Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976
41
fclk f
fréttum
Michael York
sem Jóhannes
skírari
+ Jóhannes skírari leid oft miklar þjáning-
ar um slna daga og leikarinn Michael York
átti heldur ekki sjö dagana sæla I hlutverki
hans I mynd Francos Zeffirellis um lff Jesú
Krists.
„Fangelsisatriðin voru tekin f dýflissu f
kastala nokkrum f Túnis,“ segir York, „og f
heilan dag var ég hlekkjaður við klefavegg-
inn. Ég átti f engum erfiðleikum með að
lifa mig inn f hlutverkið." Lokaatriðið f
höfl Heródesar gat York af eðlilegum
ástæðum ekki leikið til enda en þá tók við
hlutverki hans lfkan af höfði hans. „Ég
hafði þann heiður að sjá mitt eigið höfuð á
fati,“ sagði York um það atriði.
+ Dyrehavsbakken f Kaupmannahöfn, sem mörgum Islendingum er að góðu kunnur. hefur nú skellt
slagbröndum fyrir allar gáttir enda vetur genginn í garð. Revfustúlkunum svokölluðu, sem skenimt
hafa gestum þar f sumar, þótti ástæða til að lyfta sér áðeins upp f lokin og að þvf búnu brugðu þær sér
á ströndina og þar var þessi skemmtilega mynd tekin af þeim.
+ Frank Sinatra hefur
nú gefið skýringu á því
hvers vegna hann rifti
samningum lim að koma
fram f Caesares Palace f
Las Vegas. „Eftir langan
og strangan rifrildisdag
með konunni hef ég bara
ekki mátt til að skemmta
fólki,“ segir Sínatra.
„Showaddywaddy ”
+ Hún heitir þvf skrýtna nafni „Showaddywaddy" þessi enska
rokkhljómsveit, sem nú er spáð miklum frama bæði f Englandi og
utan þess. Hún kom fram f sjónvarpi f Danmörku fyrir nokkru og
má segja að hún hafi lagt Dani að fótum sér enda var strax samið
við hljómsveitina um hljómleika vfða f Danmörku og er sagt að
stuðið og stemmningin hafi verið engu lfk.
Heilsulindin Hverfisgötu 50
Býður uppá hina vinsælu 10 tíma nuddkúra.
Tilvalið fyrir þær sem vilja léttast. Einnig andlits-
böð, hand- og fótsnyrting. Hugsið um heilsuna.
Heilsulindin, Hverfisgötu 50
Sími 18866.
Það borgar sig að velja þann besta,
veljið VALE
Getum einnig útvegað notaða gas, rafmagns eða
diesel lyftara með stuttum fyrirvara.
Leitið upplýsinga.
G. Þorsteinsson & Johnson hf.,
Ármúla 1, sími 85533
VALE*
Fyrir þá sem þurfa á lyftara að halda er valið
auðvelt VALE
Fáanlegur í öllum stærðum frá Bretlandi, Þýzka-
landi og Bandaríkjunum t.d rafmagns, gas eða
C ese, YALE hef forystyna enn sem fyrr.
Trausturog öruggur.
Kr.
10.000P® nö0
á 9
ýJnnnéWn^fa
SÉRVERZLUN MEÐ GÓLFTEPPI
Grensásvegi 1 3,
símar 83577 — 83430 ^