Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1976
— Þetta var þannig hjá okkur í upphafi, að við
byrjuðum með leikfimi, en tókum síðan að æfa
handknattleik. Gekk það vel í nokkurn tíma og
menn höfðu hið mesta gaman af. Þá var það einhver
vfs maður sem benti okkur á að húsið væri alltof
lítið fyrir þessa fþrótt og spriklið f okkur ætti f
rauninni
ekkert skylt
við þá íþrótt,
handbolta.
Fundust okk-
ur nú góð ráð
dýr, en
ákváðum á
endanum
bara hreinlega að búa til einhverja íþrótt, sem við
gætum æft eftir kúnstarinnar reglum í salnum
okkar. Þannig varð „skallaboltinn“ til og frá okkur
hefur hann borist víða og verður sffellt vinsælli.
Hinn vasklegi hópur sem komið hefur saman f mörg ár til að æfa sinn
skallabolta: Gunnlaugur Búi Sveinsson, Dúi Björnsson, Karl Stefáns-
son og Sigursveinn Jóhannesson og Sigurður Bárðarson. 1 fremri röð
Arngrfmur Kristjánsson, Baldvin Bjarnason, Þórarinn Guðmundsson,
Jón Sigurgeirsson og Ármann Helgason.
Bjnggn til
sína eigin
íþrótt fyr-
ir 30 árnm
- og æfa enn
Teiti og myndir:
Ágnst I. Jónsson
Við erum stödd í fþróttahús-
inu uppi á Brekku á Akureyri,
erum i nyðri salnum. Karl-
menn, misjafnlega f hold komn-
ir og á ýmsum aldri bruna fram
og aftur um gólfið og reyna
ýmist að sparka eða skalla
knött yfir net á miðju gólfinu.
Fimm eru f hvoru liði og í sem
allra fæstum orðum er þetta
lýsing á skallabolta, sem f raun-
inni svipar mjög til blakíþrótt-
arinnar, nema hvað að í þeirri
íþrótt, sem hér er iðkuð má
nota alla lfkamshluta nema
hendurnar.
Allir eru kapparnir sem við
erum komin til að heimsækja
kennarar að atvinnu, ýmist við
Gagnfræðaskólann á Akureyri
eða Iðnskólann. Um það þarf
ekki að fjölyrða að nemendur
þeirra myndu eflaust vilja gefa
mikið til að fá að vera viðstadd-
ir eina slíka æfingu. Reyndar
er ekki hlaupið að þvf að koma
mörgum áhorfendum inn í
þennan litla fþróttasal, þvf eng-
in eru þar áhorfendastæðin og
kennararnir taka lítið tillit til
þess sem á vegi þeirra verður
svo fremi sem möguleiki er á að
koma knettinum yfir netið.
Haf a haldið hópinn
f yfir 30 ár
— Við byrjuðum í þessu
Sigurður Aðalsteinsson torstjori nugteiags Norðurlands á leið til
Þórshafnar á Beechkraft-vél...
... og við skrifstofustörf f húsnæði FN f flugvallarbyggingunni á
Akureyri.
FLUGFÉLAG Norðurlands er eitt
þeirra fáu flugfélaga hérlendis,
sem rekur reglubundið áætlunar-
flug. Fljúga vélar félagsins nú frá
Akureyri til níu staða á Norður-
landi, auk þess sem leigu- og póst-
flug eru stórir þættir i rekstri
félagsins, að sjúkrafluginu
ógleymdu. 1 viðtali við Sigurð
Aðalsteinsson, forstjóra Flug-
félags Norðurlands, er það eini
þátturinn f starfi fyrirtækisins,
sem forystuhenn félagsins hafa
ekki áhuga á að auka af skiljan-
legum ástæðum.
Flugfélag Norðurlands er stofn-
að árið 1974 og þá með þeim hætti
að fyrrum starfsmenn Norður-
flugs, fyrirtækis Tryggva Helga-
sonar, keyptu fyrirtækið af
honum. Eiga þeir nú 65% í fyrir-
tækinu, en skömmu eftir að það
var stofnað keypti Flugfélag ís-
lands 35% af hlutabréfum fyrir-
tækisins. Enn er að verulegu leyti
byggt á þeim flugvélakosti, sem
var f eigu Norðurflugs, auk þess
sem vélum hefur verið bætt við
og á næstunni eru fyrirhuguð enn
meiri flugvélakaup af hálfu flug-
félagsins.
Flugfélag Norðurlands á nú 5
flugvélar. Tvær þeirra eru af
Bechcraft-gerð og taka 10 .far-
þega, vél af Piper-gerð tekur 5
farþega, félagið á litla kennslu-
flugvél og sfðast en ekki sízt á
Flugfélag Norðurlands 19 far-
þega Twin Otter-vél sem keupt
var í vor. Hjá flugfélaginu starfa
nú 5 fastráðnir flugmenn og 3
flugvirkjar.
„Án leiguflugsins
værum við ekki til“
— Sfðan Tryggvi Helgason
stofnaði sitt fyrirtæki árið 1957.
hefur verið hérna flugfélag og ég
held að ég megi segja, að Flug-
félag Norðurlands sé eina flug-
félagið á Norðurlandi að svifflug-
félögum undanskildum, segir Sig-
urður Aðalsteinsson í viðtali við
Morgunblaðið. — Tryggvi var á
sfnum tíma mjög mikið með póst-
flug, en eftir að við tókum við af
honum hefur reglubundið áætl-
unarflug stöðugt orðið snarari
þáttur í starfsemi félagsins. Aætl-
unarflugið er meginþátturinn f
starfsemi okkar, en án leiguflugs-
ins værum við ekki til.
