Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLl 1975 <g BÍLALEIGAN- 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONeen Útvarpog stereo, kasettutæki BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660—42902 BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bílar. II I' 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrva! af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. Isetningar og öll þjónusta á staðnum. JÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Verjum gggróðurJ verndumi íand Lýg/ Mas olli fíugslysi Washington, 18. júlf. AP. VANRÆKSLA við að fylgjast með hæðarmælum og óþarfa mas f stjórnklefanum olli Ifk- lega því að flugvél frá Eastern Airlines fórst við Charlotte f Norður-Karólfnu í Bandarfkj- unum 11. septembervsl. 72 fór- ust í slysinu, að sögn rannsóknarnefndar f lugslysa. Nefndin segir að samkvæmt hljóðritunum, sem skráðu samtöl flugmannanna, voru þeir önnum kafnir við að spjalla um allt milli himins og jarðar, allt frá stjórnmálum til verðs á notuðum bílum, sfð- ustu 15 mínúturnar áður en flugvélin fórst. Telur nefndin samræðurnar hafa dregið úr athygli flugmannanna og vera merki um agaJeysi og kæru- leysi í stjórnklefanum, á meðan flugvélin var f aðflugi. Allir, sem um borð voru, að 10 undanskildum fórust. Flug- vélin var af gerðinni Dougias DC 9—31. Útvarp ReyKjavik SUNNUD4GUR 20. júlf MORGUNINN 8.00 Morgunandakt, Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Fantasfa í f-moli (K594) eftir Mozart. Gerhard Dickel leikur á orgel Sankti Jóhannesarkirkjunnar í Hamborg. b. Messa f D-dúr eftir Dvorák, Einsöngvarar og kór Tékknesku fflharmóníusveit- arinnar syngja með Sinfónfu- hljómsveitinni f Prag; Václav Smetácek stjórnar. c. Pfanókonsert nr. 24 f c- moll (K491) eftir Mozart. Clifford Curzon leikur með Sinfónfuhl jómsveit Lund- úna; Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa f Hlíðar- endakirkju f Fljótshlíð Prestur: Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur. Organ- leikari; Runólfur Runólfs- son, Kirkjukór Fljótshlfðar syngur. (Hljóðritun frá 29. júnf s.l) 12.15 Dagskráin Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Með eigin augum Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlust- endur. 13.40 Harmonikulög Karl Eric Fernström og Fagersta Drapspelsklubb leika. 14.00 Dagskrárstjóri í eina klukkustund Örn Þráinsson nýstúdent ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni f Schwetzingen f maf s.l. Flytjendur: Yval-tríóið og Melos-kvartettinn. a. Píanótríó f c-moll op. 66 eftir Mendeissohn. b. Strengjakvartett f G-dúr op. 161 eftir Schubert. 16.15 Veðurfregnir Fréttir. 16.25 Alitaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Sitthvað úr Vestfirðinga- fjórðungi. 18.00 Stundarkorn með Diönu Durbin Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Islendingar á Indiandi Guðrún Ögmundsdóttir og Dagur Þorleifsson taka saman þáttinn. Rætt er við Elfu Sigvaldadóttur, Elsu Guðmundsdóttur og Sigvalda Hjálmarsson og lesið úr ferðabókum hans og Sig- urðar A. Magnússonar. Einnig lesin Ijóð eftir Tagore f íslenzkum þýðingum. 21.00 Frá Buxtehude- tónleikum f Selfosskirkju Flytjendur: Kirkjukór Sel- foss, Sigrfður Ella Magnús- dóttir, Árni Árinbjarnarson og Kammersveit: Glúmur Gylfason stjórnar. a. Prelúdfa og fúga f D-dúr. b. „Ailt, sem gjörið þér“, kantata fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. 21.35 Þættir úr lífi Vestur- Islendinga Séra Kristján Róbertsson flytur erindi: Komjð við f Skálhoitskirkjugarði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Handknattieikur: Pólverjar — Islendingar Jón Ásgeirs- son .lýsir sfðari hálfleik frá Ljubljana f Júgóslavíu. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskráarlok. A1NNUD4GUR 21. júlf. MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Árelíus Nfelsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Áðalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wik- ström. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Jascha Heifetz og RCA Victor sinfonfuhljómsveitin leika „Havanaise“ op. 83 eftir Saint-Saéns / Silvia Kersenbaum Ieikur Píanó- sónötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin / John Williams og félagar úr Fila- deiffuhljómsveitinni leika „Concierto de Aranjuez“ fyr- ir gftar og hljómsveit eftir Rodrigo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Máttur iífs og moldar" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höfundur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmoníusveitin í Osló leikur Serenötu op. 5 eftir Edvard Fliflet Bræin; Öivin Fjeldstad stjórnar. Birgit Nilsson syngur lög eftir Edvard Grieg og Ture Rang- ström. Hljómsveit Vfnar- óperunnar leikur með; Bertil Bokstedt stjórnar. FH- harmonfusveitin f Stokk- hólmi leikur Hljomsveitar- konsert op. 40 eftir Lars-Erik Larsson; Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs“ eftir Gun Jacobson Jónfna Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guð- mundsson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guðjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 S^mtfningur um eski- móa; — þriðji og síðasti hluti Ási f Bæ flytur frásöguþátt. 20.55 Jamboree 1975 Alheims- mót skáta f Noregi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.20 Intoduction og Rondo capriccioso eftir Saint-Saéns Erick Friedman og Sinfonfu- hljómsveit Chicago leika; Waiter Hendl stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir- in“ eftir Maxim Gorkf Halidór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les sögulok (25). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Búskapur f Bjarnarhöfn Gísli Kristjáns- son ræðir við Jón Bjarnason bónda. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. lA^XBER RQ HEVRflT3 Sultargaman Jónas Guðmundsson, rithöf- undur, verður að vanda á ferð- inni eftir hádegi í dag með þátt sinn — Með eigin augum. Þess- ir þættir Jónasar eru iðulega persónulegt rabb við hlustend- ur og gamanmál um það sem fyrir hann hefur borið, svo að ekki er ástæða til að tíundaefni þessa þáttar fyrirfram. Hins vegar hringdum við i Jónas og spurðum hvort það væri ekki ægilegur höfuðverkur að þurfa að halda úti rabbi af þessu tagi vikulega. „Þú mátt bóka það eftir mér,“ svaraði Jónas þá að bragði, „að það er erfitt að vera skemmtilegur fyrir 8 þúsund krónur á viku. Ég er ekki að halda því fram, að það sé neitt stórræði að halda svona þætti úti vikulega en meinið er bara, að það er ekkert borgað fyrir þetta. Ég sem þáttinn á fimmtu- dagskvöldum, klára hann venjulega um fimmleytið að- faranótt föstudagsins en les hann sfðan inn venjulega sama dag. Þetta er þess vegna ekki tímakaup sem maður hefur, sérstaklega að lesa það og tæki leikari lesturinn að sér, fengi hann sennilega mikið fyrir að lesa og ég fyrir að semja þátt- inn og lesa.“ Indland af íslenzkum sjónarhóli A kvölddagskránni rekum við augun í þáttinn Islendingar á Indlandi, sem Guðrún Ög- mundsdóttir og Dagur Þorleifs- son taka saman. Bæði hafa þau ferðast til Indlands, enda sagði Dagur að aðallega væri tekið á efninu frá sjónarhorni íslend- inga sem um landið hefðu farið. Smá yfirlit væri fyrst um sögu landsins en síðan viðtöl við ís- lendinga sem þarna hefðu verið Saint-Saéns þau Sigvalda Hjálmarsson, Elfu Sigvaldadóttir og Elsu Guð- mundsdóttur, lesið væri úr ferðabók hans og Sigurðar A. Magnússonar. Inn í þetta væri siðan fléttað upplestri úr ljóð- um eftir Tagore og indverskri alþýðutónlist. Fiðluverk eftir Saint-Saens Á kvölddagskránni annað kvöld rekum við augun í Intoduction og Rondo capric- cioso, eitt af þekktustu verkum franska tónskáldsins Camille Saint-Saéns sem hann samdi ár- ið 1870 fyrir fiðlu og hljóm- sveit. Eric Friedman og Sin- fóniuhljómsveit Chicago Ieika en Walter Hendl stjórnar. Ofangreint verk er samið um það leyti sem Saint-Saén flúði til Englands meðan Frakkar og Þjóðverjar börðust 1870—71 og dvölin þar hafði mikil áhrif á Saint-Saéns sem þá var hálf- fertugur. Annars ferðaðist Saint-Saéns mikið um ævina og hann breytti minningum sínum úr þessum ferður jöfnum hönd- um í orð og tóna. Hann var nefnilega töluvert gefinn fyrir ritstörf, svo aö eftir hann liggja ferðabækur, fræðirit um tón- list, heimspeki og bækur bók- menntalegs eðlis. Hann var þannig ekki einhamur maður og tekið er til þess að hann hafi á 85. a^dursári komið fram sem einleikari í einum af píanókon- sertum sinum á mikilli tónlist- arhátíð I Torcdéro. Sagt er að hann hafi allt fram í andlátið æft sig tvo tíma á dag enda var hann talinn til orgelsnillinga samtíðarinnar og meira en lið- tækur planóleikari og stjórn- andi. Hann lézt i Alsir árið 1922. Hér eru liklega hljóm- sveitarverkin Dýrahátíðin og' Dauðadansinn þekktust verka Saint-Saéns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.