Morgunblaðið - 02.11.1976, Page 48

Morgunblaðið - 02.11.1976, Page 48
Vimmslys við Kröflu Björk, Mývatnssveft, 1. nóvember — I MORGUN varð vinnuslys norð- ur í Kröflu, er verið var að hí fa með krana. Skyndilega varð bilun í bómu kranans með þeim af- leiðingum að hún féll niður og slóst í höfuð á manni, sem þar var að vinna. Mun maðurinn hafa slasazt mikið. Var hann þegar fluttur í sjúkrabfl á Aðaldalsflug- völl og þaðan með flugvél til Reykjavfkur á Borgarsjúkrahús- ið. Maðurinn mun hafa höfuð- kúpubrotnað. Kristján VÉLSKÓFLUSTUNGA — Borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir ísleif- ur Gunnarsson, tók á sunnudaginn fyrstu skóflustunguna að borgar- leikhúsi í Reykjavík og notaði reyndar til þess vélskóflu. Viðstaddir fagna þessum áfanga innilega og eru þær Vigdís Finnborgadóttir leikhússtjóri og Emilía Waage fyrir miðri mynd. Sjá miðopnu. „Verður á hreinu um ára- mótin hvort Fischer og Karpov mætast í einvígi” segir Campomanes í einkasamtali við Mbl. Ólympluskðkmðtið — Sjá bls 22 □-------------------------□ Einkaskeyti tii Mbl. frá Einari S. Einarssyni, Haifa, tsrael: — UM ARAMÖTIN ætti það að vera komið á hreint hvort eitt- hvað verður úr einvfgí Fischers og Karpovs, sagði Campomanes, einn varaforseta Alþjóðaskáksambandsins og einkavinur Bobby Fischers, f samtali við ofanritaðan um helgina. Campomanes hefur staðið f tfmafrekum samninga- viðræðum um að koma slfku einvfgi á, en hann er helzti hvatamaðurinn að þvf að ein- vfgið fari fram. Campomanes veit það, að ef Fischer teflir aftur opinberlega verður það einvfgi við heimsmeistarann, að öðrum kosti mun hann ekki tefla. — Það er af og frá að Fischer taki þátt f áskorenda- keppni, segir Campomanes um þennan sérvitra vin sinn, sem ekkert hefur teflt opinberlega síðan f Reykjavfk 1972. t setustofu Dan Carmel hótelsins er þröngt á þingi. Einn er hér maður mjög brúnleitur, með yfirvaraskegg fagurklippt, breiðleitur, hárið tinnusvart, brúneygður og þybbinn nokkuð. Þetta er Campomanes, forseti skáksam- bands Filippseyja og einn af þrem varaforsetum FIDE, alþjóðaskáksambandsins en það riðar nú til falls á 52. aldursári sínu. Að undanförnu hefur Robert James Fischer, fyrrverandi heimsmeistari f skák, dvalist í heimsókn hjá honum í Manilla. Robert Fischer Við tókum Campomanes tali yfir kaffibolla. Campomanes kveðst hafa feng- ið dularfulla upphringingu frá Islandi um daginn. Fyrst hafi verið hringt og spurt um hann en hann þá ekki verið við. Því Framhald á bls. 29 Barnaskólakennarar í Reykjavík: Ljósmynd Ól.K.M. Ætla ekki að mæta til kennslu n.k. mánudag Vísa kennaranemum úr æíingakennslu vegna launamis- munar—Kennaranemar lýsa yfir stuðningi við kennarana ALLIR kennarar við barna- skólana f Reykjavfk, sem eru félagar f Sambandi fslenzkra barnakennara (StB), hafa ákveð- ið að mæta ekki til kennslu f skólunum n.k. mánudag 8. nóv. f mótmælaskyni við það ástand, sem rfkir f launa- og réttindamál- um stéttarinnar, segir f fréttatil- kynningu f gær frá Stéttarfélagi barnakennara f Reykjavfk. Þess f stað munu þeir mæta til fundar- halda á vinnutfma sfnum og ræða um stöðu málanna eins og þau blasa við nú og hvaða aðgerðum skuli beitt til að ná settu marki. Þá hafa kennarafélög margra barnaskólanna f Reykjavfk ákveð- ið að vfsa frá æfingakennslu nemendum úr Kennaraháskóla lslands á meðan kennarar með réttindi frá gamla Kennara- skólanum njóta ekki sömu réttinda f launum og þeir sem útskrifast frá Kennaraháskólan- um, en kennari með gamla prófið þarf að hafa verið 13 ár f starfi til að fá sömu laun og byrjendur úr Kennaraháskólanum. Þau kennarafélög sem ekki hafa ákveðið að vísa Kennaraháskólanemum nú þegar frá æfingakennslu hafa tilkynnt að engin slík kennsla fari fram eftir áramót að óbreyttu ástandi. Meirihluti almenns fundar