Morgunblaðið - 03.10.1976, Side 42

Morgunblaðið - 03.10.1976, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. OKTOBER 1976 GAMLA BÍÓ M. Sími 11475 Þau geröu garðinn frægan Bráðskemmtileg víðfræg banda- rísk kvikmynd í litum. sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu — með öllum stjörnum og skemmtikröftum félagsins á ár- unum 1929—1958. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, og 9.1 5. Hækkað verð. TEIKNIMYNDIR Barnasýning k!. 3. Frábær japönsk kvikmynd. Afar spennandi og frábærlega vel gerð. Aðalhlutverk: Thoshiro Mifune Tatsuya Nakadai Leikstjóri. Akira Kurosawa Bönnuð innan 1 2 ára Endursýnd kl. 5 og 8.30. Skrítnir feögar enn á ferö „Steptoe and Son Rídes again" Sprenghlægileg grinmynd. — Seinni myndin um hina furðu- legu Steptoe-feðga. Endursýnd kl. 11.15. Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. AL’GI.ÝSINdASÍMINN ER: 22480 JR»r0xmbI«í>il> TÓNABÍÓ Simi31182 Hamagangur á rúmstokknum (Hopla pÁ sengekanten) Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, og 9. Tarzan á flótta í frumskóginum Aðalhlutverk Ron Ely Sýnd kl. 3. Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir í Evrópu og víða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, íslenskur texti. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 1 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verð. Hrakfallabálkurinn fljúgandi Bráðskemmtileg litkvikmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 2. Bólstrarinn Sófasett. Stakir stólar. Stakir sófar. Hornsófasett. Sófasett í göm/um stíl. Áklædi í miklu úrvali. Bólstarínn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Einu sinni er ekki nóg hiramount Pictures presents A Howanl W Koch ProdiK'tion ’Maiifueline Snsiinns Once Is M Enougff’ Snilldarlega leikin amerisk lit- mynd í Panavision, er fjallar uri hin eilífu vandamál ástir og auð og allskyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alex- is Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Tarzan og stórfljótiö Judó saga Mynd frá 1943 eftir japanska snillingin Akira Kurosawa Sýnd kl. 5, 7 og 9 KJRLLRRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir í síma 19636. Kvöldverður frá kl. 18. Spariklæðnaður AIISTUrb/ejarRííI íslenzkur texti. Eiginkona óskast Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 7 .og 9. Handagangur í Öskjunni Ufc Pb<?" IVTík 6o6t>«RoviC+t ►fcO^ucTlon Einhver skemmtilegasta og vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Mynd fyrir alla fjölskylduna Endursýnd kl. 5 Lína langsokkur fer á flakk tlÞJÖOLEIKHÚSIfl Litli prinsinn í dag kl. 15. Sólarferð i kvöld kl. 20. UPPSELT miðvikudag kl. 20. ímyndunarveikin þriðjudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1 200. LEIKFf;iAC,2(2 REYKJAVlKlJR*F Skjaldhamrar í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Saumastofan þriðjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Stórlaxar 7. sýning miðvikudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. Miðasalan i Iðnó frá kl. 14 —20.30 simi 16620. Þokkaleg þrenning DIRTY KVIAIIY GRAZY LAIIIIY íslenskur texti. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spennandi ævintýramynd með islanskum texta. Barnasýning kl. 3. IBfS^ISsIfeTODIRffiðlIjS Áhrifamikil ný bresk kvikmynd með Oskarverðlaunaleikkonunni Glenda Jackson í aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmut Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. Sýnd kl. 9. Ísl. texti. „Amen” var hann kallaður det ellevilde vesfen Nýr hörkuspennandi og gaman- samur ítalskur vestri með ensku tali. Aðalhlutverk LUC Merenda, Alf Thunder og Sydne Rome. Sýnd kl. 5,7, og 1 1.1 0. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Isl. texti. Barnasýning . Dýrin í sveitinni Stórskemmtileg teiknimynd eftir Hanna og Barbera. íslenzkur texti Sýnd kl. 3. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 2n»r0iuti>labit> R:@

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.