Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JULÍ 1975
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar |
Akranes
til sölu
Sérverzlun í fullum gangi á besta stað í
bænum. Upplýsingar gefur
Sigurdur G. Sigurðsson
Lögg. fasteignasali
sími 93— 2 120.
Stjórn lífeyris-
sjóðs Rangæinga
hefur ákveðið að úthluta lánum til sjóðs-
félaga í ágúst n.k. Skriflegar umsóknir
um lán skal senda til skrifstofu sjóðsins að
Freyvangi 8, Hellu sími 99-5829. Um-
sóknarfrestur er ákveðinn til 31. júlí
1975.
L/feyrissjóður Rangæinga
Mosfellshreppur
— lóðarúthlutun
Fyrirhugað er að úthluta lóðum undir:
einbýlishús, iðnaðarhús og verzlunarhús.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Mos-
fellshrepps. Eldri umsóknir þarf að endur-
nýja. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst
1975.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
Kaupmenn —
Innkaupastjórar
Þar sem við lokum vegna sumarleyfa frá
28. júlí til 18. ágúst, þá vinsamlega
sendið pantanir ykkar á lagervörum sem
allra fyrst.
Davíð S. Jónsson og Co.
h.f.
Heildverzlun
sími 24—333.
Lokað vegna sumarleyfa
frá og með 21. júlí — 4. ágúst
Blikksmiðjan Grettir h.f.,
Ármúla 19.
Lokað vegna sumarleyfa
21. júlí — 5. ágúst.
Jóh. Ólafsson og Co. h. f.
Sundaborg 43.
tilboö — útboö
Útboð — jarðvinna
Tilboð óskast í gröft, sprengingu og
fyllingu grunns undir fjölbýlishús í vestur-
bænum, Reykjavík. Útboðsgögn verða
afhent á Teiknistofunni Óðinstorg, Óðins-
götu 7 frá 22. júlí nk. gegn 1.000.- kr.
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 31.
júlí nk.
_____________bílar
Notaðir bílar til sölu
Höfum eftirtalda bíla á söluskrá
Volga Gaz 24 árg 1971 ekinn 1 20.000 km verð 500 þús
VolgaGaz24 árg 1974 ekinn 4.000 km verð 950 þús
VolgaGaz24 árg 1974 ekinn 33.000 km verð 900 þús
VolgaGaz24 árg 1972 ekinn 34.000 km verð 650 þús
VolgaGaz24 árg1971ekinn 50.000 km verð 600 þús
Volga Gaz 24 árg 1 972 ekinn 1 30.000 km verð 550 þús
LadaVaz2101 árg 1973 ekinn 26.000 km verð 650 þús
Lada Topas árg 1974 ekinn 1 5.000 km verð 850 þús
Moskvich árg 1974ekinn 26.000 km verð 550 þús
Moskvich árg 1972 ekinn 42.000 km verð 350 þús
Moskvich Stadion árg 1 972 ekinn 66.000 km verð 300 þús
Uaz 452 torfærubifreið árg 1969 klæddur að innan og með
sætum fyrir 12 farþega, bensínvél ekinn 120.000. Verð
700.000.- Gaz 69 M rússajeppi árg 1967 með sérstaklega
vandaðri yfirbyggingu B.M.C. Disel Gipsy Kassar og spil
fylgir ekinn 1 00.000. km verð 900 þús
BUreiðar & Landbúnaðarvélar hi.
ioAuinrxfctfairt II • - Stmá 19600
Til sölu
Buick Century de Luxe árgerð 1974.
Sjálfskiptur — vökvastýri — aflhemlar.
Syningarsalurinn
Sveinn Egilsson
f ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lögn dreifikerfis hitaveitu i hluta af Garða-
hreppi. (Garðahreppur 4. áfangi) fyrir Hitaveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. gegn
10.000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað,
miðvikudaginn 6. ágúst kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 1
Iðnaður
Einstaklingar Sveitarfélög.
Stórt iðnaðarfyrirtæki, sem getur veitt 10—50 manns at-
vinnu, er til sölu. Miklir möguleikar fyrir sterka aðila. Gott
söludreifingarkerfi fyrir hendi. Þeir, sem áhuga hafa vinsam-
lega sendið fyrirspurnir til blaðsins fyrir 26. júlí, merkt:
„2961".
