Morgunblaðið - 28.09.1975, Page 30

Morgunblaðið - 28.09.1975, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^S3'a ^aUP Lóubúð Jakkapeysurnar margeftir- spurðu komnar. Lágt verð. Lóubúð, Bankastræti 14, 2. hæð sími 13670. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., sími 33603. Islensk frimerki keypt hæsta verði í heilum örkum, búnt eða í kilóum. Sendið tilboð, Nordjysk Fri- mærkehandel, DK — 9800 Hjörring. Medl. af Skandina- visk Frimærkehandlerfor- bund. Brotamálmur kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN27 SÍMI25891. Barnafatnaður Útsala — Sængurgjafir mik- ið úrval. Mikill afsláttur. Rauðhetta Iðnaðarmannahús- inu, Hallveitarstig. Rifflað flauel Br. 90 cm á 440.— Br. 1.15 cm á 650.— Br. 1.50 cm á 1.310,— Verzlunin Anna Gunnlaugs- son Starmýri 2, simi 32404. Úlpur Flauelsbuxur — peysur og gallabuxur no. 2 —18. Póst- sendum. Verzlunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, sími 32404. Til sölu rafsuðupottur ca. 80 I. Simi 12638. Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. i sima 34406. Rafsuðuvél Amerísk diesel rafsuðuvél með rafstöðvarúttæki til sölu. Straumberg h.f., Brautarholti 18. simi 27210. Búslóð til sölu Öll heimilistæki, húsgögn, m.a. mjög gott pianó, antik- munir og fl. Kleppsveg 44, 2. hæð t.h. laugard. og sunnudag kl. 10—18. Simar 38129 og 86346. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. atvinna Vinna hálfan daginn Tvituga stúlku vantar vinnu frá kl. 9 á morgnana. Hefi lært vélritun og er vön af- greiðslu. Uppl. i síma 18292. Auglýsinga- teiknari með 5 ára starfsreynslu óskar eftir fastri stöðu. Upplýsingar i síma 50329. Stúlka óskast til léttra heimilisverka og gæzlu þriggja smábarna. Upplýsingar i síma 84695. Matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á m/b Guðbjörgu RE. Uppl. i sima 85608. Ef ykkur vantar konu til að ganga frá haustmat í sláturtiðinni til geymslu i frystihólf eða frystikistu þá hringið is. 16395 kl. 8—10 fh. Múrari óskar eftir handlangara. Uppl. i sima 72654. kl. 1 2—1 og á kvöldin. Saumaskapur Stúlka óskast á saumastofu, helzt vön.Uppl. kl. 3—6 e.h. mánudag á saumastofum Brautarholti 22, 3. hæð. inn- gangur frá Nóatúni. Fremur lítið þakherb. í gamla Austurbænum til leigu. Aðeins fyrir reglusam- an mann. Tilboð leggist inn á augl.d. Mbl. merkt: Reglusemi — 1383. Til leigu einstaklingsibúð i Hafnar- firði. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 50222. Tvö verzlunarpláss 25 og 72 fm. til leigu nú þegar. Góður staður, nálægt Hlemmtorgi. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: Götuhæð — 2334. 3 hjúkrunarkonur óska eftir 4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 21127 og 41166. Ibúð óskast lítil íbúð óskast, helzt i Austurbænum. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í sima 34730. Húsgagnaviðgerðir Springdýnur Tek að mér viðgerðir á hús- gögnum og öðrum innan- stokksmunum. Uppl. í sima 85648 i hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. Brúðuviðgerðir allar brúðuviðgerðir. Brúðuviðgerðin, Þórsgötu 7. Hjónarúm springdýnur Höfum úrval af hjóna- og ein- staklingsrúmum. Erum með svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum springdýn- ur gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá 9—7 laugardaga 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. sími 53044. þíiar VWárg. '73 til sölu. Bílaleigan Geysir, sími 28810. Saab 96 '71 Til sölu Saab árg. '71. Uppl. i sima 431 79. Til sölu 22 manna Benz árgerð '71. Uppl. i s. 231 59, Akureyri. Dodge Dart '70 fallegur einkabill 4 dyra 6 syl., beinsk. vökvast. 2—3 ára skuldabr. eða eftir samk. Sími 1 6289. Bibliusöfnuður IMMANÚEL Boðun fagnaðarerindisins i kvöld kl. 20.30 að FÁLKA- GÖTU 10. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 28/9 kl. 13. Draugatjörn — Bolla- vellir — Lyklafell Fararstjóri Friðrik Danielsson. Verð 600 kr. Útivist. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h. þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Keflavik — suðurnes Sunnudagskólinn byrjar í dag kl. 1 1 f.h. Öll börn hjart- anlega velkomin. Samkoma í dag kl. 2. e.h. Willy Hansen talar. Mikill söngur. Allir velkomnir. Filadelfia Keflavik. Fíladelfia Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Willy Hansen. Kærleiksfórn tekin fyrir kristniboðið i Svazilandi. Kristniboðsfélag Karla Reykjavík Fundur verður i kristniboðs- húsinu Laufásveg 13 mánu- dagskvöldið 29. sept. kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. ELIM GRETTISGÖTU 62, inng. að Barónsstíg Sunnudaginn 28.9, kristileg samkoma kl. 5. Sunnudaga- skóli kl. 11. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur tilkynnir Höfum byrjað aftur með opið hús þriðjudaga frá kl. 2. Treystum á félagskonur að mæta vel og vinna að bazar undirbúningi. I.O.O.F. 10 = 1579298V2 Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 1. okt. kl. 3—6. Mætið vel, og takið með ykkur gesti. Skiðadeild Þrekæfingar byrja þriðjudag- inn 30. sept. kl. 20.15 í Leikfimisal Langholtsskóla piltar og stúlkur, konur og karlar. Mætum öll. Þjálfarar. Skiðadeild Þrekæfingar og leikfimi verða í vetur! iþróttasal Vörðuskóla (Gagnfr.sk. Austb.) á mánu- dögum og miðvikudögum kl. 18.30—19.20. Þjálfari: Ing- ólfur Guðlaugsson. Áríðandi er að þátttakendur mæti timaniega svo að timinn nýtist sem bezt. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Séra Halldór S. Gröndal talar. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Verði velkomin. Mánudag kl. 1 6 heimilasambandsfundur. Al (iLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þakkir Alúðarfyllstu þakkir færi ég börnum minum, tengdabörnum, barnabörnum, systkinum minum og mökum þeirra, svo og öllum öðrum vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig og glöddu á 85 ára afmælisdegi mínum þ. 3. sept. s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll og verndi. Eggertsína Eggertsdóttir, Sogavegi 124, Reykjavík. bílar Höfum til sölu VW 1300 árg. '73. Góður bíll með góðum pioner tækjum. . „ Bilaleigan Geysir, sími 28810 fundir — mannfagnaöir Hafnarfjörður Styrktarfélag aldraða hefur starfsemi sína í opnu húsi í Góðtemplarahúsinu, mið- vikudaginn 1. okt. kl. 2 e.h. Ath: að 1 . fundurinn er á miðvikudag. (ekki fimmtudag). Velkomin. Stjórnin. Húnvetningafélagíð í Reykiavík Bridgedeild féTagsins byrjar starfsemi sina með 5 kvölda tvimenningsk^ppni miðvikudaginn 1. okt. í húsi félagsins Laufásveg 25 kl. 8 stundvíslega. Upplýsingar Jakob Þorsteinsson simi 33268, Kári Sigurjóns- son simi 1 9854, Haraldur Snorrason sími 36437. Stjórnin Tilboð óskast í Mercury Comet árg. '73 skemmdan eftir árekstur. Til sýnis á mánudag 29/9 að Sævarhöfða 1 3. Björgun h. f. Heilbrigðisstéttir Katie Eriksson, rektor við Helsingfors Svenska Sjukvárdsinstit- ut heldur fyrirlestur og svarar fyrirspurnum um menntun og störf heilbrigðisstétta i Norrænahúsinu mánudaginn 29. sept. kl. 20.30. Fyrirlestrarefni: UNDERVINSINGSPROGRAM UTGÁENDE FRÁN VÁRDSPROCESSEN SAMT FORSKNING INOM HÁLSO- OCH SJUKVÁRDEN. Hjúkrunarnemafélag íslands. ýmisiegt Peningalán Af sérstökum ástæðum óskast peningalán til lengri eða skemmri tíma. Góð kjör. Tilboð óskast sent á augl.d. merkt. „Lán — 2456". Old boys leikfimi byrjar miðvikud. 1 húsi Jóns Þorsteinssonar. föstud. kl. 20—21 Nokkur pláss laus. Uppl. í síma 37432 mánud. eftir kl. 1 9. Eldri félagar staðfesti þátttöku. okt. í íþrótta- Miðvikud. og Fimleikadeild Á rmanns. Hof Ný falleg munstur í tvistsaumi, líka komn- ar eftirspurðu gömlu tegundirnar. Margs konar jólavörur og allar fáanlegar handa- vinnutegundir koma daglega. Miklar nýjungar í handavinnu almennt. Fegrið heimilin. Hof, Þingholtsstræti 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.