Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÖVEMBER 1976
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Framleiðendur
alþjóðlegra byggingavara og
múrhúðunarefna óskar eftir
hæfum sölumanni. Há laun i
boði. Bónus og hlunnindi.
Enskukunnátta æskileg.
Sendið svar í flugpósti til:
A.M. Pate, Jr. President
TEXAS REFINERY CORP.,
Dept. E-16 P.O. Box 711,
Fort Worth, Texas 76101,
U.S.A.
Byggingaverkamenn
Nokkrir verkamenn óskast í
byggingarvinnu á Keflavikur-
flugvelli strax. Fæði og hús-
næði á staðnum. Uppl. í dag
eftir kl. 3 á skrifstofu vorri í
Iðnaðarbankahúsinu við
Lækjargötu.
íslenskir Aðalverktakar s.f.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan fírota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Skrautsteinahleðsla
Uppl. í sima 84736.
Klæðum húsgögn
Úrval af áklæði og kögri.
Fagmenn vinna verkið.
Borgarhúsgögn Hreyfilshús-
inu við Grensásveg sími
85944—86070.
húsnædi .
i boói I
—iuA-JI.
Áreiðanlegt fólk
Vill taka 3ja herb. ibúð á
leigu á næstu vikum. Uppl i
síma 41617.
Til leigu
Til leigu 2ja herb. úrvalsíbúð
í Háaleiti. Sérhiti. Leiguverð
kr. 3 1.000.-. Tilboð er greini
fjölskyldustærð, og greiðslu-
möguleika, sendist afgr. Mbl.
fyrir 3. nóv. merkt: ..Háaleiti
2562.”
Grásleppuútvegur
til sölu
Girnisnet á nylonteinum.
Færi, drekar, belgir, hrognsí-
ur og plaststampar 35 og 40
lítra. Upplýsingar í síma 96-
81161.
Kjólar Kjólar
Stór númer, gott verð.
Dragtin Klappastig 3 7.
Fiat 128 '75
er til sölu. Hvítur. selst með
útvarpi og vetrardekkjum.
Uppl. i sima 52557 eftir kl.
6 í kvöld og næstu kvöld.
Bréfavinur óskast
Norskur maður 32. ára óskar
eftir að komast í bréfasam-
band við islenzka konu/-
mann. Ekkjumaður með tvö
börn. Áhugamál. heimspeki.
fiskveiðar. Skrifið á ensku,
dönsku eða norsku. Öllum
bréfum svarað. Hávar Weum,
N-5770 Tyssedal. Norge.
Frá hjónamiðlun.
Svarað er i síma 26628 milli
kl. 1 —6 alla daga. Geymið
auglýsinguna.
Kristján S. Jósefsson.
Spænskaí einkatímum
íslenzku talandi spánverji
kennir spænsku i einkatimum
frá kl. 10—14 dag hvern.
Uppl. i sima 31033.
H.&V.
IOOF Rb 4=1261 128’/?---
9_g_____________________
Æskulýðsvikan
Á samkomunm i kvöld kl.
20.30. tala Ásmundur
Magnússon og Arnmundur
Kr. Jónasson.
Nokkur orð: Laufey Valsteins-
dóttir.
Söngur: Dagný og Elsa.
Allir velkomnir.
K.F.U.M og K.F.U.K.
Amtmannsstíg 2B
Fílatfelfía
Raðsamkomurnar halda
áfram i kvöld og næstu kvöld
kl. 20.30. Gestir frá Banda-
rikjunum og Svíþjóð tala og
syngja.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Leshringir Heimdallar
Leshringur um kenningu
Marxs
3. fundur leshringsins, um kenningu Karls Marxs, verður
miðvikudaginn 3. nóv. kl. 20.30 í Valhöll (Sjálfstæðishúsinu)
Bolholti 7. Leiðbeinandi leshringsins er Hannes H. Gissurar-
son.
Sjálfstæðiskvennafélag
Árnessýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvem-
ber kl. 8.30 að Tryggvagötu 8. Seífossi.
