Morgunblaðið - 02.12.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976
LOFTLEIDIR
H 2 1190 2 11 88
FERÐABsLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferóabílar og jeppar.
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Af a/hug þakká ég
þeim mörgu sem
g/öddu mig á 70 ára
a fmælisdaginn.
Guð blessi ykkur.
Guðrún
Guðmundsdóttir.
Einlægar þakkir til allra hinna
fjölmörgu vina minna og velunn-
ara. er gerðu mér sjötugs-
afmælisdaginn 27. nóvember
s.l. ógleymanlegan, með heim-
sóknum, heillaóskaskeytum,
bréfum og stórmannlegum
gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhann Frímann.
Öllum þeim, sem
sýndu mér vott vin- áttu sinnar á sjötugs- afmæh mínu 21/11,
með heimsóknum.
gjöfum og skeytum,
færi ég kærar þakkir
og kveðjur.
Ásgeir Ó. Einarsson, dýralæknir.
- Seljum—
reyktan lax
og gravlax
Tökum lax í reykingu
og útbúum gravlax.
Kaupum einnig lax
til reykingar.
Sendum i póstkröfu —
Vakúm pakkað ef óskað er.
ÍSLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-6,
Hafnarlirði Sími: 51455
Utvarp Reykjavík
FIM41TUDIkGUR
2. desember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
les söguna „Halastjörnuna"
eftir Tove Jansson (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar við Pál Guð-
mundsson skipstjóra. Tón-
leikar.
Mörguntónleikar kl. 11.00:
Fflharmonfusveitin I Vfn
leikur Sinfónfu nr. 3 f D-dúr
eftir Schubert; Istvan
Kertesz stjórnar/ Christian
Ferras, Pauf Tortelier og
hljómsveitin Fflharmonfa
leika Konsert f a-moll fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit op.
102 eftir Brahms; Paul
Kletzki stjórnar.
SÍÐDEGIÐ___________________
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Brautin rudd; — annar
þáttur. Umsjón: Björg
Einarsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Blásarakvintettinn f New
York leikur Kvintett f g-moll
op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi.
Heinz Holliger og félagar í
Rfkishljómsveitinni f Dresd-
en leika Óbókonsert f G-dúr
eftir Georg Philipp Tefe-
mann; Vittorio Negri stj.
Felicja Blumental og Nýja
kammersveitin f Prag leika
Pfanókonsert f C-dúr eftir
Muzio Clementi; Alberto
Zedda stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
urðardóttir. Tónleikar.
17.30 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur f útvarpssal:
Guðný Guðmundsdóttir og
Philip Jenkins leika Sónötu
fyrir fiðlu og pfanó eftir Rav-
el.
20.05 Leikrit: „Spæjari“ eftir
Anthony Schaffer. Þýðandi:
Margrét Jónsdóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson.
Persónur og leikendur:
Andrew / Gfsli Halldórsson,
Milo / Þorsteinn Gunnars-
son.
21.50 Chaconna fyrir
strengjasveit eftir Gluck.
Kammersveitin í Stuttgart
leikur; Karl Múnchinger
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Minningabók
Þorvalds Thoroddsens“.
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (18).
22.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
* FÖSTUDAGUR Ljósmyndir Bob Daugherty.
3. desember Þýðandi Jón Skaptason.
(Nordvísion — Norska sjón-
20.00 Fréttir og veður varpið)
20.30 Auglýsingar og dagskrá 22.00 Veiðiferðin
20.40 Kastljós (Le temps d’un chasse)
Þáttur um innlend málefni. Kanadfsk bfómynd frá árinu
Umsjónarmaður Eiður 1972.
Guðnason. Aðalhlutverk Guy
21.40 List hinna snauðu L’Ecuyver, Marcel Sabourin
Stutt mynd um sérstæða teg- og Pierre Dufresne.
und veggskreytinga Þrfr menn og ungur sonur
(graffiti) f Harlemhverfi f eins þeirra fara f veiðiferð.
