Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1976 Eins hefi ég beðið Drottin. það eitt þrái ég: að ég fái að dveljast > húsi Drottins alla ævidaga mína. (Sálm. 27,4 — 5.). FRÉTTIO i DAG er föstudagur 19 nóvember, sem er 324 dagur ársins 1976 Árdegisflóð í Reykjovík er kl 04.05 og síð- degisflóð kl. 16.26. Sólarupp- rás i Reykjavík er kl 10 09 og sólarlag kl. 16.16 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 11 og sólarlag kl. 1 5.44. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 12 10 (ís- landsalmanakið) Lárétt: 1. hlaða 5. knæpa 6. bardagi 9. skakkur 11. samhlj. 12. mann 13. sér- hlj. 14. lík 16. eins 17. sigr- uð. Lóðrétt: 1. skrautinu 2. keyr 3. frétta 4. álasa 7. mál 8. reiða 10. sérhlj. 13. hress 15. fyrir utan 16. á nótum. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. læra 5. fá 7. tau 9. KR 10. aurana 12. uð 13. Rán 14. SG 15. aflar 17. árna Lóðrétt: 2. æfur 3. rá 4. staurar 6. árann 8. auð 9. kná 11. argar 14. slá 15. RN. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ástrún Sólveig Davíðsson og Aðalsteinn Guðmundsson. Heimili þeirra er í Þorlákshöfn. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. FRÁ HÓFNINNI í GÆRMORGUN kom Skeiðsfoss að utan hingað til Reykjavíkurhafnar og togarinn Ingólfur Arnar- son kom af veiðum og land- aði aflanum til vinnslu hér. Þá kom rússneskt oliuskip í gær. Danska gasflutn- ingaskipið er farið aftur og í gær var von á norsku amoníakskipi og átti það að fara að bryggju áburðar- verksmiðjunnar í Gufu- nesi. IVIESBUR A rVIORGUrM AÐVENTKIRKJAN Reykjavfk. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðþjónusta kl. 11 árd. Björgvin Snorra- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. t HVERAGERÐIS- KIRKJU verður söngguð- þjónusta kl. 8 síðdegis á vegum Hjálpræðishersins. KVENFÉLAG Neskirkju. Kirkjukvöld I tilefni 35 ára afmælis félagsins verður á sunnudaginn kemur, 21. nóvember, og hefst kl. 8.30. Margrét Matthiasdóttir syngur einsöng, Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skóla- stjóri, flytur erindi, þeir Oddur og Ingvi syngja tví- söng með gltarundirleik, þá leikur Reynir Jónasson einleik á orgel kirkjunnar. Að kirkjukvöldinu loknu verða veitingar ieimili kirkjunnar. Ævintýramynd N.k. laugardag, 20. nóvem- ber, kl. 14 verður sovézka ævintýrakvikmyndin „Sadko“ sýnd I MlR- salnum, Laugavegi 178. Aðgangur er öllum heimill. (Fréttatilk.) SJALFSBJÖRG, Reykja- vfk, heldur skemmtifund að Hátúni 12 annað kvöld kl. 8.30. Sjálfsbjargarfélag- ar á Akranesi koma í heim- sókn. LÖUR. Fyrir nokkrum dögum sá maður nokkur, sem hiklaust má telja I hópi náttúruskoðara, tvær ló- ur á grasflöt suður við Nauthólsvfk. Þótti hon- um þetta allmerkilegt, því hann taldi sig hafa veitt þvf eftirtekt nú 1 haust, hve lóan hafði horfið snemma héðan úr Reykjavfk þrátt fyrir hve hausttlðin var eftir- minnilega hagstæð og mild. HAPPDRÆTTI Dregið var I happdrætti Kirkjufélags Digranesprestakalls mið- vikudaginn 10. nóvember 1976. Vinningar féllu áeftirtal- in númer: Sólarlandaferð fyrir tvo 3447, Málverk eftir Sigfús Halldórsson 3784, Sjálfvirk kaffikanna 2298. Islenskt viravirkishálsmen 1216. „Carmen" rúllur 1043 og baðskápur 2631. Vinningshafar hafi sam- band við Kristján Þorkels- son I síma 41111. PRÓFESSORSEMBÆTTI í guðfræði við guðfræði- deild Hsta Lögbirtinga- blaði með umsóknarfresti til 5. desember næstkom- andi. Fyrirhuguð aðal- kennslugrein er trúfræði, segir i augl. BLÖO OG TIIV1APIT FYRIR nokkru kom út 2. hefti Kirkjuritsins, 1976. Ritsjóri þess er séra Guðmundur Öli Ölafsson. Hann skrifar leiðara, sem nefnist I gátt- um, um störf og stefnu Alkirkjuráðsins. „Ekki mun það þess vegna ein- ungis, að gleggri fregnir berast nú hingað frá ráð- inu en löngum áður. Hitt mun valda að harðnandi átök eru um stefnu í stjórn, nefndum og á þing- um,“ segir ritstjórinn sem hvetur til umræðu um þetta efni. Af öðru efni Kirkjuritsins er þetta m.a.: Setningarræða biskups á prestastefnunni 1976. Sam- talsþáttur ritstjórans: Trú og líf á landi og sjó, 2. hluti. Kynni min af trúuð- um sjómönnum eftir sr. Magnús Guðmundsson fyrv. prófast. Grein eftir sr. Heimi Steinsson rektor: Umræðu lokið að sinni. Þáttinn um guðfræði skrifar Einar Sigurbjörns- son og nefnist hann Kristin trú og afleiðingar hennar. Þessi árangur Kirkjurits- ins er hinn 42. 