Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIЄSUNNUDAGUR 20. JULI 1975 Fyrirspurn í brezka þinginu vegna 200 mílna DAILY MAIL f HuII skýrir frá þvf sl. miðvikudag að þingmaður- inn Patrick Wail, sem er formað- ur f fiskimálanefnd fhaldsflokks- ins, hafi beint skriflegri fyrir- spurn til Callaghans utanrfkisráð- herra f tilefni 200 mflna útfærslu fslenzku fiskveiðilögsögunnar og spurzt fyrir um, hvað brezka stjðrnin hyggist fyrir f þvf sam- bandi. Segir blaðið að þingmaður- inn hafi hvatt Islendinga til þol- inmæði f málinu og sagt að bráða- birgðasamkomulag sem gilti til loka hafréttarráðstefnunnar væri nauðsynlegt. „Náist ekki sam- komulag," sagði Wall, „verðum við að vernda rétt okkar með öðr- um hætti.“ Dálkahöfundurinn James Lew- is segir £ blaðinu Guardian sl. fimmtudag að enginn Breti tali nú um valdbeitingu í sambandi við 200 mflna útfærslu Islend inga, enda séu fulltpíar fiskiðnað arins í Bretlandi nú önnum kafnir við að fá aukinn rfkisstyrk fyrir útgerðina. Lewis segir að margt hafi breytzt i hafréttarmálunum frá árinu 1973 þegar sfðasta þorskastrfði lauk og sé það ekki sfzt að þakka Hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Einnig get- ur hann um efnahagserfiðleikana á Islandi um þessar mundir og hve fiskveiðar séu mikilvægur lið- ur í íslenzku efnahagslífi. Míkil eyðilegging í Rúmeníu af völdum flóðanna Gení, 18. júlf. Reuter. FLÓÐ hafa haft mjög alvarlegar afleiðingar í 20 héruðum f Rúmeníu að sögn talsmanns Rauða krossins f Genf. Að sögn talsmannsins eyðilögðu flóðin 200 stórar verksmiðjur, 1,5 milljón tonn af uppskeru og drap 150000 nautgripi. Flóðin hafa sjatnað hægt en sjálfboðaliðar vinna nú að bólusetningum og sótthreinsun húsa. Rúmum þrjátíu milljónum króna hefur verið safnað á vegum Rauða krossins til hjálparstarfs vegna þessara flóða. Egyptar framlengja ekki umboð gæzluliðs S.Þ. eftir 24. júlí Kairó, 15. júlf REUTER UTANRÍKISRÁÐHERRA Egyptalands, Ismail Fahmy, skýrði svo frá á fundi með frétta- mönnum í Kairó f dae, að Fgyptar ætluðu ekki að framlengja heimild til handa gæzluliði Sam- einuðu þjóðanna um áframhald- andi völ á Sinaiskaga, en það um- boð, sem liðið nú hefur, nær til 24. júlí nk. Ráðherrann hélt hins- vegar ópnum möguleika fyrir áframhaldandi dvöl liðsins, ef Sameinuðu þjóðirnar gripu til efnahagslegra refsiaðgerða gegn Israel. Ráðherrann sagði frétta- mönnum, að gæzluliðinu yrði ekki skipað að hverfa að braut fyrr en Öryggisráðið hefði fengið tæki- færi til að koma saman og reifa málið. Bak við Hótel Esju Ath ■ Höfum opið í hádeginu og á laugardögum frá kl. 10—4. 9 lcefood ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði Seljum reyktan lax og graflax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacuum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ÍSLENZK MATVÆLI SÍMI 51455 ðwU BÆNDUR HEYBINDIGARN Fyrsta flokks HAMPIÐJU-heybindigarn er framleitt í tveim sverleikum blátt (grannt) og gult (svert) Fæst hjá Kaupfélögum, Sambandinu Ármúla 3, Kristjáni Ó. Skagfjörð h.f. og Glóbus h.f. GOTT HEYBINDIGARN EYKUR REKSTRARORYGGI VÉLANNA. ‘STAKKHOLTI 4 Reykjavik Falleg útihurð, eykurfegurð og verðmæti hússins Útihurðirnar frá Bor, er falleg og vönduð sænsk gæðavara. Bor hefur sérhæft sig í framleiðslu bílskúrs- og útihurða, og geta þess vegna boðið viðskiptavinum sínum mikið úrval á hagstæðu verði. ERU NÚ TIL AFGREIÐSLU AF LAGER VALD POULSEN H.F. Suðurlandsbraut 10 — Sími 38520 — 31142.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.