Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn |V|| 21. marz — 19. april Hlauptu ekkí frá hálfkláruðu verki Skipuleggðu störf þfn betur, þá verður tfminn notadrýgri. Nautið 20. apríl — 20. mai Störf þau sem þú ert með f undirbúningi krefjast allrar þinnar athygli. Láttu ekki einskisverða hluti glepja fyrir þér. Tvfburarnir 21. maí — 20. júní I dag ættirðu að athuga hvort boð þfn og bönn bera tilætlaðan árangur. Vertu vandlátur f vinavali. •lÆíj Krabbinn Ijg 21. júní —22. júlí Ef þú varast fjölskylduerjur getur þetta trðið gðður dagur. Deilumál leiða aldrei til neins góðs, mundu það. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Láttu það ekki á þig fá þótt þú sért gagnrýndur. Revndu heldur að vinna störf þín þannig að ekki sé ástæða til gagnrýni. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Hafðu röð og reglu á fjármununum og láttu ekki plata þig f viðskiptum. Mundu að heimilið og fjölskyldan eru númer eitt. Vogin PTiírá 23- sept- — 22- °kt- Stjörnurnar eru þór jákvæðar f dag. Taktu daginn snemma þvf morgunstund gefur gull f mund. Ileiðarlegar tilraunir eru aldrei árangurslausar. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Það gengur á ýmsu f dag. Sumt gengur vel, annað illa en það er ekki annað en maður verður alltaf að gera ráð fyrir. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður að þekkja þinn vitjunartfma. Það er ekki alltaf sem við getum gert nákvæmlega það sem okkur langar til. Það er ýmislegt sem taka þarf tillit til. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ef þú vilt láta eitthvað skemmtilegt ger- ast verðurðu sjálfur að hjálpa til. Það dugir ekki að sitja og halda að sér hönd- um og halda að hlutirnir gerist sjálf- krafa. §II9l Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Dagurinn f dag krefst að þú sért sjálf- stæður og nákvæmur og getir tekið ákvarðanir á eigin spýtur. Reiknaðu með harðri samkeppni. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú kemur miklu f verk ef þú ert ekki of fljótfær. Það er betra að gera nákvæmar áætlanir áður en farið er út f stórfram- kvæmdir. TINNI þá veréum við aS hjálpast aS, 0<j fyrst vtrSurÍu a<i lofa mér emu skip- *tjóri. Þú verður að hatta 00 drekka ■ HugsaSu um virðinyu þina sem yf/r - maður o<y HuysaSu ummöóur þina. t>< ShT] ------.. y —[ ma.. / quáanna. óatnurr;, heríu þrý Upþ og h<sttu vofr . X-9 —.............. LJÓSKA SHERLOCK HOLMES 1*1" SMÁFÓLK PEPPERMINT PATTV AND SNOOPV AöAINST'WORLD WARH; THE CAT WHO LlVES NEXT DOOR J Kata kúlutyggjó og Snati berjast við „heimsstyrjöldina slðari“. köttinn 1 næsta húsi. llann er búinn!! Slagurinn er Sigruðum við eða töpuðum? búinn!! Já!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.