1 „Orða- belg“ kennir ýmissa grasa. Þá eru minningarorð um séra Einar Guðnason í Reykholti. PEIMIMAVIIMIR 1 Englandi, er 12 ára Miss B.S. Jones „Leahurst“ Longfield Hill, Darford, Kent, England. PING — PONG! DAGANA frá og með 19. — 25. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík f Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORííARSPlTALANUM er opin alian sólarhríngínn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgídög- um, en hægt er að ná samhandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgídögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma Læknafólags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafól. tslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C I l'l U D A U M Q HF.lMSÓKNARTlM AR OtJ U IV II II U O Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á hamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild. kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vfffls- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Q/ÍrBI LANDSBÓKASAFN ÖUril fSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga tll föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN IIEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hór segir: BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufel! fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleit isbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. — HOLT - - HLlÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00, 1.30.—2.30 þriðjud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. víð Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sórstökum óskum og öer þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4sfðd. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum Sveinbjörn Egilsson skrifar greinina mótorar í róðra- báta og segir m.a.: „Nú eru menn farnir að setja litla mótora í fjögura og sex- mannaför, þykir það gefast _______________________ vel... Arni Gfslason fiski- maður á Isafirði mun með þeim fyrstu ef ekki fyrstur, sem lét mótor I róðraskip sitt um aldamótin. Sfðan hafa mótorar tekið miklum framförum og eru nú miklu léttari og miklu hentugri í báta en þeir voru þá... Flestir af þeim bátum sem mótorar hafa þegar verið settir I, eru of veikbyggðir... Mótorar í fjögramannaför ætti ekki að hafa meira en 6 hestöfl og í sexmannaför ekki meira en 8 hestöfl.“ Og í stuttri frétt segir: „Sfðan sfmslitin urðu um daginn og sambandslaust við útlönd þá leiðina, hafa verið svo miklar annir á loftskeytastöðinni að engu var hægt að útvarpa.“ BILANAVAKT GENGISSKRANING NR. 220 — 18. nóvember 1976. Eining Kl. 13.00 Sala Kaup 1 Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Sterllngspond 314,50 315,50* 1 Kanadadollar 193,20 193,70* 100 Danskar krónur 3197,60 3206,10* 100 Norskar krónur 3586,70 3596,20* 100 Sænskar Krónur 4487.90 4499,80* 100 Finnsk mörk 4933.60 4946,60 100 Franskir frankar 3790,20 3800,20* 100 Belg. frankar 510,60 512,00 100 Svissn. f rankar 7748,90 7769,40* 100 Gyllini 7486,90 7506,70 100 V.-Þýik mörk 7826,55 7847,25* 100 Lfrur 21,88 21,94 100 Austurr. Seh. 1102.10 1105,00 100 Escudos 602,50 604,10 100 Prsetai.. 276,50 277,60 100 Yets 64,18 64,35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.