Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1976
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRÁ MÁNUDEGI
hver fram fyrir annan í tillitsleysi
og frekju.
Boltinn virðist vera í loftinu
yfir hengifluginu eða þá kannski
splundraður og aðeins eftir að
koma niður.
Lúðvík."
£ Ætlum við að
rétta hjálparhönd?
„Fyrir skemmstu urðum við ts-
lendingar fyrir harkalegum yfir-
gangi fjölmennrar stórþjóðar. Þá
var það ein þjóð, sem skar sig úr
þeim aragrúa þjóða, er byggja
suðurhvel jarðar, með þvl að
senda okkur hvatningarorð, jafn-
framt þvl, sem hún átaldi kúgun-
artilraunir hins fjölmenná Breta-
veldis gagnvart smáþjóð. Þessi fá-
menna þjóð, sem rétti okkur bróð-
urbönd á erfiðum tímum, á margt
sameiginlegt með okkur Islend-
ingum. Hún settist að I lítt
numdu, en kostamiklu landi, og
byggði upp atvinnulíf og menn-
ingu, sem á sér fáa líka þar I álfu.
Hins vegar erum við Islendingar
svo lánsamir, að land okkar er
girt hafi á alla vegu, og höfum við
þannig að mestu losnað við ágang
duglítilla og frumstæðra þjóð-
flokka, sem alltaf vilja hrifsa sem
stærstan bita af kökunni, án þess
að hafa nokkuð til þess unnið.
Nú vaknar spurningin, ætlum
við tslendingar að gjalda liku llkt,
og rétta fram bróðurhönd I neyð?
Eða brestur okkur ef til vill kjark
til þess að leggja þeim lið er
minna má sfn?
örn Ingólfsson
Mosfelli, Grfmsnesi."
Námskeið
í Make-up
og hirðingu húðarinnar.
Upplýsingar i sima 73439 alla
virka daga og laugardaga á milii
kt. 1 — 4 og 8 — 10.
Þessir hringdu . . .
Norræna húsið
Kona, sem á heima við Nesveg,
hringdi og hvaðst taka undir það
með Braga Asgeirssyni (Mbl. 14.
þ.m.), að Norræna húsið væri
mjög afskipt hvað strætisvagna-
ferðir snerti. Nauðsynlegt væri að
strætisvagn æki að húsinu eða
sem næst þvl. Væri það I rauninni
stúlkur þegar þær eru einar sam-
an.
— Ég hitti hann... 0, ég er svo
hamingjusöm.
Veslings Leontine veit ekki
hvernig hún á að svara spurning-
um þeim, sem Maigret ber upp.
— Eg mundi aldrei segja um
hana illt orð.. .Hún hefur þjáðst
svo ólýsanlega mikið.
— Er það út af karlmanni?
— Stundum sagðist hún ætia
að fremja sjálfsmorð...
— Elskaði hann hana þá ekki?
— Það veit ég ekki.. .Þér meg-
ið ekki ganga á mig...
— Vitið þér hvað hann heitir?
— Nei, hún sagði mér það
aldrel.
— Hafið þér séð hann?
— Nei...
— Hvar hittust þau?
— Það veit ég ekki...
— Var hún ástkona hans?
Leontine roðnar og stamar.
— Einu sinni sagði hún að ef
hún eignaðist barn...
Hvað kemur þetta við morðinu
á gamla manninum? Maigret
heldur þó áfram og kvelst af þess-
ari torkennilegu hræðslu sem
hann óttast að boði að hann sé á
villigötum.
Það verður þá svo að vera! Nú
situr hann aftur inni I Gull-
hringnum. Slmastúlkan gefur
honum bendingu.
vanvirða fyrir borgina að sllkt
væri ekki. Mjög áviðrasamt væri I
nágrenni hússins og það fældi
marga, sem ekki ættu þess kost að
aka I eigin bíl, frá þvl að heim-
sækja það.
Konan sagði að engu væri lík-
ara en húsið væri aðeins fyrir
háskólafólk, stúdenta og kennara
sem notuðu það mikið. Starfsem-
in, sem þar færi fram, væri þó
engu síður ætluð hinum almenna
borgara, og það ætti hiklaust að
gera almenningi auðveldara með
að sækja það. Strætisvagnarnir
gætu leyst það mál með þvl að
láta vagn ganga að húsi u. Þvl
fyrr þvl betra.
HÖGNI HREKKVÍSI
//-/f © im H.NMckl S,^.. lac 9
»- & o ' 'S1 ^ $ d •0- æ jÁÁm: } \ *
1 ! ? ? t 1
Hlýr vinur verður nýi hitaleirpúðinn,
þér hafið reynt hann
Margir hafa nú þegar reynt mátt íslenzka
hveraleirsins við að draga úr eða eyða
margs konar vanlíðan, svo sem eymslum
og þreytu í vöðvum og liðamótum. Nú
getið þér keypt leirpúða, sem má hita
(upp í 80 gráður) og leggja síðan að þeim
hluta líkamans, sem þér óskið. Leir-
púðann má nota aftur og aftur.
Púðana getið þér keypt hjá:
Snyrtistofunni
ÚTLIT
Garöastræti 3
eða
Vefnaðarvöruverzlunni
Grundarstíg 2
S\GeA V/öGA £ f/LVEWW
'MLmu
SKR/YA 0Yl Yllú
jo/6óa
VA9 MO ^
\<ANA/SK/ VÁLW.
[VtT/Q WíWvoYJBú
V£R9 OFAM
JARVAK.&Lm '
SJ
YllN/