Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 Saab 99 L '74 2ja dyra, sjálfskiptur, rauður 40 þús. km Saab 99 L '74 2ja dyra, rauður, 64 þús. km. Saab 99 X7 '74 2ja dyra. brúnn 64 þús. km. Saab 99 L '73 2ja dyra. grænn 37 þús. km. Saab 99 L '72 2ja dyra. rauflur 60 þús. km. Saab 99 '71 2ja dyra. blér 90 þús. km. Saab 96 '74 India gulur 28 þús. km. Saab 96 '74 rauSur, 35 þús km. Saab 96 '74 Grænn, 50 þús. km. Saab 96 '73 rauSur 53 þús. km. Saab 96 '72 gulbrúnn 70 þús. km. ÞESSIR BÍLAR ÁSAMT FLEIRUM ERU TIL SÖLU HJÁ OKKUR. ATHUGIÐ GÓÐ KJÖR í JÓLAMÁNUÐINUM. BDÖRNSSONA^ SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Mandeville International TAKIÐ EFTIR Sérfræðingur Mandeville International í hártoppum er staddur hér Hann mun fús að ræða við yður í fullum trúnaði og án skuldbindingar Hann mun kynna hina nýju fram leiðslu á Mandeville International á fisléttum hároppum. Reykjavík Rakarastofan Klapparstíg, sími 12725. — 8. og Akureyri Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, sími 11408 Keflavík Hárskerinn Hafnargötu 49. sími 3428. — 9. des. AUGLÝSING Á aðalfundi Landssambands stangaveiðifélaga 13. nóv. s.l. voru eftirfarandi tillögur samþykktar sam- hljóða til stjórnvalda og alþingis: Tillaga nr. 1: Aðalfundur Landssambands stang- veiðifélaga haldinn á Hótel Sögu 13. nóv. 1976, telur að laxveiðimálum á íslandi sé best borgið í höndum samtaka veiðiréttareigenda og stangaveiði- félaga. Aðalfundurinn minnir á þá staðreynd að fjöldi íslendinga, sem stundar stangveiði í meira eða minna mæli, er milli 10 til 1 5 af hundraði þjóðarinn- ar. hetta hlutfall gæti aukist verulega, ef rétt og skynsamlega verður á málum haldið Fundurinn minnir á þann þátt, sem stangveiðifélög og áhuga- menn hafa átt í því að efla vatnafiskirækt í landinu og auka verðmæti veiðiréttinda. Aðalfundurinn beinir þeirr áskorun til stjórnvalda, að þau missi ekki sjónar á þeim forgangsrétti, sem þegnar landsins eiga til hlunninda og náttúruauðæfa þess. Tillaga nr. 2: ítrekun um bann við leigu á veiði- réttindum á heilum veiðisvæðum til útlendinga. Samkvæmt lögum um eignarrétt og afnotarétt fast- eigna númer 19/1 966 1. gr. verða einstaklingar og félög að fullnægja ákveðnum skilyrðum um íslenskt ríkisfang o.fl. til þess að mega reka atvinnurekstur á íslandi, þar á meðal taka á leigu veiðiréttindi hér á landi. Ráðherra getur þó veitt undanþágu. frá þessum skilyrðum, en ekki þarf þó undanþágu til leigu á slíkum réttindum, ef henni er ætlað að standa um 3ja ára tímabil eða, ef uppsögn er áskilin með eigi lengri en árs fyrirvara og samningstími eigi lengri en að framan greinir. Aðalfundur Landssam- bands stangaveiðifélaga 1976 bendir á, að ákvæði þessi bjóði heim þeirri hættu, eins og reynslan hefur þegar leitt í Ijós, að erlendir aðiiar nái umráðum yfir veiðiréttindum um lengri eða skemmri tíma m.a. til að endurleigja. Fundurinn telur að yfirráð erlendra manna yfir veiðiréttindum samrýmist ekki hagsmun- um íslensku þjóðarinnar og séu henni ósamboðin. Fyrir því beinir fundurinn ítrekaðri áskorun til hæst- virts alþingis, að framangreind lagaheimild til leigu á veiðiréttindum til erlendra aðila verði numin úr gildi. Landsamband stangaveiðifélaga, pósthólf 799. Sumir versla dýrt-aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð Ék heldur árangur af m hagstæðum innkaupum. . í baksturinn 50 kg. sykur kr. 3960. — (79 Pr kg ) 50 kg. hveiti kr. 4600. — 1 stk. smörlíki kr. 135.— 1 pk. kaffi kr. 265.— 1 kg. egg kr. 390. — 2 kg. epli kr. 296.—(148 Pr kg ) Rauð amerísk, Delecius. <t¥l©lp> Austurstræti 17 starmýri 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.