Morgunblaðið - 02.11.1976, Page 30

Morgunblaðið - 02.11.1976, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976 30 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Vegna fjölgunar starfsmanna eru stöður fjögurra fulltrúa við embætti ríkisskatt- stjóra, rannsóknardeild, hér með auglýst- ar lausar til umsóknar frá 1 . janúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Endurskoðunarmenntun, viðskiptafræði- menntun eða staðgóð þekking og reynsla í bókhaldi, reikningsskilum og skattamál- um nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsókn- ardeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 1 0 desember n.k. Reykjavík 1. nóvember 1976. Skattrannsóknarstjóri. Akranes- kaupstaður Starf bæjargjaldkera er hér með auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 22. nóvember n.k Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist undirrituðum, er veitir allar nánari upplýs- ingar um starfið. Akranesi 1. nóvember 19 76 Bæjarritarinn á Akranesi Ásgeir Gunnarsson. íþróttahús Hauka Starfsfólk óskast til íþróttahúss Hauka í Hafnarfirði. Húsvarzla, ræsting og þess háttar. Tilboð sendist Mbl. merkt „H: 2945" fyrir föstudaginn 5. nóvember. Verkamenn Verkamenn óskast í alm. byggingavinnu í Breiðholti. Stöðug vinna í allan vetur. Uppl. á vinnustað að Krummahólum 10 Breiðholti. Atvinna óskast Tveir 23. ára Kennaraháskólanemar óska eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Vanir allri almennri vinnu. Upplýsingar í símá 34548 eða 40860. Heilsuræktin Glæsibæ óskar að ráða starfsmanneskju í móttöku endurhæfingardeildar heilsuræktarinnar. Vinnutími 4 daga vikunnar, 10 tímar á dag Upplýsingar í síma 82454, til kl. 5 í dag. Heilsuræktin Glæsibæ. Húsvarðarstaða Húsvörð vantar að stóru fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. nóv. merkt: „Húsvarzla — 2563 ". Mosfellshreppur Starfsstúlkur óskast við leikskólann að Hlaðhömrum nú þegar. Upplýsingar gef- ur forstöðukona í síma 66273 frá kl. 10—11 miðvikudag og fimmtudag. Snyrtivöruverslun í miðborginni vantar starfskraft strax. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, má senda í pósthólf 502, Reykjavík. Bókaverslun í miðborginni vantar starfskraft strax. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf má senda í pósthólf 502, Reykjavík. Grindavík Blaðbera vantar. Upplýsingar í síma 8207. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Kaup — Skipti Til sölu er 3ja hæða húseign við Oddeyr- argötu, Akureyri. Skipti á 3ja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík æskileg. Til sölu er 6 herb. íbúð í þríbýlishúsi við Laufvang í Hafnarfirði. Skipti möguleg. Ennfremur að Akureyri 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi við Þingvallastræti. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Hafnar- stræti. 7 herb. húseign við Hafnarstræti. 3ja herb. hæð við Skipagötu. Einbýlishús við Þingvallastræti þrílyft. 6 herb. hús- eign við Þórunnarstræti. 3ja herb. íbúð við Skarðshlið. Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Brekkugötu 7. Akureyri. Símar 92-2 1721 og 22 742. Matvöruverzlun Kjöt- og nýlenduvöruverzlun i sérflokki á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. Mánað- arvelta ca. 10 milljónir Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. nóv. merkt: „Einstakt tæki- færi — 2564". 1UNIOR CHAMBER REYK3AVÍK í dag 2/11 » Kvöldverðarfundur að Hótel Loftleiðum, Leifs- búð kl. 19.30. Gestur. Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður og ræðir hann „Embættisvald- ið gegn borgurunum." Mætis stundvíslega. Stjórnin. Árshátíð Hjúkrunarfélags fslands verður á Hótel Loftleiðum, Víkingasal föstudaginn 12. nóv. nk. og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Aðgöngumiðar seld- ir á skrifstofu félagsins. Þátttaka tilkynnist fyrir 8. nóvember. Félagar fjölmennið. Skemmtinefnd. Akranes Til sölu er góð 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Sunnubraut. Uppl í síma 93-2265. Æðarræktarfélag íslands. Aðalfundur Æðarræktarfélags íslands 1976 verður haldinn I Domus Medica Egilsgötu 3, Reykjaík laugardaginn 13. nóvennber n.k. kl. 1 4 (2 e.h ). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál Stjórnin. Hjólhýsa- og vélbátaeigendur Getum tekið í geymslu frá 5. nóv. n.k. til 1. maí n.k. hjólhýsi og vélbáta. Nýtt og gott hús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 261 13. Húsbyggjendur — Ofnar Panelofnar allar hugsanlegar stærðir. Einnig efni, Stuttur afgreiðslufrestur. Ofnar, Ármúla 28. sími 3 7033. Hvergerðingar Borgarafundur í Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur og framsóknarfélagið i Hveragerði halda almennan borgarafund i Hótel Hveragerði þriðjudaginn 2. nóv. kl. 21.00 Fundarefni: llræktarver i Hveragerði. Á fundinn koma Guðmundur Sigþórsson deildarstjóri og þingmenn flokkanna. Hvergerðingar mætið vel og stundvíslega. Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.