Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLl 1975
Piltur og stúlka
Eftir Jón Thoroddsen
grautur, heldur hrísingrjónagrautur.
Meðan menn skeiðuðu grautinn, var
alþjóðleg þögn í stofunni; svo var
grauturinn góður og spakmáll. Nú varð
nokkuð vopnahlé, og fóru menn að taka
sér neðan í því, þvf nóg var fram reitt af
öllum ölföngum. Gjörðist þá glaumur
mikill í veizlusalnum, og getum vér ekki
talið allt, sem talað var, meðan staupin og
steikin og pönnukökurnar — því þar
voru engar lummur sem í skemmunni —
fóru í kringum borðið. — Brúðhjónin
sátu á brúðarbekki með alvörusvip, eins
og vera ber, er menn koma í þann sess, er
í skal sitja alla ævi, þar til dauðinn
skilur; en auðséð var af augum beggja
brúðhjónanna og ekki sízt Sigríðar, að
hún og Indriði höfðu ekki verið brösuð
saman af höndum Völundar veraldar-
innar.
Hinn góði og guðhræddi postuli síra
Tómas, er sat næstur brúðhjónunum, sá
það án alls efa og vantrausts og svo, að
hann ekki þurfti að þreifa fyrir sér, að
/<-COSPER----------------------
Ætli hún verði ekki sár á olnbogunum?
V_______________________________________/
ást og ánægja höfðu fyrir löngu byggt sér
sterkan stað í brjóstum nývígðu hjón-
anna.
Pési hrekkjalómur
„Já, víst sit ég hér, hvar ætti ég annars
að sitja?“ sagði Pési.
„Þú ert nú búinn að gabba mig illilega
hvað eftir annað“, sagði kóngur, „komdu
nú með mér heim, svo ætla ég að láta
stytta þér aldur“.
„Svo verður það vist að vera“, sagði
Pési. „Ætli ég komi þá ekki með þér?“
Þegar þeir komu til hallarinnar, var
tekin stór tunna, og þar átti að setja Pésa
í. Svo þegar það var gert, var farið með
tunnuna upp á hátt fjall, þar átti tunnan
að liggja í þrjá daga, og Pési að hugsa um
allt það illa, em hann hafði gert, en síðan
átti að velta tunnunni fram af fjallsgníp-
unni, svo hún ylti niður snarbratt fjallið
og niður í sjó.
Þriðja daginn kom ríkur maður gang-
andi fram hjá, en Pési sat inni í tunnunni
og söng um það, að hann ætti bráðlega að
fara til himnaríkis.
fangaverksmiðju í Hong Kong.
Ég veit þetta er hryililegt. —
Hví ekki að styrkja mig til
fiðlunáms?
Hér eru nokkur skjöl sem ég
bið þig að annast áður en
sumarleyfið hefst.
1 ' ^—
Maigret og guii hundurinn
Eftir Georges Simenon
Þýðandi Jóhanna
Kristjónsdóttir
stigi. Kn þegar ég kom hingað
varð ég sannfærður um að leikur
inn væri enn ekki hafinn. Til að
ná öllum þráðum i höntl mér,
varð ég að lála leikinn ganga sinn
gang, þó svo að reyní yrði að
koma í veg fyrir alvarleg áföll. Le
Pomnieret er að vísu dauður, sam-
sekur félagi hans myrti hann ...
Kn ég þvkisí sannfærður um að
hann hefði sjálfur reynt að svipta
sig lífi þann dag sem hann hefði
verJð handtekinn ... tollvörður
fékk kúlu I fötinn, hann verður
orðinn alheill eftir vikutíma ...
Aftur á móti get ég hér á staðnum
skrifað handtökuskipan á Ernst
Miehoux fyrir skotárás á Mostag-
uen og einuig morð af yfirlögðu
ráði á vini hans Le Pommeret ...
Og hér er enn ein handtökuskip-
an sem hljóðar á nafn frú
Miehoux fyrir árásina á tollvörð-
inn. Hvað Jean Scrvieres snertir
held ég að lögsaekja megi hann
fyrir að sína yfirvöldum Iftils-
virðingu.
Feiti hlaðamaðurinn varp önd-
ínni af feginleika. Það var næst-
um því hlægilegt i þcssu þunga
andrúmslofti fkiefanum.
Og hann var mcira að segja
nógu sprækur til að segja hik,-
andi:
— Þá vona ég að megi láta mig
iausan gegn tryggingu ... Ég er
reiðubúinn að greiða 50 þúsund
franka...
— Akæruvaldið mun skera úr
um það, Servieres.
Frú Miehoux hafði hnigið sam-
an í stólnum sfnum, en nú brá svo
við að sonur hennart virtist hafa
færzt f aukana.
— Hafið þér einhverju við að
bæta ’spurði Maigret hann.
