Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JULl 1975 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Fæðingardeild spítalans, helzt frá 1. september n.k. Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að skila skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. ágúst n.k. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á spítal- anum nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800. ‘ BLÓÐBANKINN: MEINATÆKNIR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknirinn, sími 21512. Reykjavík 1 8. júlí 1 975. SKRIFSTOFA RlKISSPtTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 26200 Sörlaskjól Við Rjúpufell Mjög vistleg 5 herb. (portbyggð) Nærri fullgert raðhús um 120 íbúð.fbúðinsemeröll hin vandað- ferm. 4 svefnherb. og góð stofa. asta skíptist i 3 svefnherbergi, 2 Góð og vönduð eign. Skipti á samliggjandi stofur, eldhús og minni eign. baðherbergi. Parket gólf í stof- ........................... um. Suðursvalir. Sjávarútsýni. Við Háaleitisbraut mjög glæsileg 120 fm íbúð á 3. ... hæð i blokk. Þvottaherbergi á ÆSUfe» hæðinni. mjög vönduð 104 fm. ibúð á 4. ............................ hæð í háhýsi. íbúðin er 3 svefn- 4ra herb ibuð herb. 1 stofa, eldhús og baðher- • , Breiðholti. íbúðin verður tb. bergi með aðstöðu fyrir þvotta- undir tréverk , 6 6#t n k Teikn. vél. Teppalogð. M.k.l same.gn. jngar og nánarj upp| á skrjfst Góo eign. ........................... ........................... Við Framnesveg Sörlaskjól 4ra herb- ibúð laus nú þegar. Höfum í einkasölu sérstaklega Verð 4,5 millj. Útborgun 3 millj. vandaða og fallega 95 fm. efri , hæð (risi en mjög litið undir V,ð Hraunbæ súð). (búðin skiptist i 2 svefnher- sérstaklega vönduð íbúð ca. 110 bergi, 1 stóra stofu, eldhús og bað. Teppi og tvöfalt gler. Sjáv- arútsýni. V.ð Bjargarstig 3ja herb. kjallaraibúð með sér- ........................... hita. Laus strax. Æsufell .........;............... Höfum i einkasölu mjög vandaða Seljendur Iðtið skrá eign- ibúð á 6. hæð. íbúðin er 3 ina hjá okkur, fljót og stofur, 2 svefnherbergi, eldhús, ö afgreiðsla bur og bað, suðursvalir. Utsym ............................. til suðurs °g norðurs. Skipti RAÐHÚSALÓÐIR Á SEL- æskilegust á 3ja herb. ibuð i T,Aou*nueei Fossvogs- eða Háaleitishverfi. TJARNARNEol Höfum fjársterkan kaup- LESIÐ ÞETTA anda að 140 fm sérhæð. Við erum með nokkrar Höfum verið beðnir um góðar íbúðir stórar og að útvega gott raðhús á litlar sem fást aðeins i 1 ■ með bílskúr má skiptum. Komið á skrif- vera i Kópavogi. stofuna og fáið frekari .................................... upplýsingar. Ath. Með ?°íum kaupendur . .. a biðlistum að 2ja herb. ibúðum þvt að skrá eignma hjá v,ðs vegar um borgina, þó sér- okkur, stóraukið þér staklega i Breiðholti og Hraun- skiptamöguleika yðar. bæ Höfum kaupendur á biðlista að 2ja og 3ja herb. ibúðum undir tréverk. Hafið samband strax. Rauðalæk Mjög falleg 1 1 0 fm. ibúð á 3ju hæð. fbúðin er 3 svefnherbergi. 1 stór stofa, eldhús, og baðher- bergi. Sérhiti. Suðursvalir. Mikið útsýni yfir Laugardalinn. Til greina koma skipti á ca. 1 20— 1 30 fm. hæð. Opið til kl. 6. Geymið auglýsinguna. FASTEIGNASALM VUIIUilVBLAkSHI.SIM: Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn f 11 L TIL SOLU er 3ja herb. íbúö á miðhæð í þríbýlishúsi við Melholt í Hafnarfirði. íbúðin, sem er 94 fm er 2 svefnherb., stofa, bað og eldhús. Ný teppi. Sér- þvottaherb. er á hæðinni. íbúðin er í næsta nágrenni við Öldutúnsskólann. Upplýsingar í síma 50462. 83000 — 83000 Til sölu við Reynimel Vönduð 2ja—3ja herb. kjallaraíbúð. Rúmgott eldhús með borðkrók. Nýlegar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Góð teppi. Sérinngangur og sérhiti. Tvöfalt gler. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 l5l Sitfurteigil Söiustjóri: Auðunn Hermannsson ® NotaÓir bilar til sölu O Volkswagen '68—'74 Volkswagen Fastback '70 — '71 Volkswagen Variant '71 Volkswagen Passat '74 Audi '66 og '74 Range Rover '72 og '74 Landrover '67—'74 Morris Marina '74 Austin Mini '75 Microbush '73 Citroen Amy '74 Cortina '70 Peugeot 504 station '72 Dodge Dart '74 Bronco '73 Taunus 20 M station '69 HEKLA hf. Laugavegi 170—1 72 — Sími 21240 & <& 2 8 S 8 S s 8 8 9 9 8 8 1 1 9 I? 9 8 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 I 26933 HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA HÖFUM EINNIG MJÖG FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ EIN- BÝLISHÚSUM OG SÉR- HÆÐUM TILBÚNUM EÐA í SMÍÐUM. Til sölu Raðhús í Fossvogi Palla-raðhús á úrvalsstað í Foss- vogi, húsið er 96 fm. að grunn- fleti, 