Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1976 /p BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibil- ar, hópferÓabílar og jeppar. íslenzka brfreiðaleigan Sími27220 Brautarholti 24 W.V. Microbus — Cortinur — Land Rover Öllum vinum og vandamönnum, sem sýndu mér vinsemd og virð- ingu á 85. ára afmæli minu 7. nóv. s.l. færi ég minar bestu þakkir. Kristín Teitsdóttir, Hnúki, Dalasýslu. NÝ- KOMIÐ „Gabríel" högg deyfar J. Sveinsson & Co.r Hverfisgötu 116 — Reykjavik. Hestum og hesta- mönnum fjölgar á Snæfellsnesi Stykkibhólmi 11. nóvember. MIKIL gróska er nú í hesta- mannafélögunum á Snæfellsnesi. Verið er að byggja fjórða 20 hesta húsið í Stykkishólmi og verið er að leggja rafmagn I öll húsin og þeim fjölgar sífellt sem stunda hestamennsku. I Grundarfirði er verið að byggja þriðja húsið og aukning er alls staðar á Nesinu. Hestamannafélagið Snæfellingur, sem er samheiti allra hesta- mannafélaganna í sýslunni, tók í sumar í notkun nýjan kappreiða- völl á Kaldármelum. FÖSTöDAGUR 19. nóvember MORGUIMNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Fiski- manninn og höfrunginn", spánskt ævintýr í þýðingu Magneu Matthfasdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað bið bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“ eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlböm Ólafur Jónsson flytur for- mála að sögunni og byrjar iestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika „Havanaise" op. 83, „Introduction“ og „Rondo Capriccioso“ op. 28. eftir Saint-Saéns. Konunglega fll- harmoníusvcitin I Lundún- um leikur „Scherso Cappriccioso" op. 66 eftir Dvorák og polka og fúgu úr óperunni „Svanda" eftir Weinberger; Rudolf Kempf stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „ÓIi frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einleikari á pfanó: Christina Ortiz frá Brasilfu a. „Á krossgötum" eftir Karl O. Runólfsson. b. Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Árnason kvnnir tónleikana. 22.55 Leiklistarþáttur f umsjá Hauks J. Gunnars- sonar og Sigurðar Pálssonar. 21.20 Rómansa eftir Einar Markússon Höfundur leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Átli Magnússon les þýðingu sfna (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Óskar Hall- dórsson. 22.40 Áfangar Tónlastarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 21.40 Á himnum er paradfs — á jörðu Hangchow Stutt mynd um mannlffið 5 borgunum Hangchow. Shanghai og Kweilin I Suð- ur-Kína og nágrenni þeirra, en þetta svæði hefur hingað til verið lokað útlendingum. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. V ............... (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.50 Svartígaldur (Nightmare Álley) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1947 Aðaihlutverk Tyrone Power, Joan Blondell og Coleen Gray. Stan Carlisle starfar sem kynnir hjá farandsirkus. Hann kemst yflr dulmáls- lykil, sem hugsanalesarar nota, og þykir sér nú hagur sinn farinn að vænkast. Þýðandi Kristmann Eiðsson. > 23.35 Dagskrárlok. „Löggan sem hló” í dag hetst lestur nýrrar miðdegis- sögu. Er hún eftir Maj Sjöwall og Per Wahlböm og hefur f íslenzkri þýðingu Ólafs Jónssonar hlotið nafnið ..Löggan sem hló" Ólafur les söguna og mun hann I upphafi flytja formála að sögunni. ÞETTA er atriði úr myndinni Svartigaldur, sem sýnd verður í sjðnvarpi á föstudag kl. 21:50. Myndin er bandarísk og nefnist á frummálinu Nightmare Alley og er frá árinu 1947. Aðalhlutverkin fara með Tyrone Power, Joan Blondell og Coleen Gray. Stan Carlisle starfar sem kynnir hjá sirkus og kemst yfir dulmálslykil hugsanalesara og þykir honum þá hagur sinn farinn að vænkast. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Kastljós kl. 20:40: Heimsókn íendurhœf- ingardeild Landsspítalans Eiður Guðnason sér um Kastljós í kvöld og hefst það að venju kl. 20:40. Honum til aðstoðar eru þeir Vilhelm G. Kristins- son og Guðjón Friðriks- son. Tvö mál verða tekin til meðferðar: 1) Innflytjendur skýra sitt mál í framhaldi af síðasta þætti þegar fjall- að var um verðlagsmál og innkaup frá útlöndum. 2) Heimsókn í endur- hæfingardeild Land- spítalans og rætt við sér- fræðinga, Matthias Bjarnason heilbrigðis- ráðherra og Magnús Kjartansson, sem hefur flutt tillögu á Alþingi um að gerð verði sundlaug við endurhæfingardeild Borgarspítalans. Ólafur Jónsson Tónlist og leiklist í kvöld er i útvarpi bæði tónlist og leiklist. Klukkan 20:00 hefst útvarp frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands I Háskólabiói og verður flutt- ur fyrri hluti tónleikanna. Flutt verða verkin „Á krossgötum" eftir Karl O. Runólfsson og planókonsert I a-moll op 54 eftir Robert Schumann. Ein- leikari með hljómsveitinni er stúlka frá Braziliu, Christina Ortiz. Stjórn- andi er Karsten Andersen en Jón Múli Árnason kynnir tónleikana Að loknum tónleikunum er slðant leiklistarþáttur I umsjá Hauks J Gunnarssonar og Sigurðar Pálsson- ar Hefst hann kl 20:55 I-4/2XB ERffv RQl HEVRRl Árni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.