Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1975
-cCÍ
Puttaflakk —
kostir, gallar
og gagnleg ráð
rs
■
THE
VOUNO
PERSON’S
TRAVEL
GUIOE
ER Slagsíðan fór að velta puttaflakkinu fyrir sér, hóf hún að spyrjast fyrir um fólk, sem hefði
frá einhverju skemmtilegu að segja um þennan ferðamáta. Ýmislegt varð þó til þess, að
minna varð ágengt i þeim efnum en til stóð: Tímaskortur, fjarvera puttaflakkaranna,
hlédrægni viðmælenda o.fl. En hér fara á eftir nokkrar sögur sem gefa vísbendingu um
ævintýri puttaflakkaranna, góð og slæm . . .
Pán
KENWELSH
HITCH-HIKER'S
CUIDETO
EUROPE
fslenzk stúlka var ein i puttaflakki
I Evrópu, er henni var boðiðfar t bll
hji einum karlmanni. Hún þiði boðíð
og allt var I gó8u lagi, þar til þau
voru komin i fifarnar slóSir, en þi
stöSvaSi ökumaBurinn bflinn
skyndilega — og leysti niSur um sig
. . . Stúlkunni tókst a8 bjarga sér úr
þessari briSu hættu in ifallal
O
Ungt fslenzkt par var i puttaflakki
f Belgfu a8 kvöldlagi og fikk far hji
mi8aldra verzlunarmanni f vönduð
um bfl. Sem þau óku um strjilbýlt
sveitahéraS sagSi ökumaSurinn:
„Hvernig þoriS þi8 a8 vera i putta-
flakki i þessum slóSum a8 kvöld-
lagi?" Þau svöruSu þvf til, a8 þau
ættu vart annarra kosta völ — og
hva8 væri svona hættulegt vi8
þetta? ÖkumaSurinn sagði þi fri
mili, sem haf8i veriB mjög f
fréttum fium dögum iSur. Einmitt i
þeim slóSum, sem eki8 var um þi
stundina, hafSi vörubflstjóri tekiS
frankst par upp I bfl sinn. Eftir
nokkra hrf8 hafSi vörubflstjóranum
og franska piltinum orSiS sundur-
or8a af einhverri istæSu og lauk
milinu i þann veg, a8 vörubflstjór-
inn drap bæSi tvö me8 hnffi! — Fór
nú a8 fara um fslenzka pariS, er þa8
hlýddi i þessa frisögn, — og rétt f
þvf sveigSi ökumaSurinn út af vegin-
um, inn i bensfnstöS og veitingastað
og bauð þeim upp i kaffi og kökur af
mikilli rausn!
íslenzkur piltur fór fri Osló til
Kaupmannahafnar, 900 km leið, i
nfu tfmum og ók meirihluta leiðar-
innar sjilfur. Norskur piltur hafSi
boðið honum far f bfl sfnum. en var
svo timbraSur, að hann lét farþeg-
ann um a8 aka bflnum lengst af! Á
leiSinni sög8u þeir hvor öSrum af
högum sfnum og gat si norski þess
m.a. að hann hefði búið f bæ. þar
sem var lýðhiskóli, og þar komizt f
kynni við fslenzka stúlku og verið
einkavinur hennar um skeiS. Þegar
si norski fór að lýsa stúlkunni,
kviknaSi i peru undrunarinnar hji
þeim fslenzka, þvf að þessa stúlku
þekkti hann mætavel sjilfur —
hafSi eitt sinn verið einkavinur henn-
ar hér heima i íslandi!
fslenzk hjón voru komin til Dover f
Englandi i leið til popphitfðar i
Wight-eyju, nokkru vestar i suður-
ströndinni. Fjölmargt poppihuga-
manna, hilf-hippa og hippa frí meg-
inlandi Evrópu var komiB til Dover
me8 Ermarsundsferjunum, og skar-
inn hafBi raðað sér við þjóðveginn út
úr Dover-bæ, svo þétt, að helzt Ifkt-
ist stöðumælum i margra kflómetra
kafla. Bflstjórum virðist Iftt hafa litizt
i þessa ferðalanga, þvf að biðin
gerðist löng og fiir fengu far út i
puttann sinn. En skyndilega stað-
næmdist vörubfll, merktur hjólbarða-
verksmiSju, hji fslenzka parinu og
bau8 far alveg til Londan, en þaðan
yrði vafalaust greiS leið til Ports-
mouth og Wight-eyjar. Á leiSinni til
London sagði bflstjórinn: „Mérhefði
ekki dottið f hug að stoppa og bjóða
puttafólki far, nema af þvf að ég si
ykkur þarna og þið skáruð ykkur úr
öllum hinum, af þvf að þið voruð svo
hreinleg og vel til fara."
islenzkur ökumaður var i ferð f
Skotlandi og var ekkert of öruggur i
þeirri leið, sem hann hugSist fara, en
Glasgow var takmarkið. Á einum
stað stóð hollenzkur puttaflakkari
vi8 vegarbrún og ba8 um far til
Carlisle. „Alveg sjilfsagt," sagði sé
fslenzki og treysti þvf, að si hol-
lenzki — þekkti leiSina þangað. Eftir
langa keyrslu. blasti allt f einu við
skilti, sem gaf til kynna, að Glasgow-
borg væri skammt framundan — og
um leið datt það upp úr þeim hol-
lenzka, a8 hann væri einmitt kominn
i þann stað, þar sem hann hóf ferð-
ina um morguninn. — Hafði si fs-
lenzki þi ekið honum f þveröfuga itt
f grandaleysi sfnu!