3—4 svefnherbergi, hús- bóndaherbergi, stórar stofur, bíI- skúr. Upplýsingar um þessa eign eru aðeins gefnar á skrifstofu okkar. Smáraflöt, Garðahreppi 151 fm. einbýlishús á einni hæð. Húsið er 3 svefnherbergi og 2 stofur, bílskúr. Miðvangur, Hafnarfirði Raðhús á 2 hæðum, um 100 fm. grunnflötur, 4 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, bll- skúr. Þetta er mjög skemmtileg eign. Breiðvangur, Hafnarfirði 1 30 fm. stórglæsileg endaibúð á 3. hæð, íbúðin er 4 svefn- herbergi, 2 samliggjandi stofur, sér þvottahús, bilskúr. Vallartröð, Kópavogi Raðhús á 2 hæðum, um 60 fm. grunnflötur, 3 svefnherbergi og 2 stofur, bilskúr. Snorrabraut 140 fm. sérhæð ásamt 80 fm. risi, 6 svefnherbergi, 2 stofur, sérinngangur og bilskúr. 26933 & Raðhús í Hraunbæ 140 fm. raðhús á 1 hæð, húsið er vel ibúðar hæft, en ekki fullgert. Bílskúrsréttur fylgir. Raðhús í Fossvogi Höfum í skiptum fyrir sérhæð eða lítið raðhús, stórglæsilegt palla-raðhús i Fossvogi um 100 fm. að grunnfleti. Húsið er mjög vel innréttað og fullfrágengið, eign i sérflokki. Upplýsingai aðeins gefnar á skrifstofu okkar. Aratún, Garðahreppi 135 fm. einbýlishús á einni hæð. Húsið er 4 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, bilskúr fylgir. Fæst í skiptum fyrir 4—5 herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðahreppi. Vikurbakki Pallaraðhús um 100 fm að grunnfleti. Húsið er ekki full- frágengið að innan, en biður upp á mikla möguleik. Húsið er frágengið að utan, bilskúr fylgir. Til greina kemur að skipta á 3—4 herbergja ibúð á góðum stað. Kelduland 5 herbergja 140 fm. ibúð á 1. hæð. íbúðin er i mjög góðu ástandi, sér þvottahús. Fæst i skiptum fyrir raðhús eða sérhæð. Fellsmúli 3ja herbergja 90 fm. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Selst i skiptum fyrir 4ra—5 herbergja ibúð i sama hverfi. HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁOKKUR? Solumenn Kristjén Knútsson Lúdvik Halldórsson aðurinn 9 8 9 9 1 1 9 S I 9 8 8 % 8 8 9 9 9 8 9 9 9 9 9 A & & A $ & A A A ----------------- A Austurstræti 6 simi 26933 <5<5*£<5«5«5«5«5«5«5<3«S«3«5«3«3<3 «5*3«S*5«5*5«5«5«5«5«S«5«3«$«3«3«3«5«5*5«í*5*5 Miðjarðarhafið að verða að skolpræsi BtlIZT er við þvf að opnun Súezskurðar muni hafa örv- andi áhrif á alþjóðlegar sigl- ingar en jafnframt telja marg- ir sérfræðingar stórhættu á að opnun skipaskurðarins kunni að hafa alvarleg áhrif á Mið- jarðarhafið sjálft og valda stóraukinni mengun þess. 1 ný- útkominni skýrslu sérfræð- inga Sameinuðu þjóðanna er þvf iýst yfir að mengun f Mið- jarðarhafinu sé nú að komast á hættustig og kunni hafið að verða óhreint sem skolpræsi innan nokkurra ára ef ekki verður að gert. I hafið renna árlega mörg þúsund tonn af olíu, skolpi og iðnaðarúrgangi og talið er að hin stóraukna umferð stórra olfuskipa sem vænta má á næstu árum muni gera illt margfalt verra. Baðstrendur í Miðjarðar- hafslöndunum hafa viða orðið fyrir barðinu á menguninni, td. eru sumar baðstrendur í ísrael orðnar mjög illa farnar vegna mengunar. I Líbanon renna 66 milljón tonn af skolpi árlega út í Miðjarðar- hafið og f öðrum Miðjarðar- hafslöndum er ástandið svip- að. Ekki er þó ástandið alls staðar jafnslæmt og túristar þyrpast eins og áður til margra stranda á Italíu, grísku eyj- anna og annarra fjölsóttra ferðamannastaða. Miðjarðarhafið er sérlega illa í sveit sett landfræðilega og auðmengað vegna þess hve einangrað það er frá öðrum hafsvæðum. Að sögn vfsinda- manna tæki um 80 ár að skipta alveg um sjóinn f Miðjarðar- hafinu f gegnum hina þröngu rás, Gibraltarsund, þar sem Miðjarðar- og Atlantshaf mæt- ast og blandast hvort öðru. FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16, almar 11411 og 12811. 3ja — 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eða Foss- vogi óskast. Stað- greiðsla. Til sölu Raðhúsalóðir á norðanverðu Sel- tjarnarnesi tilbúnar til byggingar nú þegar. Sæviðarsund 4ra herb. ibúð á efri hæð, stór bílskúr, sér hiti. Hvammsgerði 3ja herb. ibúð. Sér inngangur, sér hiti. Eyjabakki 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 94 ferm. Sér þvottahús í íbúðinni. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. i kjallara. Sér þvotta- hús i íbúðinni. Grænakinn 4ra herb. ibúð á efri hæð í tvibýlishúsi. Laufvangur 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á litlu einbýlishúsi í Reykjavik eða Hafnarfirði æskileg. Mosfellssveit 4ra herb. ibúð um 100 ferm. í 4ra íbúða húsi í Hlíðartúns- hverfi. (búðin er í góðu standi með nýlegum teppum. Sér hita- veita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.