— Forlátið mér, en ég mun
héðan i frá aðeins svara að lög-
fra-ðingi minum nærstöddum. Að
öðru leyti leyfi ég mér að draga f
efa réttmæti þess sem hér hefur
farið fram.
— Hvað með þau tvö þarna?
spurði bæjarstjórtnn.
— Ég hef enga ákæru á hendur
þeim. Leon Le Gueree hefur við-
urkennl að það hafi verið mark-
mið hans að fá Michoux til að
skjóta hann .. til að svo mæfti
verða varð hann að sýna sig hon-
um ... ég fceit ekki til að hann
hafi brotið nein lög.
— En flækingur varðar við lög,
skaut vörðurinn ínn I. Lögreglu-
foringinn yppti öxlum og það
dugði fil að vörðurinn sagði ekki
meira og setti dreyrrauðan.
Enda þótt komið væri langt
fram yfir hádegi stóð fjöldi fólks
fyrir utan og bæjarstjórinn hafði
fallizt á að láta bil sinn til afnota,
þvf að þar var hægt að draga fyrir
glugga svo að ekki var hægt að
gægjast inn.
Emma steig fyrst inn sfðan
Leon og loks Maigret sem settist
við hlið ungu stúlkunnar.
Þau öku greitt gegnum mann-
fjöldann og eftir nokkurt hik
spurðí Leon og horfði flöktandi á
lögregluforingjann:
— Hvers vegna söðguð þér það?
— Sagði ég hvað?
— Að það hefðuð verið þér, sem
settuð eitrið í flöskuna?
Entma var náföl. Hún þorði
ekki að hagræða sér I sætinu,
sennilega hafði hún aldrei stigið
inn f svona glæsilegan farkost.
— Æ, mér bara datt það svona f
hug, tautaði Maigret og beit tönn-
unum í pípuna sfna.
Þá gat Emma ekki lengur orða
bundizt:
— Ég fullvissa yður, lögreglu-
foringi.... að ég vissi ekki lengur
hvað ég gerði ... Miehoux hafði
fengið mig til að skrifa þetta bréf
... loksins hafði mér orðið Ijóst
hver var eigandi hundsins. A
sunnudagsmorguninn sá ég Leon
bregða fyrir ... þá skildi ég allt
... Ég réyndi að fá hann til að
tala við mig ... en hann gekk
burtu án þess að virða mig viðlits
og hræktí meira að segja á eftir
mér ... Ég vfldi hefna hans ... Ég
vildi ... Ég vcit ckki hvað ég
viltli! Eg var svo örvæntíngarfull
... Ég vissi að þeir ætluðu að
drepa hann ... Og mér þótti enn
vænt um hann. Ég braut hcilann
allan dagínn. Um hádegið fór ég
til húss Michoux til að leita þar
að eitri sem ég gæti notað ...
Hann hafði cinhvern tfma sýnt
mér glös og sagt að eitrið í þeim
nægði til að drepa alla fbúa Con-
carneau.
En ég sver að ég ætlaði ekki a„
láta yður drekka af þvi ... það
held ég að minnsta kosti ekki...
Hún brast f grát. Leon sneri sér
að henni og klappaði henni vand-
ræðalega á kinnina til að sefa
ftana.
— Ég get aldrei þakkað yður
eins og skyldi, iögregluforingi,
sagði hún snöktandi. — Það sem
þér hafið gert ... gert fyrir mig
... er svo undursamlegt!
Maigret leit á elskendurna ..
hann með sundurtætta vörina,
krúnurkað höfuð og stórskorið
andlitið, hún með fölt andlit sitt
sem honum hafði orðið ógleyman-
legt þegar hann leit það fyrst
augum í Cafe de I'Amiral.
— Hvað hyggist þið gera?
— Við vitum það ekki enn ...
Við förum héðan ... kannski tíl
Le Havre ... Mér tókst að vinna
fyrir mér I hafnarhverfunum í
New York ...
— Fenguð þér frankana yðar
aftur?
Leon roðnaði og svaraði ekki.
— Hvað kostar farmiðinn héð-
an til Le Havrc?
— Nei! Það megið þér ekki
gera, iögregluforingi. Þvf að við
vitum ekki hvernig ... þér skiljið
Maigret barði á rúðuna að bfl-
stjórasætinu, því að þau voru að
nálgast stöðina. Hann tók tvo
hundrað franka seðla upp úr
vcskinu.
— Takið þá. Ég læt það á kostn-
aðarreikninginn minn.
Og svo ýtti hann þeim báðum út
og sketlti aftur dyrunum meðan
þau voru enn að stynja upp þakk-
lætisorðum.
— Til Concarneau. Og fiýtið
yður! n
Þegar hann var orðinn einn eft-
ir f bílnum. yppti hann nokkrum
sinnum öxlum eins og hann lang-
aði mest til að skellihlæja að
'.jílfum sér.
Málareksturinn stóð yfir f eitt
ár. Michoux læknir kom alit að
fimm sinnum fyrir rannsóknar-