Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Viðskiptavinir Vinsamlegast vitjið viðgerða sem allra fyrst. Afsláttur af vörum til áramöta. Magnús Benjaminsson og c/o, Veltusundi 3. Barnavagn skerm- kerra burðarrúm, kommóða. gam- alt reiðhjól, drengjaföt og f I • til sölu. Uppl. i síma 1 3677, kl. 2 -— 7. Vesturbær Barngóð kona óskast til að gæta heimilis hluta úr tveím dögum i viku. Sími 12502, f.h. og eftir kl. 5. —v—v-w—yr>—WVV— Tit sölu vörubifreið Mercedes Benz 1623 árgerð 1968 með framdrifi og búkka. Uppl. i síma 95- 5541. Vörubifreið Til sölu er Volvo F 85, árg. 67, góð dieselvél úr Benz 312 með öllu tilheyrandi og pallur með sturtum. Simar 34349 — 30505. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Aðalstrætisbúðin, Aðalstræti 10. Brúðarkjólar Leigi brúðarkjóla og slör. Upplýsingar í síma 34231. » * aa i:.! jÁ.AA. xA. a J IOOF 1 1 = 1581228'/z = IOOF 5 = 1581228'/z = FL. n HELGAFELL 59761227 IV/V-2 Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Friðrik Schram talar. Allir vel- komnir. Sóknarprestur Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Jóhann Pálsson talar. G.M. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 6. des. kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Jólafundurinn verður haldinn að Vik, 2. des. kl. 8.30 stundvislega. Söngur, upplestur öfl. Kaffiveitingar. Stjórnin. A.D. K.F.U.M. Fundur i kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2B. Efni: í upphafi nýs kirkjuárs. Sr. Magnús Guðmundsson. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Heldur jólafund í safnaðar- heimilinu i kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffiveit- ingar. Félagskonur taki með sér gesti. Stjórnin. Jólamárkaður Félag einstæðra foreldra aug- lýsir glæsilegan jólamarkað að Hallvegiarstöðum laugar- dag 4. des. frá kl. 2. Á boð- stólum tusku leikföng af öllu tagi, fatnaður. jólaskraut, sprellikallar og sprellihestar, galdranornir, teppi, púðar, íþróttatreflar, jóladúkar, kök- ur o.fl. o.fl. Nefndin. Nýtt líf Sérstakar vakningarsamkom- ur byrja í kvöld kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði. Ron Coady frá USA talar og biður fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. J Anglia Félagið Anglia tilkynnir að diskótek skemmtikvöld verð- ur haldið laugardaginn 4. des. kl. 21. að Síðumúla 1 1. Skemmtikvöldið er endurtek- íð samkvæmt ósk félags- manna. Húsinu lokað kl. 23. Anglia félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Upplýsingar í síma 13669. Stjórn Anglia. Keflavík Til sölu ibúðarskúr við Birki- teig ásamt byggingarlóð. Útb. 500 þús. Einnig húsgrunnur undir ein- býlishús í Garðahverfi. Fasteignasalan, Flafnargötu 27, Keflavik, simi 1 420. ■^yw^Ty""' y ■■y”" A ... Prjónakonur Kaupi lopapeysur, hnepptar og með rennilás. Uppl. i sima 1 7418 eftir kl. 6. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 VELAR, SEM VIT ER í □□□□□ nnnntrj nnnnn œana mnm □nnnn □nnnn nnnnn Öll stig af rafreiknum frá Texos Instruments stærstu tölvufrarnleidendum í heiminum í dag ÞORe ÁPMÚLA 11, 8ÍMI B1500 PHIUCO tVOTTAVÉLAR f rábær gæöi 1. Heitt og kalt vatn inn — sparar tíma og rafmagnskostnað. 2. Vinduhraði allt-að 850 snún/mín — flýtir þurrkun ótrúlega. 3. 4 hitastig (32/45/60/90°C) — hentar öll- um þvotti. 4. 2 stillingar fyrir vatnsmagn—orkusparnaður. 5. Viðurkennt ullarkerfí. 6. Stór þvottabelgur — þvær betur fulla vél. 7. 3 mismunandi hraðar í þvotti og tveir í vindu —tryggirrétta meðferð alls þvottar. 8. Stór hurð — auðveldar hleðslu. 9. 3 hólf fyrir sápu og mýkingarefni. 10. Fjöldi kerfa — hentar þörfum og þoli alls þvottar. 11. Nýtt stjórnborð skýrir með táknum hvert þvottakerfi. 12. Fullkomin viðgerðarþjónusta — yðar hagur. PHILCO ÞURRKARI II' #J m 3FALTSÁPUHÓLF Einfalt merkjamál er skýrir hvert þvottakerfi. Spanð rými: Þurrkarinn ofan á þvottavél- mm og handhægt útdregið vinnuborð á milli. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 SÆTÚNI 8 —15655 MYNDAMÓT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.