Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLl 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirkjar — bifvélavirkjar óskast strax. Mikil vinna. Jón V. Jónsson s. f. sími 5099 7 og 50113. Smurstöðin Klöpp óskar að ráða starfsmann. Upplýsingar á staðnum. Kennarar Kennara vantar að heimavistarskólanum Húnavöllum, A-Hún. Æskilegar kennslu- greinar íþróttir, eðlisfræði og ef til vill danska. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 91-72446 og á Húnavöllum í síma 95-4313 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19. Afgreiðslumaður óskast TEPPABÚÐIN Hafnarfirði Kennarar Þrjá kennara vantar við barnaskólann á Selfossi. Uppl. gefur formaður skóla- nefndar í síma 99-1640 og skólastjóri í síma 99-1 320. Skó/anefnd r Oskum að ráða duglega stúlku til vélritunar, skjalavörzlu og annarra skrifstofustarfa. Verzlunar- skólamenntun æskileg. Daglegur vinnutími 8.20—16.15 alla virka daga nema laugardaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Vélritun — 2724" Kennari — Reykjavík Einkaskóla í Reykjavík vantar kennara í haust. Laun samkvæmt launaskrá opin- berra starfsmanna. Fóstra með framhalds- nám kemur til greina. Umsóknir leggir inn á augld. Mbl. fyrir 1. ágúst n.k. merkt: Kennari — Reykjavík — 271 7". Skólanefndin. Sérfræðingur Staða sérfræðings við Slysadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa sérmenntun I bæklunarsjúkdómum (orthopedi) eða almennum skurðlækningum. Reynsla i slysalækningum æskileg. Staðan veitist frá 1. okt. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 25. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Reykjavík, 19. júli 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Óskum eftir að ráða vanan mann til stjórnunar og eftirlits á Baader flökunarvélum. Upplýsingar í síma 99-3700. Meitillinn h. f., Þor/ákshöfn Kennara vantar Kennara vantar að Barna- og unglinga- skólanum í Gerðum Garði. Æskilegar kennslugreinar eðlisfræði og stærðfræði í ungiingadeildum og leikfimi. Húsnæði fylgir. Upplýsingar í símum 92 — 7631 og 92 — 7053. Skólanefnd Gerðahrepps Sýningarstúlkur Auglýsinga- og sýningarfyrirtæki óskar eftir sýningarstúlkum fyrir auglýsinga- kvikmyndir og almennar myndatökur. Mjög gott tækifæri fyrir réttar stúlkur. Æskilegur aldur 17—20 ára. Með um- sóknir verður farið með sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir ásamt mynd óskast sendar afqr. Mbl., sem allra fyrst merkt: „Strax — 4429". Reikningsglöggur maður óskast Stór launþegasamtök óska eftir að ráða til starfs um nokkurn tíma hagfræðing, við- skiptafræðing, endurskoðanda eða mann vanan störfum við söfnun tölfræðilegra upplýsinga og meðferð þeirra. Umsókn, ásamt upplýsingum um launakröfu og fyrri störf, sendist augl.d. Mbl. fyrir 30. júlí merkt: „Launþegasamtök — 2727." Innheimtustjóri Garðahreppur óskar eftir að ráða inn- heimtustjóra til starfa sem fyrst. Uppl- ýsingar um starfið veitir undirritaður í símum 42678 og 42698 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmælum, ef til eru, berist Skrifstofu Garðahrepps, Sveinatungu, fyrir 28. þ.m. Sveitarstjórinn / Garðahreppi. Starfsmaður við tölvu Reiknistofa Húsavíkur hf. vill ráða ungan og vel menntaðan mann til starfa við tölvuvinnslu á Húsavik. Viðkomandi þarf að koma fljótlega til starfa, en þau hefjast á þjálfun í meðferð IBM 32 tölvu, sem taka á í notkun um næstu áramót. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Níelsson bæjarritari í síma 96-41222 og sé umsóknum, er greini menntun, með- mæli og launakröfur komið til hans fyrir 31. júlí n.k. Reiknistofa Húsavíkur hf. Framleiðslustjóri óskast til starfa sem fyrst hjá stóru iðn- fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu. Góð reynsla ásamt tæknimenntun á véla-og framleiðslusviði æskileg. Fullri þag- mælsku heitið. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Framleiðslustjóri 3326 fyrir 1. ágúst. Næturvörður Miðaldara maður, reglusamur og hraust- ur, með skarpa sjón og heyrn getur fengið atvinnu við næturvörslu í góðum stað, hlýjum og hreinlegum. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi umsókn merkt: ABC — 4425 á af- greiðslu Morgunblaðsins. í umsókninni skal skýrt frá fyrri störfum. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða vélstjóra við Mjólkárvirkjun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, ald- ur og fyrri störf sendist rafveitustjóranum á ísafirði eða til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Skrifstofustarf Timburverzlunin Völundur h.f. óskar eftir að ráða starfsmann, karl eða konu til að annast vélabókhald og aðra skrifstofu- vinnu. Bókhaldsþekking og leikni í vélrit- un nauðsynleg, svo og nokkur tungu- málakunnátta í ensku og einhverju norðurlandamálanna Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðis við lausn verkefna. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist í Pósthólf 51 7 fyrir 24. þ.m. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Timburverzlunin Völundur h. f. Klapparstíg 1 Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana í ísafjarðarkaupstað eru lausar til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. 1. Kennarastöður í bóklegum greinum við Gagnfræðaskólann. Æskilegar kennslu- greinar danska og stærðfræði. Upplýsingar gefur formaður fræðslu- ráðs Jón Páll Halldórsson, sími (94) 3222. 2. Kennarastöður við Barnaskólann á ísa- firði. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvats- son, skólastjóc^ sími (94) 3064. 3. Kennarastaða við Barnaskólann í Hnífsdal. Upplýsingar gefur Bernharður Guð- mundsson, skólastjóri, sími (94) 3716. Fræðs/uráð ísafjarðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.