Morgunblaðið - 09.03.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 09.03.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 í DAG er þriðjudagurinn 9 marz, sem er 69 dagur ársins, Riddaradagur Árdegisflóð er ! Reykjavik kl. 11.34 og sið- degisflóð ki. 24.34 Sólar- upprás er i Reykjavík kl. 08 07 og sólarlag kl 19 11 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 07 54 og sólarlag kl 1 8 54 Tunglið er i suðri i Reykjavík, kl 20 04 (íslandsalmanakið) Þvi að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra, en auglit Drottins er gegn þeim sem illt gjöra. (L. Pét. 3.12—13.) LARÉTT: 1. ánægð 3. 2 eins 4. úrgangur 8. baunina 10. hulinn 11. ólíkir 12. 2 eins 13. tala 15. manns. LOÐRftTT: 1. vfi 2. étandi 4 (mvndsk.) 5. fuglar 6. önnur en lsland 7. athuga 9. 3 eins 14. brodd-í-d Lausn á síðustu LOtíRUTT: 1. MVl 3. 2 eins 4. gaul 8. orrana 10. naöran 11. IRA 12. MA 13. ÐÐ 15. rióa. LÖÐRETT: 1. málar 2. vá 4. gónir 5. arar 6. urðaði 7. manar 9. nam 14. ÐÐ. # ÞESSIR ungu Hafnfirðingar, allir til heimilis ( fjölbýlishúsinu Breiðvangur 6,— nemendur i Víðistaðaskóla,— efndu nýlega til hlutaveltu til ágóða fvrir Hjálparsveit Skáta í Hafnarfirði. Þeir söfnuðu þannig 5.600 krónum. Strákarnir eru frá vinstri til hægri: Gunnar Armannsson, Jón Valur Einarsson og Sigursveinn Þórður Jónsson. Hafa þeir beðið fyrir þakkir til þeirra er stuðluðu að hlutaveltunni og stvrktu. PLÁGURNAR ÞRJÁR:- Bensín-brennivín og mjólkurleysi. | FFtÉTTIR KVENFÉLAG Akraness minnir á aðalfundinn i kvöld kl 9 Auk þess verða rædd dagheimilis- og æskulýðsmál. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn minn- ir á fundinn annað kvöld, mið- vikudag kl. 8 30 Þar verður m a kynnt saumanámskeið og Margrét Jónsdóttir sýmr hár- greiðslu KVENFÉLAG Neskirkju minnir safnaðarfólk á að á miðviku- dögum milli kl 9—12 árd er fótsnyrting á vegum félagsins I félagsheimilinu. Fólk þarf að panta tima og er tekið á móti pöntunum i slma 16783 eða 1 1079. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja- víkur minnir félagskonur slnar á fundinn annað kvöld kl. 8 30 í félagsheimilinu að Baldurs- götu 9 ... að halla sér alltaf að honum. TM R*g. U.S. Pat. Off.—All rtgtiK r«s«rv«d © 1976 by Lot Angolot Tlmos // Til hjálpar þroskaheft- um börnum. Munum giróreikning 20000. — Verum með í starfi Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Styrktarfélagar eru skráðir í síma 26440 eða á biskups- stofu, Klapparstig 27. ARNAD MEIL.LA GEFIN hafa verið saman i hjónaband Björg Oskars- dóttir og Asgeir Þórðarson. Heimili þeirra er að Æsu- felli 6 R. (Stúdió Guð- mundar) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigurbjörg Steindórsdóttir og Frimann Benediktsson. Heimili þeirra er að Fálka- götu 26 Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Erna Valdimarsdóttir og Stefán Stefánsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41 Hafn. (Ljósmyndastofa Þóris) VIÐ HÖFNINA I GÆR fram til hádegis höfðu þessi skip komið og farið frá Reykjavík: Ljósa- foss fór. Bjarni Sæmundsson kom. Ögri fór á veiðar. Lagarfoss kom frá útlöndum. DAGANA frá og með 5. —11. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik sem hér segir: I Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 þessa daga. nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17,30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.301— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og k|. 18.30—19.30. SJÚKRAHÚS Hvita bandið: Mánud.—föstud. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tl og kl. 15—16. — Fæðíngarheimili Reyk víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali kl. 15—17 á helgidögum. — Landak Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19 1 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Hei sóknartimi á barnadeild er alla daga 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins 15—16 alla daga. — Sólvarigur: Mánu — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og 19.30—20. CnCIM BORGARBÓKASAFN REYKJA oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFh Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opií mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl, 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21, — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga ki. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn. simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sfma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið. bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19. laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRlMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19. BILAIMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. |l\/l RI ,^yr'r árum þennan sama dag ■■■RL'var aðalfregn blaðsins um það að lítið þýzkt skip hefði varpað akkerum út af Vatnsleysuströnd, skipsmenn skotið báti út og einn maður farið í land. Vakti þetta grunsemdir. Er skemmst frá því að segja, að yfirvöldin gerðu Fyllu viðvart Hún sigldi á staðim og varð skipið að fylgja varðskipinu til Reykjavikur. í Ijós kom að hér var um vinsmyglunarskip að ræða, og var isl. maður flæktur i málið. —.Við rannsókn um borð i skipinu sem hét Siegfried fundust 1 7000 lítrar af áfengi og að frásögn yfirmanns skipsins sem þó var ekki skráður skipstjóri þess (hvernig sem á því stendur) sagði að væri eign þessa Islendings, sem handtekinn var. Áfengið var aðallega romm, eitthvað af konijaki og spira. CENGISSKRÁNINC NK.4S - 5. man 1976. Eining Kl.13.00 Kaup Sala 1 Ba-ida rfk jadnlla r 172, 30 172,70 * 1 Stc'rlingspund 334,35 335, 35 * 1 Kanadadolla r 174,50 175,00 * 100 Danskar krónur 2793,90 2802,00 * 100 Norska r krónur 3118,95 3127,95 * 100 Sw’nskar krónur 3922, 10 3933, 50 * 100 Finnsk mörk 4486,85 4499.85 * 100 Franskir frankar 3810. 00 3821, 10 * 100 Bcla. írankur 438,30 439.60 * 100 Svissn. frankar 6683, 50 6702,90 * 100 Cyllini 6440,90 6459,60 * 100 V. - Þýzk mörk 6723, 25 6742,75 * 100 Lfrur 21,54 21,68 * 100 Austurr. Sch. 938,45 941,15 * 100 Escudos 613, 50 615, 30 * 100 Peseta r 258,00 258,80 * 100 Ycn 57, 24 57, 40 100 Reikningskrónur - Vc.ruskiptalönd 99, 86 100, 14 * 1 ReikninKsdollar - Voruakipta lönd 172, 30 172, 70 Breytinf; frá síBustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.