neménda í Kennaraháskóla Islands samþykkti f gær stuðningsyfirlýsingu við aðgerðir barnakennara, en ekki er hægt að útskrifa kennara úr Kennaraháskóla Islands nema þeir hafi ákveðna æfingakennslu. Kennarafélag Hvassaleitisskóla reið á vaðið varðandi aðgerðir gegn æfingakennslunni og vísuðu þeir kennaranemum frá f sfðustu viku. Astæðan fyrir ákvörðun kennarafélagsins var sú. að kennurum finnst mismunurinn sem er á stigagjöf fyrir nýja og gamla kennaraprófið mjög óréttlátur en laun eru reiknuð út eftir stigafjölda. Gamla kennara- Framhald á bls. 47. Enn einn í gæzlu í gær ENN einum manni var f gær stungið inn vegna ffkniefnamáls- ins mikla, sem nú er f rannsókn Er þetta 21 árs gamall maður, og Banaslys í Þorlákshöfn Þrjátfu og þriggja ára gamall maður, Hrafn Guðlaugsson, sprengingasérfræðingur Istaks h.f., til heimilis að Möðrufelli 9 f Reykjavfk, beið bana f Þorláks- höfn aðfararnótt sunnudags, er hann varð á milli borvagns og vatnsgeymis um borð f bát f höfn- inni. Hrafn var kvæntur og tveggja barna faðir. Tildrög slyssins voru þau, að bora átti í klöpp í höfninni, sem átti að sprengja. Verið var að setja borvagninn út í bát í höfn- inni og hafði tekizt að koma honum um borð. Rann þá pallur- inn skyndilega til á dekkinu og lenti á Hrafni, sem varð milli pallsins og vatnsgeymis. Mun Hrafn heitinn hafa látizt sam- stundis. Atburður þessi gerðist um klukkan 02 aðfararnótt sunnu- dags, en aðeins var unnt að flytja borpallinn um borð i bátinn á ákveðinni sjávarhæð. Þetta er fyrsta slysið, sem verður við hafnargerðina i Þorlákshöfn sem svo alvarlegt er, en áður hafði maður slasazt á fæti. Enn gengur jörðin til við Kröflu EITTHVAÐ eru hræringar hér minni en þær voru I gærmorgun, sagði Þorkell Erlingsson, verk- fræðingur við Kröflu, er Mbl. ræddi víð hann I gær. Þorkell kvað framkvæmdir við Kröflu ganga vel enda hefðu menn verið heppnir með veðurfar og snjór hefði enn ekki komið á virkjunar- svæðið, þótt kominn væri nóvem- ber. Orkustofnun vann i gær að mælingum á svæðinu og vestan við Leirhnúk munu sprungur Framhald á bls. 47. var hann úrskurðaður f allt að 30 daga gæzluvarðhald. Nú sitja í gæzluvarðhaldi 6 ungir menn vegna þessa máls og sjöundi maðurinn situr inni vegna sölu á amfetamfni á Kefla- vikurflugvelli I síðustu viku. Sá maður var sá fyrstí, sem handtek- inn var vegna stóra fíkniefna- málsins, en það var í júlí s.l. Honum var sleppt, en nú er hann kominn inn á nýjan leik og er verið að kanna hvort þetta mál kann að tengjast stóra málinu á einhvern hátt. Sá maður er einnig 21 árs gamall. Skyndikönnun: Meira aðhald í meðferð á- vísanamála AÐ KVÖLDI s.l. föstudags fór fram skyndikönnun innstæðu- lausra ávfsana á vegum Seðla- bankans. Könnunin náði m.a. til innlánsstofnana f Reykja- vfk, Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavfk og Selfossi. Fram komu 403 innstæðulausar ávfs- anir að f járhæð 18,8 milljónir. Þar af voru 43 ávfsanir útgefn- ar af 19 aðilum, að fjárhæð samtals 12,765.000- krónur en hinar 306 ávísanirnar voru samtals að fjárhæð um 6 milljónir króna. Björn Tryggvason, aðstoðarseðla- bankastjóri, sagði f samtali við Mbl. f gærkvöldi, að þessir 19 fyrrnefndu aðilar væru lang- flestir fyrirtæki. Sagði Björn, að þeir hjá Seðlabankanum væru ánægðir með útkomuna úr könnuninni, hún væri heldur betri en hefði verið að jafnaði undanfarin 10 ár og greinilega hefði gætt meira að- halds f meðferð ávfsanamála gagnvart reikningshöfum. I könnuninni komu fram alls 403 tékkar án fullnægjandi innstæðu eins og fyrr segir að fjárhæð samtals kr. 18,8 millj., sem reyndist vera 0.369% af veltu föstudagsins f ávisana- skiptum við Reiknistofu bank- anna og Seðlabankann, sem nam 5.103 millj. kr. Til saman- Framhald á bls. 47.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.