Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JULl 1975 41 fclk í fréttum + Fyrrverandi ræðismaður Is- lands f Winnipeg, Grettir Leo Johannsson, og kona hans, Dorothy, hafa að undanförnu dvalist hér á landi f boði rfkis- stjðrnarinnar. Grettir lét fyrir skömmu af störfum eftir 36 ára starf f þágu íslands. Forsætis- ráðherra hélt boð fyrir þau hjðn og það gerði utanrfkis- ráðuneytið einnig og var meðfylgjandi mynd tekin f þeirri móttöku. Á myndinni eru þáu hjðnin ásamt Pétri Thorsteinsson ráðuneytisstjóra og konu hans, en hann var gest- gjafi f fjarveru utanrfkis- ráðherra. Eftir viku dvöl hér á iandi héldu þau hjónin utan tii Norðurlanda f einkaerindum, en komu aftur til Islands um sfðustu helgi. Þau halda heimieiðis f dag. + Þessi Droshýra stúika stillti sér upp „a la Patty Hearst“ — stældi stúlkuna sem leitað er af lögreglunni f Bandarfkjunum, eins og við munum eftir. — En Summer Bartholomew fegurð- ardrottning Bandarfkjanna, fékk lánaða vélbyssu hjá ein- um af þeim mörgu vopnuðu vörðum sem gæta keppendanna f keppninni „Ungfrú Alheim- ur“ á hóteli peirra f San Salva- dor. Og leikurinn var að sjálf- sögðu gerður til þess eins að láta ljósmyndarana taka eftir sér. + Sagt er að Jacqueline Onassis Kennedy hafi eignazt nýjan fyigisvein. Hann heitir Ardeschir Zahedi, fyrrum sendiherra Irans f London og var áður giftur dóttur trans- keisara, Shahnaz prinsessu. + Sænska prinsessan Christina hefur tilkynnt, að eigimaður hennar skuli héðan f frá nefndur skírnarnafninu Tord, en ekki gælunafninu „Tosse“ þegar minnzt er á hann f dagblöðunum. + Skilnaður Andy Williams og konu hans, Claudine, gerði hann fátækan en hana aftur á móti efnaða. Hún hefur ákveð- ið að gifta sig á ný, en Andy Williams hefur aftur á móti ekki ráð á þvf að ganga í hjóna- band með vinkonu sinni, hinni 28 ára gömlu Lorettu. + Orson Wells, sem nú er orð- inn 60 ára að aldri, hefur nú f hyggju að leika f nýrri Sher- lock Holmes-mynd. Hann ætlar þó ekki að leika titilhlutverkið sjálfur heldur hlutverk Moriarity prófessorsins illa. + Bandarfska leikkonan Cloris Leachman, vakti mikla athygli, þegar hún kom f veizlu eina f Hollywood með þennan „hatt“ á höfðinu. Hún hafði tekið tertu og klfnt henni f hárið á sér. Hugmyndina fékk hún eft- ir „nýjasta uppátækið" í Bandarfkjunum en þar getur þú, að vfsu fyrir góða borgun látið henda tertu f hausinn á hverjum sem þú vilt... + Elizabeth Taylor, hefur ekki rætt mikið um skilnaðinn við Richard Burton. Hún hefur núna skýrt nánustu vinum sfn- um frá ástæðunni til skilnaðar- ins. — Ég var hreinlega orðin dauðhrædd við hann, þegar hann hafði drukkið áfengi. Hann átti það þá til að vera reglulega andstyggilegur og sagði mér oftar en einu sinni að hann ætlaði að drepa mig. + Tony Bennet, sem er að sögn Frank Sinatra frábær söngvari, er einn- ig góður listmálari. Þegar hann er ekki á söngferða- lögum, slappar hann af við að mála, og málverk hans seljast fyrir 10.000 dollara og þar yfir. Maurice Chevalier átti eitt málverk eftir Tony á heimili sfnu í Parfs. Þar hékk það milli Picasso málverks, og Cézanne — og það hlýtur að teljast viðurkenning. Tony Bennet setur ekki nafn sitt á máiverkin, heldur kallar hann sig Benedetto þegar hann málar. Gulur, rauður, grænn&blár Brauðlwi gerðuraf ^ meistarans S höndum Kráin isbúð VIÐ HLEMMTORG Skoðið eigið land. Ferðist ódýrt með því að verzla í sem hefur við legubúnaðinn og véiðistöngina í sumarleyfið. Tjöld, margar stærðir. Svefnpokar frá kr. 3.773.- Vindsængur, tjaldstólar, grill bakpokar, útivistartöskur frá kr. 2.639.- Kajakar, uppbl. bátar frá kl. 6.663 - Stangaveiðitæki í miklu úrvali. Veiðistígvél frá kr. 1 .869,- Vöðlur, veiðikápur, veiðitöskur. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.