Morgunblaðið - 02.12.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976
í DAG er fimmtudagur 2. des-
ember, sem er 338 dagur árs-
ins 1976 Árdegisflóð í
Reykjavik er kl 03.29 og sið-
degisflóð kl 1-5.50. Sólarupp-
rás í Reykjavik er kl 10 48 og
sólarlag kl 15 46. Á Akureyri
er sólarupprás kl 10 5 7 og
sólarlag kl 1 5 07. Tunglið er í
suðri í Reykjavík kl 22 29 (ís-
landsalmanakið)
Fyrir þvi segir Drottínn,
hann er frelsaði Abraham,
svo um Jakobshús: Jakob
skal eigi framar þurfa að
blygðast sin og ásjóna
hans eigi framar að
blikna. (Jes. 29,22.)
LÁRÉTT: 1. beiða 5. rðta
7. aka 9. sk.st 10. ærin 12. 2
eins 13. grugga 14. ðlikir
15. segja 17. týna.
Lóðrétt: 2. mun 3. róta 4
maðurinn 6. eggjar 8.
eldsneyti 9. (lát 11. verða
laust 14. ósjaldan 16.
fréttastofa.
Lausn á sfðustu
LARÉTT: 1. skrafa 5. ára
6. Ra 9. eiginn 11. KA 12.
nás 13. ón 14. inn 16. ár 17.
ranns
LÓÐRÉTT: 1. strekkir 2.
rá 3. arminn 4. fa 7. ala 8.
ansar 10. ná 13. ónn 15. na
16. ás.
ÁRNAO
MEILLA
1 DAG er 85 ára Svava
Gísladóttir Norðurbrún 1
hér f borg. Um áratuga
skeið hefur Svava verið [
Hjálpræðishernum og
starfaði þar meðal annars
um langt árabil sem major.
NÝLEGA voru gefin sam-
an f hjónaband á Blöndu-
ósi, ungfrú Margrét
Einarsdóttir, Arbraut 2, og
Jón Sigurðsson, Goðheim-
um 22, Reykjavík.
| FRÉ-TTIFI
RANGÆINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur skemmt-
un í félagsheimili Fóst-
bræðra við Langholtsveg
— 109 — 111 á laugardag-
inn kemur og mun bland-
aður kór félagsins syngja
og ýmis önnur skemmti-
atriði verða á dagsrká.
HUSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavlkur heldur jóla-
fund sinn á Hótel Borg á
mánudagskvöldið kemur 6.
desember kl. 8.30. Séra
Guðmundur Óskar Ólafs-
son prestur í Nessókn flyt-
ur jólahugvekju, síðan
verður söngur Elinar
Sigurvinsdóttur og Jóns
Víglundssonar, með undir-
leik Ólafs Vignis Alberts-
sonar. Þá verður tízkusýn-
ing og efnt verður til jóla-
happdrættis. Frú Anna
Guðmundsdóttir leikkona
verður kynnir. Félagskon-
um er bent á að bjóða nú
með sér eiginmönnum sín-
um á jólafundinn.
SKAFTFELLINGA-
FÉLAGIÐ heldur spila-
kvöld í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg á föstudags-
kvöldið kl. 8.30.
Enn kemur gufustrókur I veg fyrir að hægt sé að senda Sólnes út í geiminn, með
umframorku.
EIMSKIPAFÉLAGS-almanakið fyrir árið 1977 er komiS út,
vandað a8 prentun og öllum frágangi sem jafnan. Að þessu
sinni eiga I þvi myndir eftir sig þeir Gunnar heitinn Hannesson
Ijósmyndari. Björn Rúriksson og Rafn HafnfjörS. Eru myndirn-
ar hver annarri fallegri i hinni frábœru litprentun Kassagerðar
Reykjavíkur. Mynd janúarmánaSar er vetrarmynd frá Þingvöll-
um, mynd febrúar af lunda, i marzmánuSi er Snæfellsjökull,
april-myndin úr Njarðvikurskriðum, mynd maimánaðar frá
Hafnarfirði. júni-mynd úr Landmannaiaugum, júlimánaSar frá
VeiSivötnum, ágústmánaðar-myndin heitir: Eyrarrós og liparit.
september-mynd Borgarnes — úr lofti — siSsumarsmynd, i
október mynd frá Öskjuvatni i Dyngjufjöllum, nóvember-mynd
Hornbjargsviti — úr lofti og mynd desembermánaBar er frá
FossvogskirkjugarSi — tekin um hátiSarnar.
