Morgunblaðið - 28.09.1975, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1975
Húsbyggjendur
Einangrunar-
piast
Getum afgreitt einanqrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Kennsla hefst fyrst í október.
Innritun og upplýsingar
kl. 1—5 daglega.
Sími: 32153.
BALLETSKOLI
SIGRIÐAR
ÁRMANN
SKÚLAGÖTU 32 - 34*
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Al (ÍLYSINGA-
SIMINN KR:
22480
VANTAR YÐUR
BYGGINGU?
Hús, sem fljótlegt og auðvelt er að reisa?
Húsin eru án grindar og uppistöður óþarfar en
plöturnar þannig formaðar að þær bera uppi
bygginguna, sem þolir snjóþyngsli, vatnsveður
og mikinn vindhraða. Efni: Stál eða ál og
viðhald lítið sem ekkert.
Auðvelt að skrúfa saman, auðvelt að stækka, ef
með þarf, jafnvel auðvelt að taka niður og reisa
annarsstaðar.
One of three 48- x 100-foot straíght wall
Wonder Building structures buiít for warehouse
or industrial use at Billings, Montana.
Self-Supporting "Truss-Skin" roof with
a span of 100 x 262 feet covers
civic coliseum at Phoenix, Arizona.
Margar
gerðir.
Henta
m.a. fyrir:
' Vöruskemmur
' Flugskýli
‘ Verksmiðjur
' Skipasmíðast.
' Verkstæði
' Iðnaðarhúsnæði
' Bílgeymslur
* Yf irbygging á
sundlaugar og
* íþróttamannv.
* Hlöður
' Gripahús
' Sumarhús.
HVERNIG HÚS VANTAR YÐUR?
SKRIFIÐ EÐA HRINGIÐ OG VIÐ SENDUM ALLAR
NAUÐSYNLEGAR UPPLÝSINGAR.
Einkaumboð
Ragnar Sigfússon
LANGHOLTSVEG H1 - jgH 31499
F. O. BOX 4123 - REYKJAVlK
Lyftikrana:
4 stærðir fyrir vörubifreiðar
4 stærðir sérstaklega
hannaðar fyrir skip
fjölhæfir,
aflmiklir og liprir
TIL SJÓS OG LAIMDS
KRISTJAN O . SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4, Reykjavík sími 24120
Electrolux Automatic 320, ryksugan, „scm hugsar sjálfstætt”
HUGSAR:
Þegar skipt er um poka
Ryksugumótorinn stöðvast, setjið nýjan poka I
og mótorinn fer I gang.
HUGSAR:
Fljótletít að skipta
um poka
Sjilflokandi pokar Ekkert ryk. Hendið þeim að
lokinni notkun Ný BjAlfvirk lam.ng Auðvelt I
notkun og hrsinlegt.
Kvelklr á
varúðarljósl
Sýnir með Ijómi et
vélin er I sambandi
slokknar þegai vilin far
I gang
HUGSAR:
HUGSAR:
Sjálfvlrkur haus
Lyftir bvretanum fyrir tappi.
an laskkar hann é höfðum
gólfum.
Kraft-
mikll
Þrifur af krafti
við hvaSa vark
Þaðer einfðld ástaða fyrir því að það getur verið erfiðisverk að
ryksuga. Ög þá fórum við aSliugsa um: af hverju ekki að gera
ryksugu, „sem hugsar sjálfstætt'7 Og það er einmitt það sem
Electrolux Automatic 320 gerir.
Þegar skipta þarf um poka stöðvast Automatic 320. (Venjuleg
■>uga með fullan poka stöðvast ekki, hún heldur áfram og
sýgur næstum eklti neitt ryk af gólfunum) Hljómar vel? Við
sögðum ykkur að hún hugsar sjálfstætt og þar að auki er hún
kra'tmesta ryksugan á markaðinum I dag. Söl jumboð Electrolux
munu af mestu ánægju sýna þér hvernig ryksugan vinnur.
Við tökum tillit til alls.
Vörumarkaöorinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112
Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113