Dagskrá.
Venjuleg aðalfundarstörf:
Önnur mál.
Stjórnin.
Eyverjar FUS
Vestmannaeyjum
halda aðalfund sinn miðvikudaginn 3. nóv. n.k. kl. 20.30.
Fundarstaður:
Hótel Vestmannaeyjar. Oagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
samkvæmt 9. grein félagslaga. Kaffiveitingar. Eyverjar eru
hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Rangæingar
1 . umferð í 3ja kvölda spila-
keppni Sjálfstæðisfélaganna í
Rangárvallasýslu verður að Hvoli
föstudaginn 5. nóvember n.k. kl.
21.30. Aðalverðlaun ferð til
sólarlanda fyrir tvo. Steinþór
Gestsson alþm. flytur ávarp.
Sjálfstæðisfélögin í
Rangárvallasýslu.
Sjálfstæðisfélögin
Akranesi
efna til fundar í sjálfstæðishúsinu mið-
vikudaginn 3. nóv. kl. 8.30.
Fundarefni:
íslenskur iðnaður
Járnblendiverksmiðja á Grundartanga.
Frummælendur: Dr. Gunnar Thoroddsen,
iðnaðarráðherra, Dr. Gunnar Sigurðsson.
framkvæmdarstjóri íslenska Járnblendi-
félagsins. Frummælendur svara fyrir-
spurnum frá fundarmönnum. Öllum
heimill aðgangur.
Sjálfstæðisfélögin Akranesi.
FUNDURUM
SJÁVARÚTVEG
SUÐURNESJAM ANNA
Fundardagur: Sunnudagur 7. nóvember 1976.
Fundarstaður: Félagsheimilið Stapi, Ytri-Njarðvík.
Fundur settur: kl. 14.00
Fundarstjóri: Halldór íbsen.
Fundarritari: Jón Ægir Ólafsson.
Dagskrá:
1. Fundarsetning: Einar Símonarson, form. félagsins.
2. Ávarp. Sjávarútvegsráðherra. Matthías Bjarnason.
(Að ávarpi loknu verða leyfðar fyrirspurnir til ráðherr-
ans.)
3. Ástand og horfur í útgerðarmálum.
Frmsögum. Ólafur Björnsson.
4. Ástand og horfur í fiskvinnslu:
Framsögu. Ólafur Björnsson.
5. Ástand og horfur í lánamálum:
Framsögum. Benedikt Jónsson.
6. Ástand og horfur í kjaramálum.
Framsögum. Ingólfur Arnarson.
8. Lögð fram ályktun.
8. Umræður.
Fundurinn er opinn öllum útvegsmönnum og fiskverkend-
um á Suðurnesjum.
Sérstaklega er boðið til fundarins sjávarútvegsráðherra
Matthíasi Bjarnasyni. öllum þmgmönnum Reykjaneskjördæm-
is, bæjar og sveitarstjórum, og formönnum verkalýðs- og
sjómannafélaga á Suðurnesjum.
Útvegsmannafélag Suðurnesja.
Aðalfundur
F.U.S. Stefnis Hafnarfirði
Aðalfundur F.U.S. Stefnis, Hafnarfirði verður haldinn miðviku-
daginn 10. nóvember n.k. í Sjálfstæðishúsinu.
DAGSKRÁ.
1. Aðalfundarstörf.
2. Opin dagskrá.
Gestir fundarins verða Þorsteinn Pálsson, Jón Steinar Gunn-
laugsson og Benedikt Guðbjartsson.
Stjórnin
Félagsmálanámskeið
Patreksfjörður —
Bíldudalur
Dagana 5. — 7. nóvember n.k. munu Landssamband Sjálf-
stæðiskvenna og S.U.S. í samráði við Sjálfstæðisfélögin á
Patreksfirði og Bildudal efna til félagsmálanámskeiða sem hér
segir.
PATREKSFJÖRÐUR
i samkomuhúsinu Skjaldborg
Föstudaginn 5. nóvember
kl. 20.30—22.30. Fundarstjórn og fundarsköp: Haraldur
Blöndal
Laugardaginn 6. nóvember
kl. 14.00—17.00. Ræðumennska I: Kristján Ottósson.
