Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 22. AGUST 1976 27444 BANKASTRÆTI TIL SÖLU ER VIÐ BANKASTRÆTI í STÓRU STEINHÚSI VERZLUNARHÆÐ, SEM ER YFIR 100 FM. ÁSAMT JAFNSTÓRUM KJALLARA OG UM 80 FM. GEYMSLU Á BAKLÓÐ. í SAMA HÚSI ER EINNIG TIL SÖLU 250 FM. HÆÐ SEM ER TILVALIN FYRIR SKRIFSTOFUR EÐA LÆKNASTOFUR. EINBÝLISHÚS VIÐ LAUGARNESVEG ER TIL SÖLU STÓRT EINBÝLISHÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR OG AÐSTÖÐU Á JARÐHÆÐ FYRIR VERZLUN, HÁRGREIÐSLUSTOFU EÐA Þ.H í GARÐABÆ VIÐ LÆKJARFIT ER TIL SÖLU EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM. FOKHELD SÉRHÆÐ 135 FM.E 6 HERB. FOKHELD SÉRHÆÐ TIL SÖLU VIÐ HRAUNBRAUT í KÓPAVOGI. SÉR- INNGANGUR. BÍLSKÚR. VERZLUNARHÚS- NÆÐI í HORNHÚSI VIÐ GRETTISGÖTU ER TIL SÖLU TVÍSKIPT JARÐHÆÐ SEM NOTA MÁ FYRIR TVÆR VERZLANIR, VERKSTÆÐI OG VERZLUN. SELST I EINU EÐA TVENNU LAGI. VIÐ HVERFISGÖTU TIL SÖLU TIMBURHÚS Á STEYPTUM GRUNNI. HÚSIÐ, SEM ER 64 FM. AÐ GRUNNFLETI ER VERZLUNARHÆÐ OG ÍBÚÐARH ÚSNÆÐI Á HÆÐ OG RISI. SNYRTIVÖRU- VERZLUN TIL SÖLU ER LÍTIL SNYRTIVÖRUVERZLUN Á GÓÐUM STAÐ NÁLÆGT MIÐBORGINNI. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. LÓÐIR TIL SÖLU ERU EIGNARLÓÐIR Á SELTJARN- ARNESI OG MOSFELLSSVEIT. ÍBÚÐIR í REYKJAVÍK 3JA— 5 HERB. ÍBÚÐIR TIL SÖLU VIÐ: RAUÐARÁRSTÍG, GOÐHEIMA, LEIRUBAKKA, BJARNARSTÍG, TJARNARBÓL, MIKLU- BRAUT, TÝSGÖTU, HRAUNBÆ, SELJAVEG. ÍBÚÐIR í HAFNAR- FIRÐI 2JA — 3JA HERB. ÍBÚÐIR TIL SÖLU VIÐ: HRAUNKAMB, MIÐVANG, ÁLFASKEIÐ. FRAKKASTÍGUR 4RA — 5 HERB. ÍBÚÐ TIL SÖLU VIÐ FRAKKA- STÍG. ÍBÚÐIN ER EFRI HÆÐ í TVÍBÝLISHÚSI. SÉR INNGANGUR. VERÐ: 7.5 M. FOKHELD RAÐHÚS í SELJAHVERFI í BREIÐHOLTI ERU TIL SÖLU FOKHELD RAÐHÚS, VIÐ SELJABRAUT OG FLJÓTASEL ÚTI Á LANDI EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Á PATREKSFIRÐI, FLATEYRI, HVERAGERÐI. Fastcignaíorgid GRÖFINN11SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. •HUSANAUSTI SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK Fagrakinn, Hafnarfirði 1 1 2 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 80 fm. ný innréttuðu risi. 30 fm. bílskúr, 40 fm. svalir. Eign í mjög góðu standi. Verð 1 5.5 millj., útb. 9 millj. Blómvangur, Hafnarfirði 150 fm. sérhæð með bílskúr. Verð 14.5 millj., útb. 9 millj. Kópavogsbraut 148 fm. sérhæð með bílskúr Mjög vönduð fullfrágengin íbúð, á góðum stað. Brekkutangi, Mosfells sveit Fokheld raðhús með bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Fast verð 7 millj. Vesturbær, Melar Glæsilegt 3ja hæða hús. Uppl. á skrifstofunni. Hraunbergsvegur, Set- bergslandi 135 fm. einbýlishús með tvö- földum bílskúr. Selst fokhelt eða lengra komið. Reikningar á skrif- stofunni. Garðabær 180 fm. einbýlishús, með tvö- földum bílskúr. Verð 24 millj. útb. 14 millj. Glæsilegt einbýlis- hús í austurborginni. Uppl. á skrifstofunni. Barónsstígur 3ja herb. 96 fm. á 3. hæð með herb. og snyrtingu í kjallara. Öll nýstandsett. Verð 9.5 millj., útb. 6 millj. Sigtún 3 herb. 85 fm. Sér hiti. