Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976 41 VEL\4aKAI\IOI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags. 0 Opus Dei. Franskur menntaskólakennari sendi nýlega bréf þar sem hann vill koma á framfæri upplýsing- um umsamtökin Opus Dei, en það eru samtök rómversk-kaþóskra leikmanna. Hann skrifar á ís- lenzku og er bréf hans birt hér í heild, þar sem það er á nokkuð góðri íslenzku og ekki verður breytt neinu um málfar þess: „Herrar mínir. Ég er þýzkukennari við einn- menntaskóla norðvestur af París og hef áhuga á íslenzku tungu- máli, svo að ég lærði i háskólan- um nokkuð margt til þess að skilja dálftið hvað stendur i blöð- unumog til að gera mig skiljanleg- an, þegar ég kom til hins fallega lands yðar árið 1972. Islendingar voru mjög snotrir við okkur, við- dvöl okkar á Islandi er ógleymileg og mig langar að fara þangað aft- ur. Við og við detta mér íslenzk blöð fyrir augun og ég reyni að lesa eina eða meira greinir til æfingar með orðabókinni, það er sjálfsagt. Fyrir nokkrum dögum las ég í Morgunblaðinu dagsett fimmtu- dagur 24. júní og fann í því greín með titli „Samblástur gegn Ari- as“, sem vakti athygli mína. Hún stendur á blaðsíðu 12 að ofan til ha'gri og í þessari grein er um spánversk stjórnmál að ræða. Höfundurinn sveigir að fyrrver- andi ráðherrum, sem „standa í tengslum við samtök rómversk- kaþólskra leikmanna, Opus Dei“. Þremur sinnum getur hann um Opus Dei í sambandi við þrjá fyrr- verandi spánverska ráðherra og kallar þá „íhaldsamir áhrifa- menn“, „svokallaðir tæknikratar" o.s.frv. og hann á rétt á því. En þar með gætu lesendur yðar og þannig stór hluti af Islendingum ímyndað sér hluti um Opus Dei, sem fyrir enga muni eru til. Ég veit ekki hvað eru heimildir höfundarins greinarinnar, en ég veit það fyrir víst að sambandið Opus Dei er hvorki spánskt né hefur einhvert pólitíska áhrif, því að ég er frá Opus Dei. Opus Dei hefur enga ráðherra til eignar. Mennirnir sem talað er um i greininni eru menn sem hafa stjórnmál til starfsemdar þeirra og verka í nafni sínu og ekki í nafni sambandsins sem þeir heyra til því að Opus Dei á ein- göngu andlegt markmið og ekki annað markmið, það stendur fast. Meðlimirnir í Opus Dei hafa allir rómversk-kaþólska trú og hina sömu hugsjón heilagleikans í — Maður skyldl ætla sagði Vern, að fjöllin skyggðu á himininn en þau gera það ekki þrátt fyrir ðgnarhæð. Það virðist hvergi vera jafn langt I sjðn- deildarhringinn og hér. — Það er líka þannig. Himininn er stærri en annars staðar. Þ4 hlýtur að hafa heyrt Texasbúa gorta af þvf að allt sé meira hjá þeim en annars staðar. Ég er farinn að hallast að þvl að það sé dálftið til I þessu hjá þeim. — Gladys dreymdi alltaf um að koma til Texas. Ég veit ekki hvort henni hefði líkað það. Mér finnst allt hálf tilbreytingarlftið hér. Ég hafði aldrei hitt konu hans Gladys. Hún var dáin áður en fundum okkar bar saman. En nú fannst mér ég hafa þekkt hana. Vern talaði oft um hana og fjarska blátt áfram og eðlilega. Kannski dró það úr einmana- kennd hans. Og kannski var Gladys einnig ástæðan fyrir þvf að okkur hafði samið vel frá þvf fyrsta. Ég var þannig minntur á að ég var ekki sá eini sem enga konu átti heima. Ferðin var orðin hálfþreytandi. Fyrst hafði verið flugferðin frá New York daginn áður, biðin f Útsala Útsala Mikil verðlækkun. Glugginn Laugavegi 49. Akranes Útsala Útsala byrjar mánudaginn 23. ágúst. Úrval af bútum. Peysur, blússur, buxur og fleira. Athugið. Ut- salan verður á efri hæð. Inngangur frá Akur- gerði. Verzlunin Ósk, Suðurgotu 83. sameiningu og það er allt. Þeir hafa oft afbrigðilegar skoðanir i öllu því sem snertir veraldlega hluti og einkum stjórnmál. Konur og menn í Opus Dei njóta heils frelsis á veraldlega svæðinu. Ef limur nokkur i Opus Dei vildi knýja aðra að taka við einhverri pólitisku skoðun til dæmis þá myndu allir aðrir ekki þola það og þeir myndu krafa útilokun hans. Opus -Dei er ekki reyndarsam- band. Allt annað í þessu leyti er rógur og söguburður. Ég held að blaðamaður yðar kunni ekki góð skil á þvi hvað er Opus Dei og ég skil auðvitað hins vegar að það sé ekki alltaf mjög auðvelt að sannfræðast um eitt- hvað. Mér þykir samt að tslend- ingar eigi rétt á sannleikanum og það væri réttvis að segja verulega hvað er mál með vexti. Ef til vill getið þér birt bréfið mitt eða út- drætti úr greininni sem ég bætti við. Það eru vissulega margar vill- ur í þeim en þér munuð skilja samt. Það gerði ég svo að þér getið gert hlutlæga hugmynd um Opus Dei. Ég má góða von um að þér gerið allt sem stendur i valdi yðar til að leiðrétta það sem gæti leitt til misskilninga viðvíkjandi Opous Dei. Þakka yður Kærlega fyrir. Virðingarfyllst, Patrik Guelpa." Og eins og Patrik Guelpa nefnir i lok bréfsins sendi hann einnig nokkrar viðbótarupplýsingar um Opus Dei. Þar rekur hann að nokkru kenningar Monsignore Escrivá de Balaguer sem var stofnandi og leiðtogi samtakanna, m.a. hvatningu um að láta Guð ekki týnast i heiminum, heldur „að láta hann ryðjast í gegnum heiminn,“ eins og bréfritari orðar það. Eins og lesendur sjá er ekki mikið um málvillur í bréfinu ekki sízt ef tekið er tillit til þess að hann skrifar um nokkuð flókið mál. Prófessor ERIK HANSEN frá Kaupmannahafnarháskóla heldur fyrirlestur MODERNE DANSK TALESPROG í Norræna húsinu mánudag 23. ágúst kl. 20:30. Allir velkomnir Norræna húsið NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAiO NORDENS HUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.