grennd, Foss- vogi, Stóragerði, Hvassaleiti, Hlíðarhverfi, Heimahverfi op Klepps- vegi, Norðurmyri svo og í gamla bænum. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. kjallara- og risrbúðum i Reykjavík eða Kópa- vogi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæð, einbýl- ishúsi eða raðhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiðholti. Útborgun 3,5 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum i Vesturbæ i flestum til- fellum mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum eða hæðum í smiðum i Reykja- vík, Kópavogi og Garðahreppi. ATH: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um íþúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Garðahreppi, Kópavogi og Hafnarfirði sem okkur vantar á sölu- skrá. «nsTEiEnriB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. úsava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Iðnaðarhúsnæði til sölu við Auðbrekku i Kópa- vogi um 140 fm. Sér inngangur, sér hitaveita. Á Selfossi 5 herb. sérhæð með bilskúr. Hitaveita, ræktuð lóð, laus fljót- lega. Á Selfossi Einstaklingsibúð ný standsett. íbúðin er 2 herb., eldunar aðstaða, baðherbergi. Eignar- hlutdeild í þvottahúsi. Sér inn- gangur, hitaveita, laus laus strax. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. Skólavörðustíg 3a, 2.hæð. Simar 22911 og 19255. Til sölu parhús við Mánagötu með 3 íbúðum. Hver íbúð um 55—60 fm. Allar lausar 1.10. n.k. Nánari uppl. á skrifstofu vorri. Ath. opið í dag frá kl. 10—4. Jón Arason hdl., málflutnings og fasteignastofa, sfmar 22911 og 19255. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Selbrekku 1 30 ferm. einbýlishús, hæð og kjallari. Á hæðinni eru 4 svefn- herb. stofa, eldhús og bað. Á neðri hæð er innbyggður bilskúr. Þvottahús og geymslur. Æskileg skipti á 4ra herb. ibúð i Reykja- vik. Við Bugðulæk 140 ferm. sérhæð sem skiptist i tvær stofur, skála, 3 svefnherb. eldhús og bað, bilskúrsréttur. Við Rauðalæk 140 ferm. sérhæð. Við Stórateig í Mosfellssveit 1 24 ferm. raðhús með 30 ferm. bilskúr. Húsið er múrhúðað að utan og rúmlega tilbúið undir tréverk. Æskileg skipti á 4ra herb. ibúð. Við Samtún 2ja herb. kjallaraibúð, allt sér. Við Rauðalæk 2ja herb. litið niðurgrafin kjallaraibúð. Við Kríuhóla Einstaklingsibúð á 2. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Við Hraunbæ 3ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Við Hverfisgötu 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Við Æsufell 4ra—5 herb. falleg ibúð á 6. hæð. Suðursvalir. Við Óðinsgötu 4ra herb. skrifstofuhúsnæði. Við Bergstaðastræti 40 ferm. húsnæði á jarðhæð. Tilvalið fyrir skrifstofur, verzlun eða litinn iðnað. í SMÍÐUM Við Sólbrgut Einbýlishús á einni hæð. 154 ferm. með 50 ferm. bilskúr. Selst fokhelt. Við Arnartanga i Mosfellssveit Sökklar undir 140 ferm. ein- býlishús. Við Hrafnhóla 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð. Tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Við Holtagerði Fokhelt tvíbýlishús 2X130 ferm. auk kjallara. Bilskúrsréttur. Selst fokhelt. Sumarbústaður Fallegur sumarbústaður i Vatns- endalandi með 3000 ferm. fal- legri, ræktaðri lóð. Til sölu 4ra herb. ibúð við Kleppsveg á 1. hæð. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. EKNAVAL Suðurlandsbraut 10 33510 85650 85740 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 20. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. ný einbýlishús og ný rað- hús, verslunar- og íbúð- arhús og stórt iðnaðar- hús og 2ja — 6 herb. ibúðir, í Hveragerði parhús um 70 fm. tilbúið undir tréverk. í Hafnarfirði lítil 2ja herb. risibúð i steinhúsi. Útb. 800 þús. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 'þurfið þer hibyu Stóragerðis-svæði i smiðum 5 herb. ib. í háhýsi 120 fm. 1. stofa geta verið 4 svefnh. eldh., bað, sérþvottah. Bólstaðahlíð 5 herb. ib. á 4. hæð. 2 stofur, 3 svefnh., eldh.', bað, falleg ibúð. Safamýri 3ja herb. ib. 96 fm. í skiptum fyrir minni 3ja herb. ib. í Hraun- bæ. Breiðholt Nýleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Fokheldar-íbúðir 2ja og 3ja herb. íb. með bilskúr i Kópavogi, afh. fokheldar en hús- ið múrhúðað að utan með gleri. HÍBÝU a SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu við Hvassaleiti ca 45—50 fm. einstaklings- ibúð. laus fljótt. Við Hjallabraut mjög góð 3ja herb. ibúð á 3ju. hæð, þvottaherb. á hæðinni. Við Hjallabraut ca. 140 fm íbúð á 1. hæð. Skipti koma til greina á góðri 4ra herb. ibúð helst í Norðurbænum. Við Hvassaleiti góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt bilskúr. Laus fljótt. Einbýlishús á Flötum. Höfum góðan kaupanda að mjög vönduðu einbýlishúsi á Flötum. Höfum góðan kaupanda að Raðhúsi eða litlu einbýlishúsi í Reykjav. Kópav. eða Hafnarf. Skiptj koma til greina á 5—6 herb. ibúð í blokk i Háaleitishverfi. Höfum