Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 24 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Ferðaskrifstofu starf Ferðaskrifstofa Varnarliðsins óskar eftir að ráða starfsmann sem er vanur flug- farseðlaútgáfu og almennum ferðaskrif- stofustörfum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist til ráðningaskrifstofu Varnarmáladeildar Keflavíkurflugvelli sími (92)-1 973. Hjúkrunarfræðing eða Ijósmóður vantar að Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík nú þegar. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. í Heilsugæslustöðinni í síma 93- 6225 eða 93-6207. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf og menntun sendist Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu. Heilsugæslustöðin Ólafsvík. Atvinnurekendur 23 ára gamall karlmaður með menntun að baki óskar eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í síma 71 178. Vetrarvinna Óska eftir vinnu næstu 2 — 3 mánuði. Hef bíl hæfan til vetraraksturs. Er vanur alls konar vinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7/12 merkt: Bronco '74 — 2550. „Bókhald" Getum tekið að okkur bókhald smærri fyrirtækja og verzlana frá og með næstu áramótum. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 7. des. merkt: Bókhald 2551. Stýrimann og háseta vantar á rp/b Ásborgu GK — 52. Upplýsingar um borð í bátnum sem liggur við Granda- garð og í síma 92 — 8354 og 92 — 8301 eftir kl. 19. Framtíð Ungur maður með stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands óskar eftir framtiðaratvinnu i viðskiptalifinu. Tilboð merkt: „E-1264, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 1 2.00 á hádegi, laugardaginn 4. desember n.k. Tvítug stúlka óskar eftir góðri atvinnu. Hef gagnfræða- próf. Er vön skrifstofustörfum, afgreiðslu, einnig símavörzlu. Margt kemur til greina. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma 36751. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi Einbýlishús til leigu frá áramótum í Mosfellssveit 6 herbergja. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. des. merkt: Einbýlishús — 2657. Lögtaksúrskurður Að kröfu bæjarsjóðs Grindavíkur, úrskurðast hér með að lögtak fyrir ógreiddum en gjaldföllnum útsvarsskuldum, sjúkratryggingagjaldi, fasteignagjöldum og aðstöðugjaldi fyrir árín 1975 og 1976, skal fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu lögtaksúrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Grindavik 24. 1 1. 1976. Tilboð Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er hér með óskað eftir tilboðum i niðurrif og brottflutning Gamla golfskál- ans við Bústaðaveg. Heimilt er að senda inn tilboð í eftirfar- andi þætti verksins: 1. Brottflutning nýtaniegs efnis úr húsinu. 2. Niðurrif og brottflutning múrverks. 3. Verkið í heild. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum miðvikudaginn 8. desember n.k. kl. 14.00 að Skúlatúni 2, 3. hæð. Nánari upplýsingar veitir Hreinsunardeild Reykjavikurborgar. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, Skúlatúni 2. fundir — mannfagnaöir Þróttarar Aðalfundur handknattleiksdeildar verður haldinn fimmtudaginn 9. des. að Lang- holtsvegi 1 24 kl. 8.30. Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. Stjórn Bílgreinasambandsins boðar til sambandsfundar að Hótel Loftleiðum, Víkingasal n.k. laugardag 4. desember kl. 1 2 á hádegi stundvíslega. Dagskrá: 1 Bifreiðaeftirlitið — Bifreiðaskoðun verkstæða. 2. Réttindamálin — Skúraverkstæði. 3. Ný þjónusta Flugleiða við flutning varahluta. 4. Málefni sérgreinahópa það er gúmmí- verkstæða, smurstöðva og bílamálara. 5. Önnur mál. Félagar fjölmennið og tilkynnið þátttöku í síma 10650 eða 27066. Stjórn B. G. S. Nauðungaruppboð á lóðunum nr. 21 og 23 við Borgarheiði ! Hveragerði, leigulóðum Jóns Gunnars Sæmundssonar, áður auglýst í Lögbirtingablaði 4., 16. og 25. júni 1976, fer fram samkvæmt kröfu hrl. Hauks Jónssonar á eigninni sjálfri fniðvikudaginn 8. des. 1976 kl. 15.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á lóðinni nr. 25 við Borgarheiði i Hvera- gerði, leigulóð Jóns Gunnars Sæmundssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 16. og 25. júní 1976, fer fram sam- kvæmt kröfum lögmanna Hauks Jónssonar og Einars Viðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. des. 1 976 kl. 1 6.00. Sýslumaður Árnessýslu. I . Nauðungaruppboð á Öxnalækjarlandi i Hveragerðishreppi að undanteknum lóðarspildum, eign Auðar Jónsdóttur, Eyjólfs K. Jónssonar og Ágústs Hafberg, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 16. og 25. júní 1976, fer fram samkvæmt kröfu Iðnaðar- banka íslands í uppboðsrétti Árnessýslu, sem settur verður i þinghúsinu i Hveragerði miðvikudaginn 8. des. 1976 kl. 1 3.30 og siðan fluttur á eignina sjálfa. Sýslumaður Árnessýslu. Akureyri — Spilakvöld 3. og siðasta spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður i Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 2. desember n.k. og hefst kl. 20.30. Kvöldverðlaun verða veitt að venju og auk þess verða heildarverðlaun fyrir öll 3 kvöldin veitt að lokum. Hljómsveit hússins leikur til kl. 1. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur flóamarkað að Hamraborg 1,3. hæð laugardaginn 4. des. kl. 14.00. Sjálfstæðisfólk sem vill gefa muni nýja sem gamla skili þeim á staðinn fimmtudaginn kl. 1—5 eða hafið samband i simum 40421 — 40159 ef óskað er eftir að munir verði sóttir. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur að- alfund sinn i sjálfstæðishúsinu i Kefla- vik i dag. fimmtudaginn 2. des. kl. 20.30. Oddur Ólafsson, alþingism. mætir á fundinum. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kjósarsýsla Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfé- laganna í Kjósarsýslu verður haldinn að Ásgarði i Kjós., (skólahúsinu) föstu- daginn 3. desember kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Matthias Á. Mathiesen fjármálaráð- herra mætir á fundinum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.