New York. Gerð er grein fyr- A daginn reyna þeir að
ir þessari nútfma-alþýðulist, skjóta dýr, en veiðin er rýr,
sem hefur einkum dafnað og á kvöldin keppa þeir um
eftir 1960, m.a. vegna áhrifa hylli kvennanna á gistihús-
frá Bftlunum. inu.
Tónlist Jon Christensen og Þýðandi Ragna Ragnars.
Arild Andersen. 23.35 Dagskrárlok
V J
Leikrit vikunnar:
Spœjari
— sakamátaleikrit
HÖFUNDUR leikrits vik-
unnar er Anthony Shaff-
er. Hann er Englending-
ur og fæddist árið 1926,
lauk prófi frá Cambrigde
árið 1950 en þar var hann
m.a. ritstjóri háskóla-
blaðsins „Granta“. Shaff-
er vann framan af lög-
fræðistörf en ákvað siðan
að gerast blaðamaður og
hefur hann skrifað all-
mörg leikrit. Má nefna
„Pig in the Middle“ og
„The Savage Parade“ og
nokkur kvikmyndahand-
rit hefur hann einnig
skrifað, m.a. að mynd
Hitchocks, Frenzy.
Um leikritið í kvöld er
það að segja að þetta er
sakamálaleikrit og segir í
frétt frá útvarpi að það
sé þrungið geysilegri
spennu frá upphafi til
enda. Höfundur beitir
öllum tæknibrögðum
sakamálasögunnar, en
Gfsli Halldórsson fer
með aðalhlutverk í saka-
málaleikritinu í útvarpi í
kvöld.
deilir þó allmikið um leið
á stíl og túlkun slíkra
bókmennta. Leikurinn
var fyrst sýndur í Lond-
on í febrúar 1970 og
hefur náð miklum
vinsældum, síðar var
hann sýndur í
Bandaríkjunum og fleiri
löndum. Gerð hefur verið
kvikmynd eftir honum
þar sem Sir Laurence
Olivier og Michael Caine
leika aðalhlutverkin og
skrifaði Shaffer sjálfur
kvikmyndahandritið.
Leikritið verður flutt
kl. 20:05 í kvöld og hefur
Margrét Jónsdóttir þýtt
það og Stefán Baldursson
er leikstjóri. Með aðal-
hlutverkin fara Þor-
steinn Gunnarsson, Gísli
Halldórsson og Evert
Gíslason.
BJÖRG Einarsdóttir sér
um þáttinn Brautin rudd,
sem hefst kl. 14:30 í dag.
Er þetta annar þáttur
Bjargar um málefni
kvenna og verða þeir
samtals 5, á hverjum
fimmtudegi til áramóta.
Björg Einarsdóttir
sagði á viðtali við Mbl. að
„Hvað verður
hérgjört
fyrir konur?”
hún fjallaði um það á
hvern hátt réttinda-
barátta kvenna hefði
byrjað, hún hefði í upp-
hafi byrjað með baráttu
kvenna fyrir afnámi
þrælahalds. Sá neisti sem
varð kveikjan að baráttu
kvenna fyrir réttindum
sínum hefði hrakist fram
og aftur yfir Atlantshaf-
ið, milli Evrópu og
Ameríku, sagði Björg og
fjallaði hún um þessa
fyrstu baráttutíma og
tengdi sögu þeirra við
það sem nú er að gerast í
málefnum kvenna víðs
vegar i heiminum.
Meðal efnis í dag verð-
ur lestur úr hluta erindis
Páls Melsteð Hvað verð-
ur gjört hér fyrir kven-
fólkið? sem birtist i
Norðanfara á Akureyri
árið 1870 þar sem hann
segir m.a.: Mæðurnar
eru hinir fyrstu og helztu
lærimeistarar þjóðanna,
stendur það nú öldungis
á sama hvernig þeir
lærimeistarar eru?
ER^ rqI HEVRR