Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1976
41
fclk í
fréttum
+ Pétur Stefánsson sýnir um þessar mundir 25 teikn-
ingar á Mokka-kaffihúsinu.Þetta er fyrsta sýning
Péturs, og stendur hún til 28. nóvember.
+ Jacqueline
Kennedy Onassis og
börn hennar John og
Caroline sjást hér
koma ( kokteilpartf (
New York. Jacquel-
ine brosir breitt og
ástæðan er sennilega
sú að nú er Caroline
komin heim frá dvöl
sinni f London. Hún
var að gera móður
slna gráhærða með
hegðun sinni þar.
+ Elfsabet Taylor ætlar áður en árið er liðið að gifta
sig. Verðandi eiginmaður hennar heitir John Warner
og bæði Ford forseti og Philip prins hafa óskað þeim
til hamingju. Á neðri myndinni sést fjölskyldan á
göngutúr í Vln. Frá vinstri sjást Michael Wilding og
Liza Todd bæði börn Elfsabetar frá fyrri hjónabönd-
um hennar. Mary Warner verðandi stjúpdóttir Elfsa-
betar, Elfsabet, John Warner, barnabarn Elfsabetar
og móðir hans Jo, sem er gift Michael Wilding. Sem
sagt, bæði fyrrverandi og verðandi f jölskylda.
+ Fólk getur haldið sér
grönnu með skynsamlegu
mataræði. Það gerir EKsabet
Englandsdrottning. Ef tfskan
hefði ekki breytst gæti hún
sem bezt klæðst kjólunum sem
hún notaði fyrir 10 árum.
Hirðklæðskeri hennar Ian
Thomas notar sama mál og fyr-
ir 10 árum, er hann saumar á
hennar hátign.
Efri myndin er tekin fyrir
10 árum, en sú neðri nú fyrir
stuttu.
Prestkosning
í Laugarnesprestakalli í
Reykjavík
fer frana sunnudaginn 21. nóv. n.k. Kosið verður! Laugarnesskólanum
og hefst kjörfundur kl. 10 árdegis. oqlýkur kl. 22. Ennfrem ur verður
kosið í Hátúni 12 fyrir ibúa Hátúns 10. 10A, 10B,_oq 12 frá kl. 11
til 1 7.
Sóknarnefnd Laugarnessóknar
Opið
fyrir hádegi
laugardag
■ ■ ■
i
&
r i
a ■
wæS i
sm ■
■ t w ■
r T T T
J I ■ I
T 1
■ I
PÖNNUKÖKUR (Griddle Cakes) meö smjöri og
sírópi ásamt kaffi á aðeins 390 krónur.
Tilvalið bæöi á morgnana og um eftirmiödaginn.
Pílu- rúllugluggatjöld
Pílu rúllugluggatjöld
eru falleg og þægileg
Ný mynstur
Nýir litir
ÓLAFURKR. SIGURÐSSON & Co
SUÐURLANDSBRAUT 6 s: 13215