Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 33 fclk í fréttum + Stúlkan sem Roger Moore er hér með f fanginu heitir Barbara Bach. Hún leikur rússneskan njósnara f næstu 007 mynd þar sem Moore leik- ur auðvitað sjálfan James Bond. Hcf hlæja þau bæði dátt, en f myndinni er þessi fallega stúlka ekkert lamb að leika sér við. + John (Duke) Wayne eSa Marion Morrison eins og hann hét iSur en hann varð leikari, er nú 69 ára og hefir leikið I yfir 200 kvik- myndum. Þa8 eru 50 ér síSan hann lék I fyrstu myndinni en hún hét ., Hangmaná House. Duke Wane sem er skilinn vi8 þriSju konu sína, Plar, sést hér me8 hinni 10 ára gömlu dóttur þeirra Marisu. Á myndinni sjáum vi8 Wane ásamt George Mont- gomery, sem nú er myndhöggvari en var áSur staSgengill Wanes I kvikmynd- um. skoSa styttu af Wane á hestbaki sem Montgomery hefir gert. + „Já, ég er sú sem ég segist vera“ segir Anna Anderson Manahan. I næstum 60 ár hefur hún haldið þvf fram að hún sé Anastasia, dóttir Nicholasar II Rússakeisara. —Sumir trúa mér aðrir ekki. Á stóru myndinni sjáum við hvernig „Anastasia" Iftur út f dag... Á sporöskjulöguðu myndinni sjáum við Alexöndru keisarynju með dætrum sfnum, en á þriðju myndinni sjáum við Romanov Keisarabörnin þar sem þau hafa öll verið krúnurökuð en það var læknisráð við mislingum. Anastasia er önnur frá hægri. + Ovenjulegasti kappakstur f heimi fer fram f Napels í Flo- rida. Hann fer fram á farartækjum sem bæði geta „siglt" á landi og vatni. Keppn- in fer fram f mýrar- feni ogmargir fara á bólakaf. Þó er alltaf einn og einn sem kemst klakklaust alla leíð eins og t.d. þessi sem við sjáum hér á myndinni. Goldmedalhveiti íjólabaksturinn 5 Ibs á kr229. - 10lbsákr458.~ Allar vörur á Hagkaupsverði Opið föstudag ti/ 10 og iaugardag tii 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.