— Yfir sumartímann er mun
meira um leiguflug en að vetrin-
um. Til Grímseyjar fljúgum við
mikið með ferðamenn og þangað
eru reyndar skipulagðar sérstak-
ar skoðunarferðir. A Norð-
austurhornið er talsvert um flug
með laxveiðimenn. Við höfum
verið að reyna að auka leiguflugið
og þá sérstaklega yfir vetrartim-
ann. Höfum t.d. tekið að okkur að
fljúga til nágrannalandanna, t.d.
Færeyja, Belgfu og Grænlands.
t tengslum við Fl
Flugfélag Norðurlands er með
áætlunarferðir til Egilsstaða,
Grímseyjar, Kópaskers, Raufar-
hafnar, Húsavfkur, Isafjarðar,
Siglufjarðar, Vopnafjarðar og
Þórshafnar. Eru ferðirnar á þessa
staði miðaðar við áætlun Flug-
félags Islands og þannig ekki flog-
ið frá Akureyri fyrr en eftir að
morgunvélin frá Reykjavfk er
komin þangað og sfðan er reynt að
vera komin til baka til Akureyrar
í veg fyrir sfðdegisvélina. Að vfsu
er þetta breytilegt eftir árstfma,
en m.a. af öryggisástæðum verður
að miða flugið mjög við dagsbirtu,
en gefum Sigurði Aðalsteinssyni
aftur orðið.
— Vetraráætlun okkar ber þess
merki að við verðum að miða nær
allt flug okkar við dagsbirtuna. A
þeim stöðum sem við fljúgum til
eru aðeins viðurkennd ljós á
Egilsstöðum og Húsavfk og sam-
kvæmt nýlegum reglum um flug-
öryggi má ekki lenda flugvél sfðar
en 45 mfnútum áður en náttmyrk-
ur skellur á þar sem ekki er full-
kominn ljósaútbúnaður. Þar sem
við miðum við morgunvél Fl til
Akureyrar missum við alltaf
nokkuð af morgunbirtunni og
hinn skammi dagur gerir það að
verkum að flugvélakostur félags-
ins nýtist ekki sem skyldi. Twin-
Otterinn getum við af þessum
ástæðum ekki notað eins mikið og
við vildum.
— Ég vil sérstaklega geta þess
að hluti af vetraráætluninni er
hreinlega til orðinn fyrir tilstilli
Pósts og sfma. Póstferðirnar
borga fyrir nokkrar ferðanna og
gera tfðni þeirra meiri en ella.
Stefnt að
endurnýjun
flugflotans
— Fimm af þeim stöðum, sem
við fljúgum til, eru ekki í neinu
flugsambandi nema í gegnum
okuur. Sfðastliðið sumar bættum
við Sauðárkróki og Siglufirði við
þá staði, sem við höfðum áætlun
á. Töldum við þetta líklegustu
staðina til að geta borið þessa
þjónustu af bæjunum á vestan-
verðu Norðurlandi. Sú varð þó
raunin á að við urðum fljótlega að
gefast upp við Sauðárkrók, en
fljúgum ennþá til Sigluf jarðar.
— I rauninni er ekki grundvöll-
ur fyrir þessu flugi, nema við
sameinum umferð farþega frá
Akureyri og Reykjavík eins og við
gerum nú. Við erum að reyna á
þennan hátt að byggja upp traust
félag með öruggan rekstur. Við
eigum þó enn langt f land með að
vera ánægðir, t.d. er flugvélakost-
urinn ekki sá sem við viljum.
Nefna má að Beechcraft-vélarnar
eru orðnar gamlar og dýrar f
rekstri, þó svo að þær séu flestum
öðrum vélum traustari. Við stefn-
um að þvf fyrr en seinna að
endurnýja flugvélakostinn, en að
sjálfsögðu kostar það óhemju
mikið fé.
— Þá má þó eiginlega segja að
sjúkraflugið sé númer eitt hjá
Teití: Agnst I. Jónsson
Myndir: Signrbjörn
Gnnnarsson
okkur, þannig séð að ef við fáum
beiðni, sem er mjög aðkallandi,
þá er öllu öðru ýtt til hliðar. Það
er alltaf mikið um sjúkraflug og í
ár meira en nokkru sinni, hver
svo sem ástæðan er fyrir því. Um
sjúkraflugið vil ég segja, að það
er liður í starfseminni, sem við
óskum ekki eftir að aukist.
— Við byrjuðum á því í vor að
kenna flug og virðist vera tölu-
verður áhugi á flugnámi hérna
fyrir norðan. Ætli það séu ekki 10
— 15 manns, sem nú stunda flug-
nám hjá okkur af einhverri al-
vöru. Astæðan fyrir þessum mikla
áhuga kann að vera sú að
kennsluflug hafði legið niðri hér
á Akureyri um nokkurn tfma, seg-
ir Sigurður.
Nýtt flugskýli
tekið f gagnið
Talið barst nú að viðhaldsað-
stöðu Flugfélags Norðurlands og
sagði Sigurður að um þessar
mundir væri verið að taka f notk-
un nýja og fullkomna 600 fer-
metra skemmu þar sem viðhald
véla félagsins fer fram. Þar verð-
ur hægt að taka inn allar vélar
félagsins til viðgerðar og þó það
Twin Otter-vél Flugfélags Norðurlands og vél frá Flugfélagi Islands.
Reglulegt áætlunarflug er undirstað-
an, en leiguflugið er lífakkerið