Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 32 raÖ3flin?A Spáin er fyrir daginn I dag Qð Hrúturinn |V|B 21. marz — 19. aprll Nú skaltu vakna og horfast I augu viA hlutina og taka þá réttum tökum, þá sérðu ýmislegt f nýju Ijósi. m Nautið 20. aprfl — 20. maf Nú er éhætt að taka áha-ttu og láta slag standa. Það kemur að þvf fyrr eða sfðar að þfi þarft að gera það og ekkert betra að bfða. k Tvíburarnir 21. mal — 20. júnl Settu markið hátt og notaðu sfðan hæfi- leikana til að fá þitt mál fram. Þú getur annað miklu meiru ef viljinn er fyrir hendi. Krabbinn Z/%'Á 21. júnf — 22. júll Þú umgengst fólk sem hefur miður góð áhrif á þig. Þú ættir að reyna að losna undan áhrifum þess. Taktu Iffinu með ró f kvöld. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Orðrómur sem ekki á við nein rök að styðjast deyr út af sjálfu sér. Taktu því ekki nærri þér þær gróusögur sem þú heyrir. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Haltu sambandi við vini þfna, þvf vesæll er vinalaus maður. Vertu heinskilinn og forðastu allar ýkjur. Wn Vogin ' 23. sept. — 22. okt. viíTíd Flas er ekki til fagnaðar, en þú ættir að vera búinn að kynna þér alla málavöxtu svo vel að þú getir látið til skara skrfða. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Mönnum er tamt að nota sér góðvild þfna. Þú gætir nú reynt að sporna dálftið við. Þú þarft Ifka að hugsa um sjálfan Þig- Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þetta vbrður tllbreytlngalaus dagur og allt gengur slnn vanagang. Það er saml engfn þörf á að láta sér leiðast. WgÚ Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það þarf bæði tfma og þekkingu til að vinna það verk sem þú hefur tekið þér fyrir hendur. Það eru allar Ifkur á að þú leysir það sómasamlega af hendi. WíÚ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu ekki dómharður og gakktu ekki út frá neinu sem vfsu. Það er ekki alltaf sopið kálið þótt f ausuna sé komið. d Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú eyðir allt of miklum tfma f sam kvæmislffið. Þér væri nær að sinna ein- hverju þarfara. Enn qentjur aí/t oit óskum. faraopudjan^ er horf/d úr auqsýn út í f/ar s/rann f Bn þar mei er ekh ut/ um okkar vandama/. V/e erum sk/preifa, /mnndtíO mí/qr frá sfró'nd Spánar. /,é uerdum aó sk/ptast á að vaka. fdú ska/l þú fá þérc/úr, en ég sfa/ róa.. . TINNI kyle sAstu stormfjalla- SKRVMSLlD í fíPUN OG VEfíU? „ AD MINNSTA KOSTI HÓF É6 EFTIRFÖR, SKAUT NOKKRUM SKOT- UM 5EM ORSÖKUDIife E-ES HELD , AO É& HAFI SEP þAÐ, SEM MINN S3ÓKA HUG fýsti ao sjá, CORR'ÖAN... SHERLOCK HOLMES il 1 j l; 1 BH **•> i II U l/líll 1 1' fl rtf Æ „ BERNARD LÖGREGLUFOR- IMGI , ÉG ER MEÐ ARIEANDI SKILABOÐ FRÁ SHERLOCK HOLMES” LJÓSKA ATTU ekki eitthvað sem HANN PRAKK AÐUR EN HANM VARP KONC- Skyldi Blbl ætla að fljúga suður á bóginn nú þegar vetr- ar? það. IF ME C0ME5 W TOPAV, I THINK l'LL JU5T TELL HIM THAT HE'5 N0T KEALLV PREPAREP FOR FREEZ/NG UJEATHER(ANP that he... Ef hann á leið hér hjá f dag, þá ætla ég að segja honum að hann sé ekki almennilega búinn til að mæta frosthörkunum og að hann... SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.