Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.12.1976, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976 30 „Allir í verkfall” sýnt 1 Grindavík Grindavík 23. nóv. LEIKFELAG Grindavfkur hóf leikstarfsemi sfna með þvf að sýna „Allir f verkfalf“ eftir Duncan Greenwood. Leikstjóri er Kristján Jónsson, sem f þriðja sinn færir leik á svið f Grindavfk. Leikfélagið hefur sýnt leikritið fimm sinnum á þessu hausti og ávallt fyrir fullu húsi.. Aætlað er að sýna leikritið utan Grandavíkur. Leikendur hafa fengið góða dóma fyrir leik sinn og leikstjóra hefur tekizt ágæt- lega sitt verk. Formaður Leik- félags Grindavíkur er Lúðvfk Jóelsson. Á stefnuskrá leikfélags- ins í vetur er að taka til meðferð- ar nýtt leikrit eftir áramót, einnig að halda menningarkvöld, þar sem verður lesið, sungið og leikið ýmiss konar frumsamið efni úr byggðarlaginu. — Guðfinnur. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Tryggingarmiðstöðinni: I fyrirsögn fréttar um spreng- inguna á Akranesi segir: „Húsið verður bætt en tjón á innanstokksmununum óljóst". Með þessu er gefið skyn að + Maðurinn minn BJARNI VALDIMARSSON. Bólstaðarhlið 35. var bráðkvaddur 29. nóvember Bálför verður gerð frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 7. desember kl 1 30 Fyrir hönd aðstandenda, Áslaug Helgadóttir. minnsta kosti óbeint, að vafi leiki á bótaskyldu vegna tjóns á innan- stokksmununum. Bótaskylda vegna tjónsins hefur legið ljósfyr- ir frá byrjun, en hinsvegar tekur tíma að meta tjónið og er því ekki lokið. Undirritaður skýrði blaða- manni Morgunblaðsins frá þvi að það væri regla Tryggingarmið- stöðvarinnar h.f. að gefa fjölmiðl- um ekki upp vátryggingarfjár- hæðir né bótafjárhæðir i tilvikum sem þessum. f.h. Tryggingamiðstöðvarinnar. Gísli Ölafsson. Aths. Mbl. — af hálfu blaða- manns þess sem fréttina skrifaði var einungis átt við að fjárhæð tjónsins á innbúinu lægi ekki fyr- ir enn sem komið væri, svo sem ljóst má vera við lestur fréttar- innar. Móðir min og amma okkar. GUÐBJORG G. ANDERSEN, Viðimel 38, er lézt aðfaranótt laugardagsins 2 7 nóvember, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 3 desemberkl. 10 30 Ása Andersen, Regína Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg Á Andersen, Stefán Magnússon. + Móðir okkar. HALLDÓRA EYJÓLFSDÓTTIR, Bollagörðum, Seltjarnarnesi. andaðist að kvöldi, 30 nóvember I Borgarspitalanum Synir. Móðir okkar ÞORBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR, Stigahlíð 95, andaðist á Borgarspítalanum 1 desember. Guðrún Freysteinsdóttir Sígmundur Freysteinsson Verksmidju útsala Alafoss Opid þriójudaga 14-19 fimmtudaga 11—18 á útsötunm: Flækjulopi Hespulopi v Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur & ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Bifreiðasala Galant grand luxe 1 600 '75 Galant de luxe '74 Lancer 1 200 du luxe '74, '75 Gremlin '74 Matador coupe 8 cl. sjálfskiptur '74 Hornet sport about station '74 Hornet 2ja dyra beinskiptur '74 Hornet 4ra dyra sjálfskiptur '74, '75 Hornet 4ra dyra beinskiptur '74, '75 Hunter de luxe station '74 Hunter de luxe '72, '74 Hunter grand luxe '74 Hunter super '71, '73 Sunbeam arrow '70 Sunbeam 1 500 '72 Sunbeam 1 250 '72 Willys jeep '64, '65, '66, '68 Willys jeep Cj 5 '74, '75 Jeepster '67 Wagoneer 6 cl beinskiptur '70, '71, '72. '73, '74 Wagoneer 8 cl. sjálfskiptur '71, '72, '74, '75, '76. Cherokee 6 cl beinskiptur '74 '75 Cherokee 8 cl sjálfskiptur '74 Ford capri '73 Saab 99 '73 Morris 1 100 '64 Benz 230 sjálfskiptur '72 Mustang 6 cl sjálfskiptur '66 Mustang 8 cl sjálfskiptur '70 Mazda 818 station '74 Mazda 616 '74 Datsun 100 A '73, '74, '75 Maverick 2ja dyra sjálfskiptur '71, '76 Mercury comet sjálfskiptur 4ra dyra '74 Citroén Ami ‘71 Citroén d/super '75 VW 1300 '70, '71 Nýir bílar árg. 77 Wagoneer Cherokee Jeep Hornet Sunbeam 1 600 Getum bætt við bílum í sýningarsal okkar og á söluskrá. Allt á sama stað EGILL. VILHJALMSSO Laugavegi 118-Simi 15700 ^^snjódekk 700 x 14 6 strigalaga 700 x 14 4 strigalaga 590 x 1 5 4 strigalaga 590 x 15 4 strigalagá T / L 165x 15 4 strigalaga 560 x 1 5 4 strigalaga 590 x1 3 4 strigalaga T/L 560 x 1 3 4 strigalaga 645/ 1 75x1 3 4 strigalaga T/L Póstsendum. Kr. 1 1.330 m / nöglum Kr. 10.520 m / nöglum Kr. 9.340 m / nöglum Kr. 9.530 m/nöglum Kr. 9.090 m / nöglum Kr. 9.1 70 m/nöglum Kr. 8.660 m/nöglum Kr. 8.520 m / nöglum Kr. 10.660 m/nöglum Gúmmíviögeröin Keflavík sími 92-1713. meif ROCKWELL í reikniiifjiiiii \ ~S frwftódU Rockwell 44 RD Verrf kr.10.100 Vz. Hverfisgötu 33 Sími 20560 mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.