O
fslenzkt par var strandað i fiförn-
um vegi úti f sveit f Norður-
Þýzkalandi um miðnætti, f svarta-
myrkri og rigningarúBa. Fitt virtist
Ævintýralöng-
unin brennur enn
í brjósti ungum ís-
lendingum, eins
og forðum daga,
og þeir vilja út í
heim að skoða sig
um. En fjölda-
flutningar ferða-
manna til Spánar
veita ekki öllum
nægilega útrás
fyrir ævintýra-
löngunina og því
eru þeir ófáir,
sem velja sér ein-
hvern annan
ferðamáta. Þá er
ekki alltaf lagt
mest upp úr þæg
indum og lysti-
semdallfi, ofát og
ofdrykkja eru ekki
æðsta takmarkið,
né heldur grimmi-
leg gjaldeyris-
eyðsla í fatnað,
glys og glingur.
Ódýrt ferðalag,
utan yfirráða-
svæða stórtúrism-
ans, með nánum
kynnum við al-
þýðu manna, veit-
ir þessu fólki
meiri ánægju.
Og þá er þum-
alputtinn þarfasti
þjónninn hjá
mörgum. Putta-
flakk (hitch—hik-
Hreysti- og harmsögur
af puttaflökkurum
ing) er ferðamáti,
sem býður upp á
margar hættur og
mikla erfiðleika,
en ef sæmilega
tekst til, veitir
hann iðkendum
mikla og varan-
lega ánægju,
vegna þess, að
þeir upplifa það
að ferðast, í þess
orðs réttustu merk
ingu, þeir sjá
landslagið öðrum
augum en al-
mennir hópferða-
menn, og þeir
hitta (búa lands-
ins, í ríkara mæli
og á skemmtilegri
hátt en hópferða-
mennirnir. í raun-
inni má segja, að
hið eiginlega
ferðalag hóp-
ferðamannanna
sé oft ekki meira
en það, að vera
troðið inn f stóran
málmhólk með
vængjum á einum
stað og hleypt út
úr honum eftir
nokkra tíma á öðr-
um stað. Eina
landslagið, sem
sést í þeirri ferð,
er í nágrenni flug-
valla, flatt og
grátt.
til bjargar I bili og þvl var tekin sú
ikvörSun a8 skrlBa undir nokkur tré,
sem þar siust og sofa þar um nótt-
ina. Undir trjinum var allt I drullu og
var þv( haldiS if ram og klöngrazt yfir
girðingu og inn i graslendi. Þar,
undir beru lofti, var lagzt til svefns (
svefnpokum, ofan i vindsæng, en
undir regnkipum. Nætursvefninn
var þolanlegur — vart meir — en
mikil var undrunin um morguninn, er
augun lukust upp. allt ( kring siust
vfgalegar beljur i beit!
O
Sama par hafði fyrr um kvöldiS
éður þegið far hji karlmanni, sem
var einn i ferð, og eki8 með honum
langa Iei8. I kolsvarta myrkri seint
um kvöldið, stöðvaði hann bfl sinn
skyndilega og spurði (slenzka piltinn,
hvort hann gæti komið út og hjilpað
sér. Stúlkan lúrSi hins vegar í aftur-
sætinu og fylgdist ekki gerla með þv(
sem fram fór. En skyndilega vaknaði
hún við einkennileg högg og hróp
sem birust utan úr myrkrinu til hlið-
ar við bflinn. Setti a8 henni mikinn
ugg og bjóst hún við hinu versta. En
svo birtust mennirnir tveir, hressir (
bragði. og kom þi I Ijós, að si þýzki
hafði fengið þann Islenzka sér til
aðstoðar vi8 að stela maískóflum af
akri við veginn!
Viðar er hægt að sofa úti en f
Norður-Þýzkalandi og i dögunum
fréttum við af einum góðkunningja
hljómsveitarinnar Hauka, sem hafði
ætlað sér i puttanum fri höfuSborg-
inni norSur ( land þar sem hljóm-
sveitin itti að leika. En gæfan var
honum ekki fyllilega hliðholl og stó8
hann þannig uppi aleinn i Holta-
vörðuheiBi um miðja nótt, grútsyfj-
aður, og engir bllar sjianlegir. Hann
gerði sér þi Iftið fyrir, fletti út svefn-
pokanum, sem hann hafði með sér,
og lagðist svo til svefns I pokanum
skammt fri þjóðveginum. Mun hon-
um ekki hafa orðið meint af, en þeim
Haukunum varð a8 vonum t(8rætt
um blfræfni mannsins!
Og puttaflakkarar i fslandi lenda
ekki sfður I ævintýrum en stéttar-
bræður þeirra úti I heimi. Eyjapeyjar
fóru hringferB um landið i puttanum
og unnu fyrir fæ8i og gistingu i
leiðinni með ýmsum hætti, eins og
þeir greindu fri f Mbl. eftir ferðina.
T.d. gerSu þeir vi8 rafmagnsljós I
rútubd, slógu grasflöt við hótel,
vöskuSu upp o.s.frv. I Borgarfirði
voru þeir rétt nýstignir út úr bfl eftir
ökuferð og voru i labbi i þjóðvegin-
um me8 pjönkur slnar, er Ktil flugvél
sveif þar yfir ( Iftilli hæð. Þeir bö8-
u8u út öllum öngum og veifuðu
henni af miklum krafti og þorði flug-
maSurinn þi ekki annaðen að lenda,
þvl að hann hélt að eitthvað væri a8
hji strikunum. En þeir komu þi bara
skokkandi með þumalputtana i lofti!
Og sjé: þeir fengu far með vélinni
alveg til Reykjavfkur!