Sunnudaginn 7. nóvember
kl. 14.00—-.18.00. Ræðumennska II: Fríða Proppé.
BÍLDUDALUR
i félagsheimili Bilddælinga
Föstudaginn 5. nóvember
kl. 20.30—22.30. Ræðumennska I: Kristján Ottósson
Laugardaginn 6. nóvember
kl. 13.30—14.30. Fundarstjórn og fundarsköp: Haraldur
Blöndal kl. 14.30^19.00. Ræðumennska II: Friða Proppé.
Sunnudaginn 7. nóvember
kl. 14.00—17.00. Fundarstjórn og fundarsköp: Kristján
Ottósson.
Þátttaka tilkynnist til Hilmars Jónssonar og Ingveldar Hjartar-
dóttur á Patreksfirði og Sigriðar Pálsdóttur. Sævars Guðjóns-
sonar og Arnar Gislasonar á Bildudal.
Námskeiðið er öllum opið.
— Brúnás
Framhald af bls. 14
tollgeymslur á Reyðarfirðt, en þar
er nú ^andshöfn.
Flutningur framleiðslunnar á
markað er ekki síður vandamál en
aðflutningur hráefnis. Markaður-
inn er svo dreifður, og ekki svo
mikið á hvern stað að tilkostnaður
á hverja einingu vill verða nokk-
uð mikill. 1 þessu sambandi má
nefna að fyrir utan hurðirnar sem
við höfum minnst á, þá höfum við
framleitt ýmsa vöru fyrir staði
hér Austanlands, allt frá Horna-
firði til Raufarhafnar. Það eru
ekki sem bezt skilyrði til flutn-
inga á þessa staði, og flutningarn-
ir oft nokkurt vandamál, fyrir
okkur, en vonandi batnar það slð-
ar.
— Það er náttúrulega bara að
vona að aðstaðan batni eitthvað í
framtíðinni. Einhvern veginn
hefur þetta allt biessast hingað
til, og ætli það haldi bara ekki
áfram að gera það, sagði Páll
Pétursson að lokum.
— fþróttir
Framhald af bþ>. 23
sem mun fara með öll völd í þessu
sambandi, og er þetta því ekki
einkamál Evrópumanna, þótt ef
til vill sé dulin atvinnumennska
mest þar.
Anægður með þingið
— Arthur Gold sagði þingið á
Loftleiðum hafa verið ánægjulegt
viðfangsefni. „Mér finnst borgin
ykkar falleg, og vonandi gefst
mér tækifæri til að sjá meira af
landi ykkar, því það sem ég sá á
leiðinni af flugveliinum var sér-
kennilegt, en fallegt. Frjáls-
íþróttasamband íslands hefur far-
ist öll framkvæmd þingsins vel úr
hendi, og ég held ég megi fullyrða
að það verður íslenskum frjáls-
íþróttum til góða hvað varðar fyr-
irgreiðslu og samskipti á erlend-
um vettvangi. Þetta þing hér á
íslandi hefur verið mitt ánægju-
legasta.
— ágás
— Sarkis
Framhald af bls.46
Sýrlendinga við Palestínumenn
hefur batnað að undanförnu og
krefjast þeir að landinu sem
stjórnarsvæði verði skipt ásamt
hernum. Það þýðir i raun, að
kristnir og múhameðstrúarmenn
hafi sína eigin heri.
Fulltrúi Arababandalagsins,
Hassan Sabri Al-kholy, sagðj á
mánudag að friðarga»zluliðinu í
Líbanon bærist liðsstyrkur á
næstu tveim dögum Ef Sarkis
fellst á hugmyndina um friðar-
gæzlusveitir geta þær því hafið
störf innan tveggja sólarhringa.
Samkvæmt áætluninni eiga
sveitirnar að koma sér fyrir um
allt landið, nema á þeim svæðum,
sem liggja að Israel.