Morgunblaðið - 19.11.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1976
35
Áttræð
ÁTTRÆÐ er í dag fyrrverandi
yfirkennari Melaskólans hér i
borg, Helga Sofffa Þorgilsdóttir
frá Knarrarhöfn í Hvammssveit,
Dalasýslu, nú Víðimel 37 hér í
borg. Hún lauk kennaraprófi frá
Kennaraskólanum árið 1919. Hún
var kennari fyrstu árin eftir
kennaraprófið austur í Fljótshlíð,
þá á Stokkseyri, síðan var hún
skólastjóri á Skeiðum. Hingað til
Reykjavíkur fluttist hún og gerð-
ist kennari við Miðbæjarskólann
árið 1930 og var þar unz Melaskól-
inn tók til starfa árið 1946. Þar
starfaði hún fram til ársins 1972,
um 15 ára skeið sem yfirkennari
og oft skólastjóri Melaskólans í
fjarveru skólastjóra.
Helga hefur verið fulltrúi á
ýmsum þingum Kvenfélagasam-
bands Islands og á flestum sam-
bandsþingum kennara frá 1920 og
verið í stjórn Kvenfélags Hvita-
bandsins frá 1931 og mörg ár for-
maður þess félags.
Afmælisbarnið er í Bandaríkj-
unum um þessar mundir hjá
stjúpdóttur sinni. N.N.
Námsmenn í
Stokkhólmi
og Uppsöl-
um óánægðir
A SAMEIGINLEGUM fundi
námsmanna I Stokkhólmi og Upp-
sölum 9. 11. var samþykkt ályktun
þar sem segir að úthlutunarregl-
ur séu forkastanlegar og að að-
stæður íslenzkra námsmanna er-
lendis séu óviðundandi vegna
þess dráttar sem verði eanlægt á
úthlutun haustlána. Vilja náms-
mennirnir að gerðar verði nýjar
úthlutunarreglur þar sem m.a.
verði tekið fullt tillit til fjöl-
skyldustærðar námsmanna.
Atlas
snjódekk
600 — 12 með hvítum hring kr. 10.843 fullnegldir
560 — 13 með hvitum hring kr. 10.426 fullnegldir
600 — 13 með hvitum hring kr. 9.925 fullnegldir
600 — 13 með hvitum hring kr. 11.095 fullnegldir
700 — 13 með hvitum hring kr. 10.813 fullnegld
560 — 15 með hvitum hring kr. 10.394 fullnegld
F 78 — 14 með hvitum hring kr. 13.075 fullnegld
G 78 — 14 með hvitum hring kr. 13.637 fullnegld
F 78 — 15 með hvítum hring kr. 13.793 fullnegld
Hjólbarðar
Höfðatúni 8, sími 1-67-40.
Austurstræti 17 Starmýri 2
Kynnið ykkur lága verðið
hjá Andrési
Terylenebuxur frá kr. 2.370.—
Flauelsbuxur 2285.—, Nylonúlpur 6.395.—, náttföt
2.315.—, prjónavesti 1.295.— skyrtur naerföt, sokk-
ar o.fl. ódýrt. Opið laugardaga kl. 9 — 12.
ANDRÉS, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A.
Saab 99 75. 4ra dyra blár. 10 þús. km.
Saab 99'74. 4ra dyra grænn. 55 þús. km.
Saab 99'74 2ja dyra sjálfskiptur rauður. 40 þús. km.
Saab 99'74 2ja dyra rauður. 64 þús. km.
Saab 99'74. 2ja dyra brúnn. 64 þús. km.
Saab 99'73 2ja dyra grænn. 37 þús. km.
Saab 99'73 2ja dyra blár. 40 þús. km.
Saab 99'73. 4ra dyra. Gulbrúnn. 57 þús. km
Saab 99'72 2ja dyra rauður 60 þús. km.
Saab 99 E’72 2ja dyra gulbrúnn. 64 þús. km.
Saab 99'71 2ja dyra blár. 90 þús. km.
Saab 96'74 grænn 41. þús. km.
Saab 96'74 grænn 50 þús.
Saab 96 '72, gulbrúnn 70 þús. km.
Saab 96'72 gulbrúnn 90 þús. km.
Saab96'71 drapplitur 86 þús. km.
Saab 96'71. grænn. 73 þús. km.
Saab 96'70 rauður 80 þús. km.
Saab 96 70 grænn 95 þús. km.
Saab 95'73 grænn 55 þús. km.
Þessir bílar, ásamtfleirum
eru til sölu hjá okkur
•s“i"^ BDÖRNSSON Aca
SKEiFAN 11 SÍMI 81530
p p 1
□ o J
H
::J
1—‘
mn □
om:
Keflavík
íbúðir í smíðum
0' ‘ :
\ •: H vi •
t:;p '"r-: • •
K-1 :: >«»: A ,
1
; U, N 1
] ? ■
!; : N,.
íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Fast verð. Beðið eftir
húsnæðismálastjórnarláni
2,3 millj.
Upplýsingar í síma 2336
milli kl. 5 og 7 e.h.
næstu daga.