FRÁHÖFNINNI l
TOGARARNIR BJarni
Benediktsson, Vigri og
Hrönn fóru allir héðan úr
Reykjavlkurhöfn I fyrra-
kvöld til veiða. Þá um
kvöldið fóru einnig
(Jðafoss og Fjallfoss —
báðir á ströndina. Og í gær
fór Hvassafell á ströndina.
| HEIMILISDÝR
GRÁYRJÓTTUR högni
hvitur á trýni, bringu og
fótum, með bleikt háls-
band er týndur frá
Álftamýri 41. Þeir sem
hafa orðið kisa varir vin-
samlegast geri viðvart í
síma 30570.
KATTAVINAFÉLAGIÐ
sem stofnað var I byrjun
þessa árs, hefur beðið Dag-
bókina að geta þess, að sá.
ánægjulegasti árangur
hafi nú naðst I starfi
félagsins, að óhætt sé að
fullyrða, að flækingskettir
séu nú með allra fæsta
móti hér i Reykjavlk.
[ PEIMIMAX/IIMtFI
1 SVIÞJÓÐ — 12 ára, Mari
Hákanson, Rudbecksgatan
165, — 216 20 Malmö, Sver-
ige.
I NOREGI — 18 ára —
skrifar lika á ensku: Mari-
anna Löken, Steinspranget
46, Ósló 11, Norge.
DAGANA frá og með 26. nóvember til 2. desember er
kvold-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f
RREYKJAVlKUR APÓTEKI auk þess er BORGAR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema
sunnudag.
— Slysávaróstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
C I I I I/P A U I I C HEIMSÓKNARTtMAR
OJUIVnMnUO Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdelld: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — SÓIvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
ISLANDS
SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. -*■
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22r laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
^6814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
l3—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagölu 16, slml
2764». Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólhelmum 27, slml 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bama-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes flmmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl
Í.130—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl
1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur í
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjúd. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið flmmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ISLANDS við Hríngbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
HINN 1. desember 1926: „I
dag er tvöfaldur afmælis-
dagur: sjálfstæðisafmæli og
200 ára afmæli Eggerts
Ólafssonar.** Stúdentar
tengdu hátíðahöld dagsins
minningu Eggerts. Undan-
farin 10 ár hafði fjársöfnun staðið yfir til ágóða fyrir
Eggertssjóð og er hann orðinn 18000 krónur. „Forstöðu-
menn söfnunarinnar ætlast til þess að fjársöfnun þess-
ari verði lokið með deginum f dag“.......Ágóðinn af
skemmtuninni í Nýja Bfó rennur f sjóðinn, seld verða
merki til ágóða fyrir sjóðínn og eins póstkort þrjú, eru á
þeim myndir af Svefneyjum (fæðingarstað E. Ól.) og
Sauðlauksdal (þar sem hann dvaldi lengi) og rithandar-
sýnishorn E. Ól.“ Þess er getiö að út hafi komið bók
Vilhjálms Þ. Gfslasonar, rúml. 400 blaðsfðuna bók um E.
ól., myndskreytt. Lesbók Mbl. var og helguð minningu
Eggerts Ólafssonar.
/" "" GENGISSKRANING
NR. 229. — 1. desember 1976.
Eininx Ki. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 189.50 189.90
1 Sterlingspund 315.10 316.10*
1 Kanadadollar 182.45 182.95*
100 Danskar krónur 3208.60 3217.00*
100 Norskar krönur 3609.90 3619.50*
100 Stenskar krónur 4512.30 4524.20*
100 Finnsk mörk 4955.50 4968.60
100 Franskir frankar 3789.00 3799.00*
100 Belg. frankar 514.00 515.40*
100 Svissn. frankar 7728.90 7749.30*
100 Gyllini 7529.80 7549.70*
100 V.-Þfzk mörk 7849.30 7870.00*
100 Lfrur 21.88 21.94
100 Austurr. Seh. 1105.90 1108.90*
100 Escudos 600.60 602.10*
100 Pesetar 277.35 278.05
100 Ven 63.84 64.01*
• V Breyting frá sfðustu skráningu.