(D ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í skrifstofuhúsgögn þ.m.t. skirfborð,
stólar o.fl.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Tilboð skulu hafa borist skrifstofu vorri eigi siðar en 7. ágúst
1975.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
LÓUBÚÐ
Enn ný sending af bolum i miklu litaúrvali.
Rúllukragabolir með löngum ermum kr. 1 650.—
Rúllukragabolir með stuttum ermum kr. 1 400.—
Stutterma- og langermabolir án rúllukraga.
Stutterma- og langermabolir mynst.aðir.
Velourpeysur dömustærðir kr. 1400.—
LÓUBÚÐ,
Bankastræti'14, II. hæð.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæð'
Til leigu
4ra herb. íbúð i Fossvogs-
hverfi í eitt ár frá 1. sept. n.k.
Tilboð merkt: „Fossvogur —
2723" sendist augld. Mbl.
fyrir 24. júlí.
Til leigu
stór íbúð á góðum stað i
Austurborginni frá 1. ágúst
n.k. til 1. júní '76. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir 23.
júli n.k. með uppl. um
greiðslumöguleika og fjöl-
skyldustærð merkt: „Hús-
næði — 4428".
Ytri-Njarðvik
Til leigu 3 herbergi og eld-
hús. Tilboð leggist inn á
augld. Mbl. merkt: „B —
2729".
Geymsluhúsnæði
Gott geymslupláss ca 85 fm i
nýlegu steinhúsi við Hlemm-
torg til leigu. Upplýsingar i
síma 21815.
5 manna fjölskylda
óskar eftir húsnæði í ná-
grenni Reykjavikur. Uppl. i
síma 28086.
Iðnaðar- og verzlunar-
húsnæði
óskast 1 50—300 ferm.
Sími 25891.
Vön saumakona
óskast strax. Upplýsingar að
Laugavegi 51, simi 25760.
Starfsmaður óskast
i timburafgreiðslu og fl. Upp-
lýsingar á skrifstofunni,
Súðavogi 3.
Húsasmiðjan h/f.
Tannlæknar
Tannsmiður óskar eftir vinnu
úti á landi. Vinn bæði gull-
og plasttækni og hef öll
nauðsynleg tæki og áhöld ef
á þarf að halda. Hef 2 börn
min með. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Tannsmiður —
2719.
húsdÝr
Hvolpar gefins
7 vikna gamlir hvolpar fást
gefins i Hafnarfirði til 27.7.
Upplýsingar i síma 50535
eftir kl. 1 8.
Skrautritun
Tek að mér skrautritun i bæk-
ur, kort o.þ.h. fyrir öll tæki-
færi.
Ingrid Markan,
Geitastekk 7, s. 741 79.
Geymið auglýs
inguna.
Framleiðum
nýjar springdýnur. Gerum
við notaðar springdýnur sam-
dægurs. Skiptum einnig um
áklæði, ef óskað er. Sækjum
og sendum ef óskað er. Opið
til kl. 7 alla virka daga KM
spirngdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði, simi 53044.
Brotamálmur
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði. Staðgreiðsla.
NÓATÚN 27, simi 25891.
Lóð til sölu
Vogar, Vatnsleysustr. Teikn-
ingar fyrir 1 38 fm einbýlis-
hús fylgja. Búið að skipta um
jarðveg. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 38207.
Verzlið ódýrt
Sumarpeysur kr. 1000.- Sið-
buxur frá 1000.- Denim
jakkar 1000.- Sumarkjólar
frá 2900.- Sumarkápur
5100.- „ .
Verðlistmn,
Laugarnesvegi 82.
Kaupum
öll íslenzk frímerki notuð sem
ennþá eru á pappírnum af
umslaginu. Við kaupum fri-
merkin á helmingi hærra
verði en verðgildi þeirra er.
Stein Pettersen,
Maridalsveien 62,
Oslo 4, Norge.
Hljólhýsi til sölu
Sprite Alpine L. Með isskáp
og tilheyrandi fylgihlutum.
Uppl. í sima 32845 eftir kl.
6, 84993.
Flygill
Góður flygill óskast til kaups.
Upplýsingar í sima 20881.