Morgunblaðið - 02.11.1976, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.11.1976, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1976 43 Sími50249 Skæruliðaforinginn Mjög spennandi mynd. Rod Taylor, Adam West. Sýnd kl. 9 Sími50184 Lepke Hörkuspennandi amerísk lit- mynd, byggð á sannsögulegum atburðum Aðalhlutverk: Tony Curtis. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Allra síðasta sinn ^Fólkið fer í Óðal í kvöld Oðal v/Austurvöll VELA-TENGI eZ-Wollerila!F ’lung Conax Planox Vulkan Doppnlflex Hadeflex. Söyijímflgjiur Céco) Vesturgötu 16, sími 13280. Þrýstimælar Hitamælar Vesturgötu 16, sími 13280. ROÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá8—11.30. Borðapantanir í síma 1 5327. 1 Sýtún | B1 ^ B1 Rammagerðirygv Sendum um allan heim. Allar sendingar full tryggðar. B1 Bingó í kvöld kl. 9. B1 51 Aðalvinningur kr. 25*þús. 51 51 51 Alþýðu- leikhúsið Skollaleikur eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Tónlist: Jón Hlöðver Áskelsson. Leikmynd, búningar og grimur Messiana Tómasdóttir. Sýningar í Lindarbæ miðvikud. 3. nóv. fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30. Miðasala frá kl. 1 7—20.30, sími 21971. Lyklakippur 4 Verzlunin Laugavegi 29, simi 24320 og 24321. TRorsunblabíti FELAG SJALFSTÆÐISMANNA r +■ Skrifitofa: Hraunbæ 102, R. I ARBÆJAR- OG SELASHVERFI Pótthóll: 617. Slml B1277 Félag Sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur hina árlegu árshátíð sína í Skíðaskálanum í Hveradölum laugardaginn 6. nóvember næstkomandi Veizlugestir munu safnast saman í langferðabíla við Shell benzínstöðina að Hraunbæ 102 og þiggja þar ferðaglaðning. Lagt verður af stað klukkan 18 og við komuna uppeftir verður gestum veittur síðdegis- drykkur. Þá hefst hátiðardagskráin með þvi að Margrét Einarsdóttir tekur við veizlustjórn. Dagskrá hátiðarinnar er í stórum dráttum þessi: 1. Veizlumatur. Leikin verður létt tónlist. Ávarpflytur Ellert B. Schram alþingismaður. Skemmtiatriði. Söngur, happdrætti og samkvæmisleikir. Stiginn dans tii klukkan tvö eftir miðnætti. Veizlugestum ekið til Reykjavíkur að lokinni hátið. Hver miði kostar kr. 4.000,00. Þá geta veizlugestir fengið framreidda miðnæturhressingu samkvæmt eigin ósk. Þar sem aðeins er pláss fyrir 110 veizlugesti, verða væntanlegir þátttakendur að tryggja sér miða sem allra fyrst í símum 75003, 75797 og 81 406 eftir klukkan 1 6 næstu daga Skemmtinefndin. 2. 3. 4. 5. £7 biðá&bið&n úti I GARfM A. '9—< 80 Xí.lXX ItilllilAlt KÓSIK Þ0 FERD tf/VLlÓ mwm VERTUm MARÍA JÉO tw OLATAOUW ÁM Mn" eLMMi oe elr/iRiMM T íbláberja- GULLIÐ Á RAUFARHÖFN 1 LAUT fíýplata: LUD0 0G STEFAN Glæný hljómplata með öllum gömlu og góðu rokk-lögunum frá 1955-65 með nýjum íslenzkum textum eftir kunna textahöfunda. Lúdó er alltaf jafn skemmtileg og söngvararnir Stefán Jónsson og Berti Möller kunna réttu tökin á rokkinu. Söngtextarnir fylgja. Einnig á kassettu. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.