Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JULÍ 1975
21
Sama hlutverk og konurnar, burðardýr.
leysi í nið Afriku. . . .
• Um óvissu og stjórnleysi i nið Afríku. . . .
þetta land, mun hafa f för með
sér margra ára vandræði og aft-
urför við uppbyggingu þeirra.
Valdhafarnir ætluðu að miða
við skiptingu lands f Kfna, þar
sem býr líklega iðjusamasta
fólk jarðar, en íbúar Eþfópfu
eru fjarri þvf að vera iðjusamir.
Þeim líkar miklu betur að bíða
Texti & myndir
*
Arni Johnsen
eftir morgundeginum, það er
þeim miklu eðlilegra. Kínverj-
ar, Rússar, Bandarfkjamenn og
fleiri stórveldi eru inni í þessu
dæmi og að sjálfsögðu er því
allt óljóst ennþá um framvindu
mála. Skipting landsins til
fólksins þokast þó áfram, en
alit er f upplausn og ótryggt
nema villt náttúra Eþíópíu
annars vegar og starf kristni-
boðsstöðvanna hins vegar, sem
hefur skilað svo jákvæðum og
merkilegum árangri að nýju
valdhafarnir hafa beðið þessa
aðila að auka fræðslu- og hjúkr-
unarstarf sitt frá því sem verið
hefur.
I stjórnmálum landsins og
stöðu er allt í upplausn og virð-
ast ætla að rætast orð gamla
keisarans að nýju valdhöfunum
myndi aldrei takast að stjórna
Eþiópiu. Allt logar f óvissu,
bæði inn á við og út á við.
Tortryggni er rfkjandi í öllum
málum, innbyrðis berjast nýju
valdhafarnir um leið og þeir
eiga f striði við Eritreumenn
sem vilja sjálfstæði, valdhaf-
arnir eiga í stríði við nokkra
iandeigendur, sem hafa ekki
viljað afsala sér völdum og bú-
izt er við að Somalir ráðist þá
og þegar inn í Eþfópfu til þess
að ná aftur landi, sem þeir
segja að Eþfópar hafi hertekið
af þeim einhverntíma fyrrum.
Þá er ófriðlegt á ýmsum öðrum
landamærum og gott dæmi um
þann allsherjargraut sem vell-
ur þarna er að arabar styðja
Eritreumenn, en tsraelar vald-
hafana í Addis Ababa. Her
Eþiópfu rásar um landið grár
fyrir járnum og oft falla niður
ýmsar áætlunarferðir bæði
landleiðis og flugleiðis vegna
þess að herinn hefur tekið tæk-
in í sína þjónustu við flutning
hermanna.
Fram til þessa unnu margir
landsbyggðarmenn hjá landeig-
endunum og ef þeir leigðu land
af þeim urðu þeir að borga hin-
um stóru landeigendum 90%
fram vilja fólks til að njóta rétt-.
ar síns f þjóðfélaginu.
Þó er þetta land frumskógur
ennþá. Rótgrónir siðir, grimmd
og fáfræði ráða þar rfkjum á
svö mörgum sviðum. Mannslff
er lítils metið nema ef það er
vinnukraftur. Konan er vinnu-
dýr eins og asninn og það er
skömm fyrir karlmennina að
vinna erfiðisvinnu eða bera
byrðar. Það er konunnar og
asnans.
Um 85% þjóðarinnar er með
kynsjúkdóma, atvinnuleysi, fá-
tækt og margs kyns sjúkdómar
hrjá fólkið, en þegar maður er
við hlið þessa fólks er það bros-
milt ljúft og gott í umgengni,
en vegna mismunandi ættbálka
er ákaflega erfitt að festa hönd
á nokkru með vissu, venjur og
siðir eru svo fjölskrúðugar.
Brosið getur verið eins blftt og
grimmdin getur verið óhugnan-
leg.
I dag eru tveir menn valda-
mestir í Eþíópíu af þeim liðiega
50 mönnum sem sitja í stjórn
landsins. I upphafi eftir bylt-
inguna voru þeir 120, en fjöldi
hefur verið sendur hingað og
þangað á einangraða staði í
nokkurs konar útlegð, eða að
þeir hafa beinlínis horfið fyrir
fuilt og allt. Annar þessara
tveggja er talinn hægfara rót-
tækur, en hinn harðskeyttur
Maóisti. 1 hásæti Hailé Sélassié
hafa þeir lepp fyrir sig, sem
sinnir störfum keisarans fallna.
Þessir tveir valdamenn eiga að
heita samherjar, en fólk í Eþfó-
píu bíður eftir þvf hvor verði á
undan að drepa hinn.
1 þessu landi f dag er fátt
friðsælt, óvissan og það óvænta
er allsstaðar, niður Afríku
flæðir um, en það er spennandi
að fara um þetta land, kynnast
því og fólki þess, samfélagið er
svo margslungið að það knýr
mann til umhugsunar og skiln-
ings á nið Afríku, annars vegar
fullri frystikistu, hins vegar
eldstó steinaldar, hlið við hlið.
im milljón íbuum Addis Ababa, moldarkofar meo trévirki.
GEYMSLU
3 STÆRÐIR
NÝ ÞJÓNUSTA VIÐ
VIÐSKIPTAVINI í
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7.
Samvinnubankinn