Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976 5 Sjónvarp á mánu- dag kl. 21.10: Hvernig brygðist þú við? Á ÞESSARI mynd má sjá leik- ara I brezku sjónvarpsleikriti, sem verður á dagskrá annað kvöld. Þeir eru Lisa Burnell, Helen Cotterill og Ian McShane og er leikritið eftir Charles Humphries. Derek nokkur West er kvæntur og á tvær dæt- ur og lifir I hamingjusömu hjónabandi. Þegar hann fer i söluferð til æskustöðva sinna kemst hann að raun um að hann á þar eina dótturina enn. Hvernig brygðist þú við? Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Lárusson bóndi á Gilsá í Breiðdal talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Dulskynjanir; — fjórða erindi Ævar R. Kvaran talar um sálfarir. 21.15 Samleikur: Hllf Sigur- jónsdóttir og Ick Chou Moon leika Sónötu I A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi“ eftir Guðmund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Úr heima- högum Baldur Gestsson bóndi á Ormsstöðum í Dala- sýslu segir frá í viðtali við Gísla Krist jánsson. 22.40 Norskar vísur og vísnapopp Þorvaldur Örn Arnason kynnir. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. þvf, að hann á þriðju dóttur- ina. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Við dauðans dyr 1 þessari bandarfsku fræðslumynd er rætt við kunnan lækni, Elisabetu Kubler-Ross. Að lokinni heimsstyrjöldinni sfðari fór hún til starfa f fangabúðum og sfðan hefur hún einkum unnið að þvf að létta fólki síðustu stundirnar á bana- beði. Læknirinn skýrir viðhorf sfn til þessara alvörumála f ljósi sérstæðrar Iffsreynslu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok A4bNUD4GUR 23. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00, Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason byrjar að lesa söguna „Sumardaga á völlum" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Lét lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Starker og Hljómsveit- in Fílharmonfa leika Sellókonsert f a-mool op. 129 eftir Schumann; Carlo Maria Giulini stjónar / Rfkishljóm- sveitin f Berlfn leikur Hljóm- sveitarkonsert f gömlum stfl op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stjónar / Hljómsveit franska útvarps- ins geikur „Sumarljóð" eftir Arthur Honegger; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thor- steinson og Guðmundur Guðmundsson fslenzkuðu. Axel Thorsteinson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Ingrid Haebler leikur Pfanósónötu í E-dúr (D459 eftir Schubert. Christoph Eschenbach, Eduard Drolo og Gerd Seifert leika Trfó f Es-dúr fyrir píanó fiðlu og horn op. 40 eftir Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17,30 Sagan: „Sumardvöl í Grænufjöllum" eftir Stefán Júlíusson Sigriður Eyþórs- dóttir les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. KVÓLDIÐ Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. MWVDAGU* 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Hvernig brygðist þú við? Breskt sjónvarpsleikrit eftir Charles Humphries. Aðalhlutverk Ian McShane og Helen Cotterill. Derek West hefur verið kvæntur f mörg ár, á tvær dætur og lifir hamingju- sömu f jölskyldulffi. Hann fer f söluferð til æskustöðv- anna, og þar kemst hann að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.