Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1976 Málefnaleg umræða Skoðanaskipti i fjöl- miSlum, svokölluS opin- ber umræSa. er þrátt fyrir allt háttvisari og mann- eskjulegri en var fyrir nokkrum áratugum. Per- sónulegt aurkast ein- kenndi þá oftar en skyldi opinber skoSanaskipti — og gilti þá einu, hvort um- ræSuefniS var á sviSi þjóSmála. trúmála, lista eSa af öSrum toga. Þá þótti sá mestur fundar- maSur, sem var skömm- óttastur og hafSi hæst; og sá beztur penni, er spjó blekinu beint i andlit mót- stöSumannsins. Nú er þetta breytt, sem betur fer. og málefnaleg rök sett i öndvegi, i mati al- mennings, þótt orSfimi og stilbrögð njóti enn verð- skuldaðrar viðurkenning- ar. Enn bregður þó fyrir persónuróginum, jafnvel i þeim mæli, að um skipu- lega herferð gæti verið að ræða, til að eyðileggja al- mannaálit á viðkomandi persónu. Oftar er þó um sjúklegt, einstaklings- bundiS atvik eSa dæmi að ræða. Hvort heldur sem er lýsir aSförin jafnan betur þeim, sem slíkum vopnum beitir, en hinum, sem veg- ið er aS. Ævisaga meistara Kjarvals Indriði G. Þorsteinsson, ættaSur úr SkagafirSi norður, er einn vlSlesnasti og hæfasti samtlma rit- höfundur okkar. Borgaryf- irvöld fólu honum nýverið að rita ævisögu meistara Kjarvals. MeS þessu verki er ekki stefnt að listrænni úttekt á llfshlaupi Kjar- vals sem málara, fyrst og fremst, heldur ævisögu manns og einstaklings. sem var eínn mikilhæfast- ur fjörandi I listsköpun þjóSarinnar. Þeir, sem þekkja ritferil IndriSa af bókum hans, þ.á m. ævi- sögu Stefáns Ó. íslandi, telja flestir verkefni þetta vel komiS I hans höndum. En svo bregSur viS, er IndriSi var valinn til þessa verks, að persónunartið afturgengiS tröllrlSur hinu fertuga „koppsblaSi" og tilteknum hópi sjálfskip- aðra list.,spekinga". Ekki er gott aS átta sig á þvl, hvað veldur gjörningun- um: öfund, illkvitni, lista- mannarlgur eða sú stað- Indriði G. Þorsteinsson. reynd. aS IndriSi hefur veriS orSaður við fasta- dálk I dagblaðinu VIsi (Svarthöfða). meS réttu eSa röngu, þar sem rót- tæklingar hafa á stundum fengiS ókeypis andlitsbaS. Máske er það bara skammdegið sem fer svona I skaphöfn manna. sem ekki eru I nægjanlegu sálarlegu jafnvægi? Alla- vega vekja þessi viSbrögS vorkunnlátt bros fólksins I landinu Samneyzla = útgjöld ríkis og sveitar- félaga, einkaneyzla = ráðstöfunar- fé almennings Samneyzla er samheiti á öllum útgjöldum rlkisins og sveitarfélaga; ráSstöf- un á heildarskattheimt- unni I þjóSfélaginu. Sam- neyzla og skattheimta eru þvl tvær hliSar SAMA hlutar. Þeir, sem krefjast meiri samneyzlu eru I raun aS krefjast hærri skattheimtu; og stærri hluti af atvinnutekjum al- mennings sé tekinn af honum til ráðstöfunar I rfkiseySsluna, þ.e. sam- neyzluna. Einkaneyzla er þaS, sem fæst fyrir þann hluta atvinnutekna al- mennings, sem eftir verð- ur, þegar rlki og sveitar- félög hafa tekiS sitt. Samneyzla er sjálfsögð og óhjákvæmileg — aS vissu marki. Skólakerfi, heilbrigSismál, trygginga- mál, vegamál, hafnamál eru dæmi um þætti sam- neyzlu. Samneyzlan má þó aldrei fara yfir vissan hluta af heildartekjum þjóSarinnar. Ef samneyzl- an fer yfir þau mörk verð- ur hún að skattplningu, þann veg, að ráSstöfunar- tekjur fólks nægja ekki til llfsframfæris heimilanna eða einstaklinganna. ÞaS er mergurinn málsins. Þar af leiSir að setja verSur ., þak" á fjárlög þjóðarinn- ar, er miðist við ákveðið hlutfall af þjóSarfram- leiðslu eða þjóðartekjum hverju sinni. AnnaS væri að taka ráSstöf unarrétt heimila og einstaklinga á eigin aflafé af þeim — og færa I hendur „kerfisins". Samneyzla er sum sé óhjákvæmileg, en má aldrei þurrka út þau per- sónuréttindi hvers og eins. sem felast I sann- gjörnum ráðstóf unarrétti á eigin aflafé. Heimsmeistarakeppnin í skák: Fyrstu einvígjunum á ad ljúka fyrir 1. apríl EINS og áður hefur komið fram f fréttum var á nýafstöðnu þingi Alþjððaskáksambandsins dregið um það hverjir tefla skyldu saman f undanúrslitum um rétt- inn til að skora á heimsmeistar- ann f skák Anatoly Karpov, árið 1978. Sömuleiðis