Morgunblaðið - 02.12.1976, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976
3ja herb. íbúð
í Vesturbæ.
Stórglæsileg 3ja herb. ibúð á 3.
hæð í blokk við Reynimel.
Verð: 9 millj. útb. 6.5 millj. eða
8.5 millj. útb. 7 millj.
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Simi 27500.
Björgvin Sigurðsson, hrl
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasíni 75893.
ÞURF/Ð ÞER H/BYLI
ir 2ja herb. ibúðir
Gautland, Krummahólar.
m/bílsk., Háveg m/bílsk.
Dvergabakki
4ra herb. ib. á 3. hæð
sérþvottah.
Flókagata
4ra herb. risibúð. svalir.
+ Espigerði
4ra herb. íbúð á 2. hæð sér-
þvottaherb. Sérhiti.
+ Furugrund
3ja og 4ra herb. ib. tilbúnar
undtr tréverk til afhendingar
strax.
ir Vesturborgin
2ja, 3ja, og 5 herb. ib. tilbúnar
undir tréverk og málningu sam-
eign fullfrágengin útb. á einu ári.
^ Háaleitisbraut
4ra herb. íb. á 2. hæð Sér
þvottahús, bílskúr.
HIBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 2627 7
Gísli Ólafsson 201 78
BANKASTRÆTI 11 SlMI 27150
Til sölu úrval eigna
M.A. þessar eignir
Glæsileg í Fossvogi
Vorum á fá í einkasölu sér-
lega skemmtilega 4ra herb.
íbúð á efstu hæð í sambýlis-
húsi á góðum stað í Foss-
vogi, ásamt rúmgóðu herb. i
kjallara hússins.
Glæsileg í Stóragerði
Vorum á fá í einkasölu eina
fallegustu 4ra — 5 herb.
ibúðina í Stóragerðinu, íbúð-
inni fylgir ibúðarherb. í kjall-
ara ásamt snyrtingu. Suður-
svalir. Bílskúrsréttur.
Falleg 4ra herb.
íbúðarhæð í Fossvogi
Vönduð 5 —v6 herb.
íbúðarhæð í sambýlishúsi á
einum bezta stað í Vestur-
borginni suðursvalir. 4 svefn-
herb. m.m.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf l»ór Tryggvason hdl.
Sérverzlun
í fullum rekstri við Laugaveg, til sölu nú þegar.
Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir hádegi á laugar-
dag merkt: „sérverzlun — 1265".
Góð byggingalóð
óskast á góðum stað í borginni undir fjölbýlis-
hús eða raðhús.
Upplýsingar í síma 84555, milli kl. 5 og 7 e.h.
næstu daga.
íbúðir í Þorlákshöfn
Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju fjölbýlis-
húsi í Þorlákshöfn.
Húsið er frágengið að utan með ræktaðri lóð og
malbikuðum bílastæðum. Sameign frágengin
að mestu leyti. Fokheldar nú þegar. Verð 3ja
herb. 3.2 millj og 2ja herb. 2.6 millj. Aðeins
tvær íbúðir eftir.
Fasteignir s.f., Austurvegi 22, Selfossi, simi 1884
e.h., Sigurður Sveinsson, lögfr. heimasími 1682.
28611
Einbýlishús í Garðabæ
3 svefnherb. stór stofa, stórt eldhús, bað,
gufubað fataherb. Hitaveita, ný teppi og parket
á gólfum. Góð og létt lán hvíla á eigninni.
Bílskúr og lóð frágengin. Tilboð óskast.
Óskum eftir 2ja herb. íbúðum á söluskrá á
Stór- Rey kjavíku rsvæði n u. FASTEIGNASALAN
BANKASTRÆTI 6,
HÚS OG EIGNIR
Lúðvík Gizurarson hrl.
Heimasími 17677
Gullfossfrímerki 1 fjórblokk
slegin á 80 þús. krónur
FÉLAG frímerkjasafnara hélt
frfmerkjauppboð sfðastliðinn
laugardag á Hótel Loftleiðum.
Fjölmenni var ð uppboðinu
eins og oftast áður, en frf-
merkjasafnarar fóru hægt f boð
sfn að þessu sinni. Þannig fór
lfka, að töluvert af uppboðsefn-
inu var dregið inn, einkum þó
það, sem dýrast var. Margt
veldur þessari tregðu safnara f
að bjóða f annars ágætt frf-
merkjaefni, en um það eru allir
sammála, að söluskattsheimta
rfkissjóðs á hér drjúgan þátt f.
Annars mun verða rætt eitt-
hvað um þetta f næsta frf-
merkjaþætti blaðsins.
