Morgunblaðið - 09.03.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 09.03.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 LOFTLEIDIR 72 2 1190 2 11 88 m BÍLALEIGAN 51EYSIR o CAR Laugavegur 66 ;; RENJjL 24460 • 28810 n T i o<» iíi n o 11 Utv.irpog sleieo kasettutæki , , ® 22 022 RAUDARÁRSTIG 31 FERÐABÍLAR h.f. Bííaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengri og skemmri ferðir Kjartan Ingimarsson Simi 36155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. Datt í sjóinn ÞAÐ bar til í Vestmannaeyja- höfn i vikunni, er Kópur VE var að sigla inn í höfnina, að báturinn sigldi á pramma, sem var við hlið gröfuskips, sem vinnur við dýpkun á höfninni. Pramminn rakst siðan á gröfu- skipið sjálft og við það féll einn mannanna, sem þar vinna, í höfnina. Maðurinn mun hafa meiðzt lítilsháttar. Litlar skemmdir urðu á bátum og prömmum. Banna Concorde New York 6. marz AP. HUGH Carey, fylkisstjóri í New York, undirritaði í dag lög, sem banna lendingu hljóðfráu Concorde-þotunnar í New York fylki. Lagafrumvarp um þetta mál var lagt fram á þinginu í New York strax eftir að William Coleman, samgönguráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í sl. mánuði, að Air France og BEA skyldu fá leyfi til að fljúga til New York og Washington i 16 mánuði til reynslu með Concorde. Svipað lagafrumvarp liggur nú fyrir þinginu í New Jersey. Nú er talið að illa horfi um að Concorde fái lendingarleyfi. Góð loðnuveiði AGÆT loðnuveiði var í Faxaflóa í fyrrinótt. Um hádegi í gær höfðu 12 skip tilkvnnt afla, samtals 5.490 lestir. Heildaraflinn er nú orðinn 220 þúsund lestir á vertfð- inni í ár. Eftirtaldir bátar tiikynntu afla frá kl. 22 á föstudagskvöld fram til hádegis í gær: Andvari 150, Flfill 530, Sigurð- ur 950, Gísli Arni 550, Hilmir 500, Börkur 1000, Rauðsey 410, Reykjaborg 500, Vonin 170, Lárus Sveinsson 250, Árni Sigurður 300, Hákon 420, Hrafn 370 og Hamravík 70. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 9. MARZ MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænin kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdótt- ir heldur áfram lestri sög- unnar „Afsakið, ég heiti Trana“ eftir Gunvor Hánkansson (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjali kl. 10.05: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin í Prag leikur Sinfóniu f d- moll eftir Cherubini/Fil- harmoníusveit Lundúna leikur Sellókonsert í e-moll eftir Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Guð þarfnast þinna handa Fyrri dagskrárþáttur í til- efni af æskulýðs- og fórnar- viku kirkjunnar, sem helg- uð er málefnum þroska- heftra barna hér á landi. Umsjónarmenn: Guðmund- ur Einarsson og Jóhannes Tomasson. 15.00 Miðdegistónleikar Artur Rubinstein og Sinfón- fuhljómsveitin f St. Louis leika „Nætur f görðum Spánar" eftir Manuel de Falla; Vladimfr Golsch- mann stjórnar. Victoria de los Angeles syngur þrjá spænska söngva eftir Grana- dos; Gonzalo Soriano leikur á pfanó. Sinfónfuhljómsveitin í Minneapolis ieikur „Iberíu“, hljómsveitarsvitu eftir Albeniz; Antal Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir sér um tímann. 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynn ingar. KVÖLDIÐ 19.35 Hver er óháður? Guðjón B. Baldvinsson full- trúi flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Árni Stefáns- son sér um þátt fyrir ungl- inga. 21.30 Sinfóníuhljómsveit ts- lands leikur í útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Forleikur að óperunni „Lohengrin" eftir Wagner. b. Þrjár inpressíónir eftir AtlaHeimi Sveinsson. c. Tveir slavneskir dansar eftir Dvorák. 21.50 Kristnifræði Nýja testa- mentisins Dr. Jakob Jónsson flytur tí- unda erindi sitt: Daviðs son- ur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (19) 22.25 Kvöldsagan „I verurn", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (28) 22.45 Harmonikulög Revnir Jónasson og félagar leika. 23.00 Á hijóðbergi Danski leikarinn Erik Mörk les söguna „Portnerens sön“ eftir H. C. Andersen. (Hljóðritað á listahátfð í Reykjavík f júnf 1972). 23.50 Fréttir Dagskrárlok. vMIDMIKUDKGUR 10. marz MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdótt- ir heldur áfram lestri sög- unnar „Afsakið, ég heiti Trana“ eftir Gunvor Hakansson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Krossfari á 20. öld kl. 10.25: Benedikt Arnkelsson cand. theol. flytur þriðja þátt sinn um Billy Graham. Pássfusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson svngja; Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Heather Harper, Robert Tear, Anna Reynolds, Mar- ius Rintzler, kór og Nýja ffl- harmoníusveitin I Lundún- um flytja Messu nr. 3 f f- moll eftir Anton Bruckner; Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál f um- sjá Árna Gunnarssonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Hof- staðabræður" eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili Jón R. Hjálmarsson les (8). SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 9. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Leshringur Kynning á nýju námsformi, sem mjög cr að ryðja sér til rúms erlendis. Þátturinn er gerður í sam- vinnu viðBréfaskólann. Leiðbeinandi er Gunnlaug- ur Kristinsson. 21.20 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.35 Utanúrheimi Umræðuþáttur um erlend máiefni. Hafréttarráðstefnan Þátttakendur Benedikt Gröndal, alþingismaður, Már Elfsson, fiskimála- stjóri, Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari, og Gunnar G. Schram, sem stjórnar umræðum. 23.15 Dagskrárlok Hafréttar- ráðstefnan að hefjast I ÞÆTTINUM Utan úr heimi sem hefst i sjónvarpi kl. 22.35 stjórnar Gunnar G. Schram umræðum um hafréttarráð- stefnuna. Þátttakendur auk Gunnars eru Benedikt Gröndal alþingismaður, Már Elísson fiskimálastjóri og Þór Vilhjálmsson hæstaréttar- dómari og hafa þeir allir setið fyrri fundi ráðstefnunnar. I þættinum verða rædd helztu málefni sem tekin verða upp á hafréttarráðstefnunni en hún hefst 15. marz. Þá verður rætt um líkur fyrir því að samkomu- lag náist á ráðstefnunni og þá í hverju slíkt samkomulag yrði fólgið. Hvers eðlis verða réttar- reglur auðlindalögsögu strand- ríkja og í hvaða mynd sam- komulag þess ef nis yrði. 3 EH^ HQi a HEVRH! j Málefni þroskaheftra I HLJÖÐVARPI hefst kl. 14.30 þáttur sem nefnist Guð þarfn- ast þinna handa. Er þetta fyrri þáttur í tilefni æskulýðs- og fórnarvika kirkjunnar sem nú stendur yfir. Er vikan að þessu sinni helguð málefnum þroska- heftra barna nér á landi. 1 þessum fyrri þætti verður rætt á breiðum grundvelli við heil- brigðismálaráðherra Matthías Bjarnason og menntamálaráð- herra Vilhjálm Hjálmarsson um málefni þroskaheftra og hvers megi vænta til úrbóta í þessu máli á næstunni. Þá verður spjallað við Margréti 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhl jómsveit lslands leikur „Bjarkamál" eftir Jón Nordal; Igor Buketoff stj. Tibor Varga og Fflharmon- fusveit Berlfnar leika Fiðlu- konsert eftir Béla Bartók; Ferenc Fricsay stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: Spjall um Indíána Bryndfs Vfglundsdóttir heldur áfram frásögu sinni (3). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ -___________________ 19.35 Ur atvinnulffinu Bergþór Konráðsson og Brvnjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur fslenzk lög: Guð- mundur Jónsson leikur á pfanó. b. Um íslenzka þjóðhætti Frosti Jóhannsson stud. mag. flytur þáttinn. c. Vfsnaþáttur Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur. d. Sagaum Willard Fiske Sigrfður Schiöth flytur frá- söguþátt eftir séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup um kunnan Islandsvin. e. Smaladrengurinn f Sæ- lingsdalstungu. Einar Kristjánsson skóla- stjóri flytur frásöguþátt um Jón Thoroddsen skáld. f. Kórsöngur Karlakór KFUM syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Einsöngvari: Garðar Þor- steinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis. Kristinn Björnsson fslenzk- aði. Sigurður A. Magnússon les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (20). 22.25 Kvöldsagan: „1 verum“ sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar, Gils Guð- mundsson les sfðara bindi (29). 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Margeirsdóttur félagsráðgjaf a og Helgu Finnsdóttur formann foreldrasamtaka barna með sérþarfir. Verður rætt um stöð- una eins og hún er í dag og hvað er brýnt að gera til bóta. Seinni hluti þessa þáttar verður á fimmtudaginn á sama tíma. Leiklistar- skóli ríkisins I ÞÆTTI Guðmundar Arna Stefánssonar Frá ýmsum hlið- um sem er í hljóðvarpi kl. 20.50 verður Leiklistarskóli rikisins kynntur. Er farið niður i Lindarbæ þar sem þriðja árs nemar vinna við uppfærslu á leikriti og grennslast fyrir um starfsemi skólans, hvernig hann er upþ byggður, hver eru inntökuskilyrði, hve langur skólinn er o.s.frv. Þá eru i þættinum fastir liðir og mun strákur úr Hagaskóla flytja stutt erindi og rætt verður lítillega við hann. Þá er lesið úr nokkrum bréfum en þættinum berst fjöldi bréfa vikulega. I lokin er svo getraun með þátttöku hlustenda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.