góðan kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð i Háaleiti eða Fossvogi. Mikil útborg- un og jafnvei staðgreiðsla fyrir góða ibúð. 2 7711 Efri hæð og ris við Tjarnargötu 3ja herb. efri hæð ásamt bað- stöfu i risi (sem skipt er i 2 herb.) i steinsteyptu húsi. Sér hitalögn. Góð eign. Útb. 3,5—4,0 millj, sem skipta má i eitt ár. íbúðin gæti losnað strax. Við Bólstaðahlið 5 herb. 1 30 ferm glæsileg ibúð á 4. hæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi, vandaðar innréttingar. Sér _hita- lögn. Bilskúrsréttur. Utb. 5,5—6,0 millj. Við Fellsmúla 5 herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er m.a. skipt stofa og 3 herb., hol o.fl. Sameignin fullfrágengin. Bílskúrsréttur. Við Fálkagötu 2ja herb. 70 fm ibúð á 2. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Utb. 3,5 millj. Við Skipasund 2ja herb. rúmgóð kjallaraí,búð. Sér inng. Sér hitalögn. Utb. 2,5 millj. Við Barónsstíg 3ja herb. Ibúð á 2. hæð. Útb. 2—2,5 millj. Við Þverbrekku 5—6 herb. vönduð ný ibúð í háhýsi. Útb. 4—4,5 millj. í neðra-Breiðholti 3ja—4ra herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 3,5 millj. Einbýlishús í smíðum Höfum til sölumeðferðar fokheld einbýlishús i Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mos- fellssveit. Allar teikn. og frek- ari uppl. á skrifstofunni. Lítið einbýlishús við Skipasund Húsið er hæð, ris og kjallari. Samtals 4—5 herb. Bilskúrsrétt- ur. Útb. 3,5—4 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum við Hraunbæ. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Kleppsholti, Laugarnesi eða Vogum. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Vesturborg- inn. Útb. 5 millj. Útborgun 13 millj. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í Háaleitishverfi,, Fossvogi eða Byggðarenda. Útb. 13 millj. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Breiðholts- hverfi, sem þyrfti ekki að losna fyrr en eftir 1 —2 ár. íbúðin gæti greiðst upp á 1 Vá —2 árum. EKfWTHDLUnin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 StHustjóri: Sverrir Kristmsson AUGLÝSINCASÍMINN ER: 22410 3R»r0nnI>Iaþiþ R:@ Kaupendaþjónustan Til sölu Nýtt vandað raðhús í Breiðholti II Gott raðhús í Kópavogi. Stór bilskúr. Glæsilegt einbýlishús i Kópavogi Skipti á minna húsi koma til greina. Ný einstaklingsíbúð í fjölbýlishúsi. Sumarbústaðalönd á Mið- dalsheiði, skiptulagt svæði, góð aðstaða við vatn. Glæsilegt 4ra herb. ibúð. Bilskúr. 4ra herb. nýinnréttuð sér- hæð i timburhúsi á gamla bænum. Vönduð sérhæð í Hliðunum. Bilskúr. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Útborgun 1,5 millj. 3ja herbergja Góð ibúð á 1. hæð við Eyja- bakka. Sér þvottahús á hæðinni. Stór og góð herbergi. Öll sameign frágengin. 3ja herbergja 96 ferm. góð ibúð á 1. hæð við Laufvang í Hafnarfirði, með sér þvottahúsi og búri á hæðinni. 3—4ra herbergja ibúð á 3. hæð við Leirubakka. Öll sameign tilbúin. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Álfaskeið i Hafnarfirði. (búðin i góðu standi. Sökkull kominn fyrir bilskúr. 5 herbergja endaibúð á 3. hæð við Kóngs- bakka. íbúðin i sér flokki hvað innréttingar snertir. Stórar suður svalir. Öll sameign frágengin þ.m.t. bilaplan. Sérhæð 6 herb. sérhæð við Grenigrund i Kópavogi. íbúðin öll nýmáluð. Bilskúrsréttindi. í smíðum 5 og 6 herbergja sérhæðir með innbyggðum bilskúr á Seltjarnar- nesi. Seljast i fokheldu ástandi. Afhendast ca. 15. desember. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. 2ja herb. fokheld ibúð. Mögu- leiki fyrir hendi að stækka íbúð- ina. Tilbúin til afhendingar. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús, við Engjasel. 1. hæð nú uppsteypt. Skipti koma til greina á 2ja herb. ibúð. EIGMASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Símar: 1 67 67 1 67 68 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að sérhæð, raðhúsi, eða einbýlis- húsi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að stóru húsi, einbýlis eða fleiri ibúðir. Skipti á stórri sérhæð með herbergjum i kjallara og bilskúr koma til greina. Höfum kaupanda að góðri þriggja herbergja íbúð. Útb. allt að 3,5 m. Höfum kaupanda að góðri 2—3 herb. ibúð. Mjög góð útborgun eða skipti á stærri ibúð með bilskúr í Háaleitis- hverfi. Höfum kaupendur að flestum gerðum íbúðar- húsnæðis og óskum eftir íbúðum af öllum stærð- um og gerðum á sölu- skrá. Einar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti 21, sími 16767. Skipti á raðhúsi, ekki fullgerðu í Breiðholti og á góðri 4ra herb. ibúð. Okkur vantar til sölu 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúð- ir í vesturborginni, Foss- vogi, Heimunum, Háa- leitishverfi, Hraunbæ, og Breiðholti I. Skipti oft möguleg. Kvöld- og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15 sími 10-2-20-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.