Hæst verð fékkst fyrir
óstimplaðar fjórblokkir af Gull-
fossfrímerkjum frá 1931/32 —
eða 80 þús. kr., og þar við bæt-
ist 20% söluskattur. Næsthæst
verð fékkst fyrir fjórblokk af
frímerki með mynd af Alþingis-
húsinu frá 1952, en hún var
slegin á 66 þús. kr. Er það hag-
stætt verð fyrir kaupanda, þótt
hann verði að greiða samtals
rúmar 79 þús, kr. fyrir blokk-
ina. Par af yfirprentuðu frí-
merki frá 1930, 10 kr./5 kr., var
slegið á 40 þús. kr. Þá seldist 3
sk. frímerki frá 1873 á 25 þús.
kr. Ljóst var á uppboðinu, að
Gestir á frfmerkjauppboðinu
svokölluð hversdagsbréf
(brugsbrev) eru eftirsótt af
söfnurum. Skipsbréf með 20
aura frímerki með mynd af
S:fnahúsinu fór á 7 þús. kr., og
annað umslag með sams konar
merki, stimpluðu á Isafirði, var
slegið á 7 þús. kr. Eins var
áhugi safnara á stimplum frá
ýmsum bréfhriðingarstöðvum
allmikill, en áhugi þeirra á svo-
kölluðum tölustimplum hefur
samt éitthvað dvfnað.
Við lauslega athugun seldust
á uppboði þessu frímerki, um-
slög og stimplar fyrir urii 860
þúsund krónur, og er það ekki
svo lítil úpphæð, þegar tillit er
tekið til þess, hversu mörg
númer seldust ekki. Er alveg
einsætt, að þessi frfmerkjaupp-
boð F.F. hafa vakið mikla
athygli safnara, enda geta þeir
oft náð þar í hluti í söfn sín,
sem erfitt er að nálgast á annan
hátt, og oft á þokkalegu verði.
„Gjafir eru
yðurgefnar”
— ný bók eftir Jóhannes Helga
ALMENNA bókafélagið hefur
sent frá sér bókina GJAFIR ERU
YÐUR GEFNAR — greinasafn
eftir Jóhannes Helga. Er hér um
að ræða 32 greinar og ritgerðir
um ýmis efni sem birzt hafa f
blöðum og tfmaritum á tfmabil-
inu 1957—75.
lagi, sem virðist vilja list, en ekki
listamenn, nema til hátfða-
brigða...“
Og enn skrifar Kristján:
„Yfirleitt er stíll hans á ritgerð-
unum mælt mál, hann talar ýmist
beint til andstæðingsins eða les-
andans af hita og tilfinningu, svo
BYGGÐASAGA
AUSTUR-
SKAFTAFELLSSYSLU
[fitðWRWR QlOftWSSGW BtAflNASCW.
I e töwwsQON. v-ou.
Kristján Karlsson ritar formála
fyrir safninu og segir þar m.a.
„Skáldsagnahöfundurinn Jóhann-
es Helgi hefir skrifað margar
greinar um ýmisleg efni gegnum
árin. Hann hefur að vfsu ekki
fengizt við ritgerðir að staðaldri,
heldur oftar en hitt skrifað grein-
ar að gefnu tilefni. Eitt viðfangs-
efni gengur eins og rauður þráður
í gegnum margar greinar hans:
hagsmunir rithöfunda og annarra
listamanna í hinu íslenzka samfé-
Norski
jólaplattinn
1976
/jrSrxkominn
IÐNAÐARHUSIÐ,
INGÓLFSSTRÆTI.
Jóhannes Helgi
að það er aldrei páppírsbragð að
máli hans. Hins vegar minnir stíll
hans oft á ræðumann, sem hefir
að vísu samið ræðu sfna heima, en
fleygt blöðunum, áður en hann
kemur fram á sjónarsviðið...“
Hispursleysi og hreinskilni er
óhætt að segja að einkenni þessar
greinar.
Bókin er 148 bls. að stærð, kilja
af stærri gerð, sett í Prentsmiðju
Morgunblaðsins og prentuð í
Prentsmiðju Árna Valdimarsson-
ar.
ÖRÆR HAFNARHR6PPUR
Þriðja bindi
Byggðasögu
A-Skafta-
fellssýslu
komið út
UT ER komið þriðja bindi af
Byggðasögu Austur-
Skaftafellssýslu og hefur þetta
bindi að geyma byggðasögu
öræfa og Hafnarhrepps. Byggða-
sögu Hofshrepps eða öræfa hefur
Sigurður Björnsson í Kvískerjum
skráð. Greint er frá ábúendum
jarða i Hofshreppi og lýst einstök!
um jörðum. Gísli Björnsson á
Höfn skráir sögu Hafnarhrepps
og Bjarni Bjarnason í Brekkubæ
greinir frá byggðasögu Hafnar-
ness. Fjöldi mynda er í bókinni,
bæði af fólki og einstökum stöð-
um. Alls er bókin 330 blaðsíður en
útgefandi hennar er Bókaútgáfa
Guðjónsó.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
VIGLYSINGA-
SIMINN KK:
22480