var þar ákveðið um keppnistímann og opnuð tilboð f hvar fyrsti hluti einvíganna skyldi haldinn. Samþykkt var að fyrsta hluta, átta manna úrslitum, skyldi lokið fyrir 1. apríl á næsta ári öðrum hlutanum, 4ra manna úrslitum, fyrir 1. ágúst og lokaúr- slitum fyrir 1. des. 1977. Einvigið um heimsmeistaratitilinn hæfist upp úr 1. mai 1978. Helztu tilboð í að halda einvigin í fyrsta hlutanum komu frá eftir- töldum löndum: Fischer - Hort, Porto Rico og Bermuda Larsen - Portish, Hollandi Mecking - Polugayevsky, Filipps- eyjum og Brazilíu Korstnoj - Petrosian, Ekkert tilboð, en Italía bauðst til að at- huga málið I hálf an mánuð. Sömu- leiðis um að öll einvigin yrðu haldin þar í einu lagi. Frestur til að staðfesta þátttöku sína er til áramóta, en eftir það taka vara- menn sæti. Varamaður Fischers er Spasský, en síðan Byrne. Varamaður Petrosians er Tal, en sfðan Hubner. Ef þátttaka er til- kynnt en sfðan ekki mætt til leiks, fær keppinauturinn framhalds- réttinn án taflmennsku. Lágmarksverðlaun í 1. hlut- anum eru 4000 sw. fr. (eða um 300 þús. kr., Isl.). I 2. hlutanum 8000 sw. fr., og lokahlutanum 12.000 sw. fr., en tilboðin hljóð- uðu yfirleitt upp á tvöfalda til f jórfalda þessa upphæð. Fjórðu önn Félags- málaskóla alþýðu lokið Félagsmálaskóli alþýði var sett- , ur f fjórða sinn f ölfusborgum sunnudaginn 17. október sl. Fyrsta önnin stóð sfðan yfir frá 17. — 30. okt. Verkefnin sem tek- in voru fyrir á þessari önn voru: leiðbeining f hópstarfi, skráning minnisatriða, undirstöðuatriði ræðuflutnings, félags- og fundar- störf, staða trúnaðarmanns samkv. lögum, vinnulöggjöfin og drög að nýrri, trúnaðarmaðurinn á vinnustað og samskipti hans við stjórnendur fyrirtækja, vinnu- félaga og verkalýðsfélag, fræðslu- starfið og vinnustaðurinn, hver er réttur þinn samkv. lögum og reglugerðum um almanntrygg- ingar, heilbrigðis- og öryggismál á vinnustöðum, vinnuverndar- mál, verkalýðshreyfingin, saga og markmið, áhrif verkalýðs- hreyfingarinnar á fsl. stjórn- málstjórnmála- og félagsmála- þróun, drög að stefnuskrá ASt. Segir f frétt frá MFA, að að þessum verkefnum hafi verið unnið f sjálfstæðu hópstarfi nem- enda, auk málfunda, sem ýmist fóru fram undir stjórn leiðbein- enda eða nemenda sjálfra. Tvö kvöld var fjallað um list- fræðileg efni; fyrra kvöldið annaðist Hrafhildur Schram myndlistarkynningu með erindi, litskyggnum og umræðum. Siðara kvöldið las Svava Jakobsdóttir úr sögu sinni Leigjandinn, og urðu umræður að því búnu. Þá höfðu nemendur kvöldvöku, sem þeir önnuðust sjálfir. Að lokinni hinni eiginlegu nám- skrá skólans, næstsfðasta daginn, voru umræður með nokkrum forystumönnum úr verkalýðs- hreyfingunni. Siðasta verkefnið var svo umræða um skólann sjálf- an og tóku þátt f henni leiðbein- endur skólans og nemendur. Var rætt um árangur af skólastarfinu, og komu fram ábendingar frá nemendum um hvað betur mætti fara i skólastarfinu. Að því loknu flutti formaður MFA nokkur kveðjuorð. Þá afhenti Bolli B. Thoroddsen skólastjóri nem- endum viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið 1. önn Félagsmála- skólans og sleit skólanum með ræðu. Einn nemenda, Þorbjörn Guðmundsson, flutti loks kveðju og þakkarorð nemenda. Nokkrir nemenda Félagsmálaskóla alþýðu. rgiM\ Vörubíll — Bedford árg. 1968 Stærri vélin 145 HP, uppgerð fyrir ári. Clark gírkassi, Eaton skiptidrif, vökvastýri, stálpallur, 1 2 tonna St Poul sturtur, voldug skjólborð, góð dekk, ökumælir. Skipti möguleg á fólksbíl, skuldabréfagreiðslur einnig. /Act)at 52>t&a£a&au Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Leirtau unga fó/ksins Teg. fíUJA ARABIA FINLAND 1976 Allt selt í stykkjatali. Handmálað og ofnfast. Fæst aðeins í Lissabon. Lissabon Suðurveri Sími 35505. SPAR/Ð Rúllukragapeysa úr acryi Verd:T29R799 Stærdir: S-M-L Litir: blátt- rautt-gult- grænb/átt -grænt-fíöskugrænt. Mussa úr po/yester/ cotton b/öndu Verfr'Zm 1.990 Stærdir: S-M-L Litir: rautt-b/átt-grænt Fást einnig röndóttar I SKEIFUNNI 15llsíMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.