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 7 millj. útb. 5.5 millj. Eyjabakki 3 herb. 90 fm á 3. hæð, enda- íbúð. Mjög vandaðar innrétt- ingar. Verð 8 millj., útb 5.5 millj. Æsufell 4 herb. 102 fm á 6. hæð. Glæsi- legar innréttingar, bílskúr fylgir. Verð 11.5 millj. Vesturbær 1 20 fm. íbúð á 1. hæð, 4 herb. Verð 7.9 millj., útb. 5 millj. Öldugata 4 herb. á 3. hæð. Nýstandsett. Verð 8.5 millj., útb. 4.5 millj. Hólahverfi, sérhæð 148 fm. fokheld sér efri hæð 5—6 herb. 35 fm. bilskúr. Búið að leggja hitalögn. Glæsilegur útsýnisstaður. Teikningar á skrif- stofunni. Verð 1 1 millj. írabakki 2 herb. 70 fm. á 2. hæð, fullfrá- gengin vönduð íbúð, 2 svalir. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Suðurvangur 3 herb. 96 fm á 1. hæð, enda- íbúð. Vönduð fullfrágengin íbúð. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Ásbúðatröð, Hafnarfirði 120 fm sér efri hæð. 4 svefn- herb., bílskúrsréttur. Vönduð íbúð. Verð 1 1.5— 1 2 millj. Kóngsbakki 6 herb. 135 fm á 2. hæð, vönduð vel með farin íbúð. Verð 1 0 millj., útb. 7 millj. Mosfellssveit Fokhelt endaraðhús 160 fm. með innbyggðum bilskúr. Selst með frágengnu þaki, gleri i gluggum og sléttaðri lóð. Verð 7.3 millj., útb. 5 millj. Okkur vantar tilfinnan- lega 2ja herb. ibúðir á skrá. Selfoss Einbýlishús við eftirtaldar götur: Vallholt 130 fm. nýlegt með bilskúr, verð 13 millj. útb. 7 millj. Úthagi 120 fm. víðlagahús. verð 7.5 millj., útb. 3.5 millj. •HÚ&ANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Glæsileg húseign í Arnarnesi Höfum til sölu stóra húseign á góðum stað í Arnarnesi. Hér er um að ræða húseign með tveimum íbúðum. Önnur ibúðin skiptist m.a. í stórar stofur, 4 svefnherb. vandað baðherb., eldhús, þvottaherb., búr o.fl. Hin ibúðin skiptist i stofu, 2 svefnherb., eldhús. þvottaherb., búr o.fl. í kjallara eru stofa, 2 herb. wc o.fl. Tvöfaldur bílskúr. Ræktuð lóð. Teppi. Viðarklæðning. Arin. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2 Sími27711. Sigurður Ólason, hrl. Eigendur skuttogara athugið Hef norskan kaupanda að skuttogara. Togarinn má helzt ekki vera yfir 500 brt. og ekki eldri en 10 ára. Þorfinnur Egilsson, Vesturgötu 16, Reykjavík. Sími 21920 og 22628. Til sölu v/Asparfell Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð ca. 115 fm. á 2. hæð. í íbúðinni eru stofa, borðstofa, 3 rúmgóð svefnherb. öll m. skápum, eldhús m. borðkrók, gestasnyrting, fallegt flísalagt baðherb. og geymsla. Þvottahús á hæðinni. íbúðin er öll teppalögð m. ryateppum. Miklar og vandaðar innréttingar úr hnotu. 2 svalir. Mikil sameign. Verð 1 0.5 millj. V/Blómvang Hf. 1 50 fm. sérhæð með bílskúr. íbúðin er 2 saml. stofur og 4 svefnherb., eldhús, gestasnyrting, baðherb. og þvottahús. Eldhúsinnrétting úr palisander, vönduð teppi á stofum og holi. Stór suður verönd. Verð 14.5 millj. Kristinn Einarsson hrl. Sími 10260 og 15522 Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm 2. h. Sölum. Óskar Mikaelsson, kvöldsími 44800. Til sölu vandað raðhús við Hraunbæ ásamt bílskúr í byggingu. Laust til afnota fljót- lega. Einnig til sölu vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Stórar suðursvalir, fagurt útsýni. ■■ Oll sameign fullfrágengin. Laus nú þegar. ÍBÚÐA- SALAN Gept Gamla Bíoi sími I2IM) kviild- og heljfarsími 20I99 EB ffl •HU&ANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU I6 - REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.